Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 48

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 48
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR10 Mannauðsstjóri Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf mannauðsstjóra sveitarfélagsins. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf. Mannauðsstjóri hefur yfirumsjón með mannauðsmálum sveitar- félagsins, vinnur náið með bæjarstjóra og sinnir alhliða ráðgjöf til stjórnenda. Meginhlutverk hans er að útfæra mannauðsmál í samræmi við stefnu og áherslur sveitarfélagsins. Mannauðs- stjóri ber ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu og hefur mikil samskipti við aðra starfsmenn Ísafjarðarbæjar. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er jákvæður, þjónustulundaður, flinkur í samskiptum, fróðleiksfús og óhræddur við að sýna frumkvæði. Helstu verkefni og ábyrgð: • Vinna að mannauðsstefnu og eftirfylgni með starfsmannastefnu Ísafjarðarbæjar • Samþætting mannauðsstjórnunar við aðra stjórnun og samræming vinnubragða • Almenn ráðgjöf og aðstoð við stjórnendur í mannauðsmálum og ráðningum starfsmanna • Gerð starfsgreininga og starfslýsinga í samvinnu við starfs- menn og yfirmenn • Samskipti og samvinna við ýmsa utanaðkomandi aðila • Framkvæmd kannana, úrbætur og eftirfylgni. Menntun, reynsla og hæfni: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu • Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála eða tengdum greinum • Starfsreynsla á sviði stjórnunar- og mannauðsmála • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og geta til að hrinda hlutum í framkvæmd • Skipulags- og greiningarhæfni og gagnrýnin hugsun • Rík þjónustulund • Þekking á sviði stjórnsýsluréttar og vinnuréttar • Góð almenn tölvuþekking • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2016. Umsóknir ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast til mannauðsstjóra á netfangið herdis@isafjordur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Herdís Rós Kjartansdóttir mannauðsstjóri í síma 450-8000 eða í tölvupósti. ÍSAFJARÐARBÆR Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í vaktavinnu hjá Ísfugli ehf. í Mosfellsbæ. Um breytilegan vinnutíma getur verið að ræða bæði heilar eða hálfar vaktir, seinnipart dags og/eða á kvöldin. Upplýsingar veitir Kristmar Ólafsson í síma 566-6103 og á netfanginu kristmar@isfugl.is Bílastæðasjóður óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í starf fulltrúa á skrifstofu sjóðsins. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða. Vakin er athygli á því markmiði mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar að jafna kynjaskiptingu innan starfsgreina og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi , s.s. viðskiptafræði, viðskiptalögfræði eða lögfræði • Þekking á opinberri stjórnsýslu og þjónustu, æskileg • Góða tölvukunnáttu, nauðsynleg • Góð færni í íslensku og ensku • Skipulag í vinnubrögðum auk hæfileika til að taka virkan þátt í teymisvinnu • Lögð er áhersla á mannleg samskipti, vandvirkni, frumkvæði og ríka ábyrgðartilfinningu Bílastæðasjóður - Fulltrúi Helstu verkefni: • Meðferð og afgreiðsla erinda vegna stöðvunarbrotagjalda • Samskipti við íbúa vegna nýrra gjaldsvæða • Þátttaka í samráði við íbúa um þróun lausna á bílastæðamálum í íbúahverfum • Ritstýrir heimasíðu Bílastæðasjóðs og samskiptamiðlum • Stjórnarseta í húsfélögum sem Bílastæðasjóður er aðili að • Verkefnastjórnun Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs í síma 411 1111 og með tölvupósti til kolbrun.jonatansdottir@reykjavik.is Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum „Störf í boði“. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2016. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Hugfi mi býður upp á þjónustu á sviði gagnavinnslu, gagnatengingar og gagnaframsetningar. Félagið selur og þróar EYK hugbúnaðinn sem er vefl ægt gagnavinnslukerfi sem býður upp á miðlægt aðgengi að gagnasöfnum fyrirtækja með sérsniðinni framsetningu. Hugfi mi er dótturfélag Mannvits sem er leiðandi fyrirtæki á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Verkefni starfsmanna Hugfi mi eru fjölbreytt, sem dæmi má nefna uppsetningu vefþjóna, þróun API endapunkta og hönnun viðmóta. Félagið býður upp á sveigjanlegan vinnutíma, möguleika á að vaxa í starfi og tækifæri til að taka þátt í stefnumótun og vöruþróun. Menntunarkröfur • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði. Hæfnikröfur • Þekking og reynsla af notkun Javascript, CSS, HTML, Git og Unix skipanalínu. • Þekking á React og Redux er kostur. • Þekking á Django (Python), PostgreSQL, Rabbit MQ, CentOS, eða Ansible er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bjarki Ásbjarnarson, framkvæmdastjóri Hugfi mi (s. 661-3092, bjarki@hugfi mi.is). Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið umsokn@hugfi mi.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Hugfi mi leitar að hugbúnaðarsérfræðingi til vinnu á starfsstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi eða á Akureyri. Ertu hugbúnaðarsérfræðingur www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -7 A 2 4 1 B 0 7 -7 8 E 8 1 B 0 7 -7 7 A C 1 B 0 7 -7 6 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.