Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 40

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 40
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR2 LANDSPÍTALI ... LÍFLEGUR VINNUSTAÐUR! Starf yfirlæknis á móttökugeðdeild 33C við Landspítala er laust til umsóknar. Starfið er leiðtogahlutverk sem felur í sér faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og upp byggingu mannauðs á deildinni, í nánu samstarfi við fram kvæmda­ stjóra og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Deildin er 16 rúma og þjónar einstaklingum sem þurfa greiningu og meðferð vegna geðrænna sjúkdóma. Áhersla er lögð á teymisvinnu og einstaklingsmiðaða þjónustu. YFIRLÆKNIR Móttökugeðdeild Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins? Við óskum eftir 3 iðjuþjálfum í afleys ingarstörf við iðjuþjálfun á Landspítala. Lögð er áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf. Í starfinu felast tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins. Við leggum ríka áherslu á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum. IÐJUÞJÁLFAR/ AFLEYSING Iðjuþjálfun Starf verkefnastjóra á innkaupadeild er laust til umsóknar. Við leitum eftir einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi, hjúkrunarfræði er kostur. Á meðal helstu verkefna deildarinnar eru útboð, verðfyrirspurnir, samskipti við fagfólk LSH og heilbrigðisstofnana vegna vöruvals og gæðamála, samskipti við birgja og stjórnun vöruflæðis frá pöntun til vörunotkunar. VERKEFNASTJÓRI Innkaupadeild Vilt þú vinna með samhentum hópi að meðferð einstaklinga með krabbamein? Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á krabbameinslækningadeild, reynsla er kostur. Ráðgert er að halda stutt námskeið áður en starf er hafið þar sem farið verður yfir helstu einkenni og meðferð krabbameinssjúklinga. Starfsfólk deildarinnar eru um 55 manns og lögð er mikil áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Krabbameinslækningadeild Landspítali vill ráða öflugan hjúkrunarfræðing með áhuga á geðhjúkrun til starfa á móttökugeðdeild 32A. Deildin er 17 rúma en starfsfólk hennar sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í greiningu og meðferð á einstaklingum sem kljást við átraskanir. Í boði er góð einstak lingsaðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga og frábært starfsumhverfi. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Móttökugeðdeild 32A Laust er til umsóknar dagvinnustarf hjúkrunarfræðings í brjóstateymi Landspítala. Starfið felst m.a. í stuðningi við konur sem eru að greinast með krabbamein í brjóstum. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun. Á deildinni ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði, metnaði og sveigjanleika og þar eru mikil tækifæri til að vaxa í starfi og dýpka þekkingu sína. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Brjóstateymi Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -6 B 5 4 1 B 0 7 -6 A 1 8 1 B 0 7 -6 8 D C 1 B 0 7 -6 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.