Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 58
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR20
Innkaupadeild
Nýtt verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
F.h. Höfuðborgarstofu er óskað eftir áhugasömum
aðilum til þátttöku í samningaviðræðum
nr. 13803 vegna:
Rekstur sölu- og bókunarstarfsemi í Upplýsinga-
miðstöð ferðamanna í Reykjavík.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
SAMNINGA-
VIÐRÆÐUR
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um
hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 4.
janúar til 19. desember 2017.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk
(fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en mánudaginn 31. október nk.
Umsóknir
um dvöl í íbúð
fræðimanns í
Kaupmannahöfn
2017
NÁNARI UPPLÝSINGAR
www.isavia.is/skipulag
Isavia vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir vestur- og austursvæði
Keflavíkurflugvallar. Tillögurnar liggja fyrir í drögum og kallar
Isavia því eir samráði við hagsmunaaðila svæðanna.
Kynningarfundur og vinnustofa verður haldinn í Hljómahöll,
þriðjudaginn 25. október klukkan 13.00-16.00.
Þar verða drög að deiliskipulagstillögum kynnt og ábendingum
þátakenda safnað saman í vinnuhópum.
Áhugasamir um uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eru hvair til
þess að mæta á vinnufundinn. Óskað er eir skráningum á
netfangið skipulagsfulltrui@isavia.is
Forkynning stendur yfir til 15. nóvember.
Á meðan á forkynningartímabili stendur er hægt að senda
ábendingar á skipulagsfulltrui@isavia.is
Nánari upplýsingar um markmið og útfærslur deiliskipulagsins eru
aðgengilegar á heimasíðu Isavia, www.isavia.is/skipulag
K E F L A V Í K U R F L U G V Ö L L U R
T I L L Ö G U R A Ð D E I L I S K I P U L A G I - S A M R Á Ð S F U N D U R
Hugfi mi býður upp á þjónustu á sviði gagnavinnslu, gagnatengingar
og gagnaframsetningar. Félagið selur og þróar EYK hugbúnaðinn sem
er vefl ægt gagnavinnslukerfi sem býður upp á miðlægt aðgengi að
gagnasöfnum fyrirtækja með sérsniðinni framsetningu. Hugfi mi er
dótturfélag Mannvits sem er leiðandi fyrirtæki á sviði tæknilegrar
ráðgjafar og nýsköpunar.
Verkefni starfsmanna Hugfi mi eru fjölbreytt, sem dæmi má nefna
uppsetningu vefþjóna, þróun API endapunkta og hönnun viðmóta. Félagið
býður upp á sveigjanlegan vinnutíma, möguleika á að vaxa í starfi og
tækifæri til að taka þátt í stefnumótun og vöruþróun.
Menntunarkröfur
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði.
Hæfnikröfur
• Þekking og reynsla af notkun Javascript, CSS, HTML, Git og Unix
skipanalínu.
• Þekking á React og Redux er kostur.
• Þekking á Django (Python), PostgreSQL, Rabbit MQ, CentOS,
eða Ansible er kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bjarki Ásbjarnarson,
framkvæmdastjóri Hugfi mi (s. 661-3092, bjarki@hugfi mi.is).
Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið umsokn@hugfi mi.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð.
Hugfi mi leitar að hugbúnaðarsérfræðingi til vinnu á starfsstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi eða á Akureyri.
Ertu hugbúnaðarsérfræðingur
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
0
7
-7
5
3
4
1
B
0
7
-7
3
F
8
1
B
0
7
-7
2
B
C
1
B
0
7
-7
1
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K