Fréttablaðið - 12.12.2016, Blaðsíða 11
sport
Hrafnhildur og Bryndís komust báðar í undanúrslit og settu sjö Íslandsmet saman
Náðum bestum árangri á HM Bryndís Rún Hansen og Hrafnhildur Lúthersdóttir náðu bestum árangri íslenska sundfóllksins á HM. Bryndís, til vinstri, setti tvö Íslandsmet og varð í 11.
sæti í 50 metra flugsundi. Hrafnhildur setti fimm Íslandsmet og komst í undanúrslit í bæði 50 metra bringusundi (13. sæti)og og í 100 metra fjórsundi (11. sæti). Fréttablaðið/aðsend
Konurnar eru að
taka yfir og ég vona
að það verði bara þrjár
konur á toppnum í ár.
Hrafnhildur Lúthers-
dóttir, um val á
Íþróttamanni ársins
2016.
Bosch
Þvottavél
WAB 28296SN
1400 sn./mín. Tekur mest 6 kg.
Orkuflokkur A+++.
Fullt verð: 79.900 kr.
Jólaverð:
59.900 kr.A
kg
Ótrúle
ga
góð k
aup.
Wilma
Borðlampi
18308-20-01
Hæð: 31 sm.
Fullt verð: 7.900 kr.
Jólaverð:
5.900 kr.
Bosch
Ryksuga
BGL 85Q57
Sú allra hljóðlátasta frá Bosch.
Orkuflokkur A. Einstaklega vönduð
ryksuga.
Fullt verð: 49.900 kr.
Jólaverð:
39.900 kr.
Jólabæklingur Smith & Norland er kominn út.
Glæsilegar vörur á sérstöku jólaverði.
Sjá nánar á sminor.is.
Bosch
Þvottavél
WAT 284B9SN
1400 sn./mín. Tekur mest 9 kg.
Kolalaus mótor. Orkuflokkur A+++.
Fullt verð: 119.900 kr.
Jólaverð:
89.900 kr.A
kg
57 d
B
Sund Hrafnhildur Lúthersdóttir
var enn á ný í fararbroddi íslenskra
sundmanna á stórmóti á HM25 í
Windsor í Kanada. Hún setti fimm
Íslandsmet í þremur greinum og
komst í tvö undanúrslit. „Ég er mjög
sátt,“ segir Hrafnhildur Lúthersdótt-
ir. Hún komst fyrst íslenskra kvenna
í úrslit á Ólympíuleikum í ágúst. „Ég
var að koma mér aftur í form eftir
Ólympíuleikana. Ég tók mér gott
frí og þetta var því skemmtilegur
og góður árangur á fyrsta móti eftir
Ólympíuleikana,“ segir Hrafnhildur.
„Ég var rosalega ánægð með árang-
urinn í Ríó en þurfti á fríi að halda
enda búin að vera að æfa nær sam-
fellt í fjögur ár,“ segir Hrafnhildur.
Hún fagnar því sérstaklega að Ísland
átti myndarlegan hóp á mótinu. Hún
er elst og reyndust í hópnum og tók
að sér „fyrirliðahlutverk.
„Við hefðum ekki getað staðið
okkur betur. Það eru allir að bæta sig
og allir að setja Íslandsmet því allar
boðsundssveitirnar settu Íslands-
met. Ég er ótrúlega stolt af þeim. Við
sögðum að af því að við erum með
svona marga á HM í 25 metra laug
þá verða að minnsta kosti átta á HM
næsta sumar. Það verður að setja
smá pressu á þessa krakka,“ segir
Hrafnhildur í léttum tón.
„Ég er mjög ánægð með árið
og gæti ekki beðið um meira,“
segir Hrafnhildur. Hún er að flytja
heim eftir mörg ár í Bandaríkj-
unum þar sem hún var í skóla.
„Ég verð bara að æfa með í SH og
með vinnu hjá Iceland Travel. Ég er
að reyna að gera eitthvað í lífinu því
ég held að ég sé ekki með þennan
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár
Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt.
atvinnumanna-persónuleika. Ég get
ekki bara setið heima og bara verið
að æfa,“ segir Hrafnhildur. Hún seg-
ist gera sér vonir um að vera kosin
Íþróttamaður ársins.
„Ég veit að ég átti gott ár og er
bæði stolt og ánægð með það. Það
er rosalega erfitt val á hverju ári og
margt gott íþróttafólk í boði. Ég er
samt rosalega stolt af íslenskum
íþróttakonum í ár. Konurnar eru
að taka yfir og ég vona að það verði
bara þrjár konur á toppnum í ár,“
sagði Hrafnhildur. ooj@frettabladid.is
1
2
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
A
2
-9
1
D
0
1
B
A
2
-9
0
9
4
1
B
A
2
-8
F
5
8
1
B
A
2
-8
E
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K