Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 58

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 58
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR20 Innkaupadeild Nýtt verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: F.h. Höfuðborgarstofu er óskað eftir áhugasömum aðilum til þátttöku í samningaviðræðum nr. 13803 vegna: Rekstur sölu- og bókunarstarfsemi í Upplýsinga- miðstöð ferðamanna í Reykjavík. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod SAMNINGA- VIÐRÆÐUR Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 4. janúar til 19. desember 2017. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 31. október nk. Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2017 NÁNARI UPPLÝSINGAR www.isavia.is/skipulag Isavia vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir vestur- og austursvæði Keflavíkurflugvallar. Tillögurnar liggja fyrir í drögum og kallar Isavia því e„ir samráði við hagsmunaaðila svæðanna. Kynningarfundur og vinnustofa verður haldinn í Hljómahöll, þriðjudaginn 25. október klukkan 13.00-16.00. Þar verða drög að deiliskipulagstillögum kynnt og ábendingum þá‰takenda safnað saman í vinnuhópum. Áhugasamir um uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eru hva‰ir til þess að mæta á vinnufundinn. Óskað er e„ir skráningum á netfangið skipulagsfulltrui@isavia.is Forkynning stendur yfir til 15. nóvember. Á meðan á forkynningartímabili stendur er hægt að senda ábendingar á skipulagsfulltrui@isavia.is Nánari upplýsingar um markmið og útfærslur deiliskipulagsins eru aðgengilegar á heimasíðu Isavia, www.isavia.is/skipulag K E F L A V Í K U R F L U G V Ö L L U R T I L L Ö G U R A Ð D E I L I S K I P U L A G I - S A M R Á Ð S F U N D U R Hugfi mi býður upp á þjónustu á sviði gagnavinnslu, gagnatengingar og gagnaframsetningar. Félagið selur og þróar EYK hugbúnaðinn sem er vefl ægt gagnavinnslukerfi sem býður upp á miðlægt aðgengi að gagnasöfnum fyrirtækja með sérsniðinni framsetningu. Hugfi mi er dótturfélag Mannvits sem er leiðandi fyrirtæki á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Verkefni starfsmanna Hugfi mi eru fjölbreytt, sem dæmi má nefna uppsetningu vefþjóna, þróun API endapunkta og hönnun viðmóta. Félagið býður upp á sveigjanlegan vinnutíma, möguleika á að vaxa í starfi og tækifæri til að taka þátt í stefnumótun og vöruþróun. Menntunarkröfur • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði. Hæfnikröfur • Þekking og reynsla af notkun Javascript, CSS, HTML, Git og Unix skipanalínu. • Þekking á React og Redux er kostur. • Þekking á Django (Python), PostgreSQL, Rabbit MQ, CentOS, eða Ansible er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bjarki Ásbjarnarson, framkvæmdastjóri Hugfi mi (s. 661-3092, bjarki@hugfi mi.is). Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið umsokn@hugfi mi.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Hugfi mi leitar að hugbúnaðarsérfræðingi til vinnu á starfsstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi eða á Akureyri. Ertu hugbúnaðarsérfræðingur 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -7 5 3 4 1 B 0 7 -7 3 F 8 1 B 0 7 -7 2 B C 1 B 0 7 -7 1 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.