Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Reynismenn skoruðu fyrsta merkið í leiknum og höfðu forystu framan af, en svo fóru Þórsarar að koma meira inn í myndina og þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður voru norðanmenn komnirtvö mörk yfir, 10:8, en þá náðu Reynismenn góðum leikkafla, mest fyrir tilstilli Freys Sverrissonar, besta manns Reynis í leiknum, sem hvað eftir annað stal boltan- um af Þórsurum og komust heimamenn aftur yfir og leiddu í lekhléi 15:13. Sandgerðingar byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og komust í 20:15 og náðu Reynismenn að halda þessum mun svotil allan leik- inn og hleyptu Þórsurum aldrei niður fyrir 3-5 marka múrinn, en munurinn í lokin var sjö mörk og öruggur sig- ur Reynis var staðreynd. IBK-ÞÓR Þórsarar léku við Keflvík- inga í handbolta á föstudags- kvöldið og unnu léttan sigur á hálfu Keflavíkurliði, 25:16, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10:8 fyrir Þór. Björgvin var markahæstur hjá (BK með 7 mörk, en Sigurður Páls hjá Þór með 7 mörk. Njarðvíkingar áfrýja Njarðvíkingar hafa ákveðið að áfrýja dómnum í sam- bandi við Viðar Vignisson, en hann lék 3 leiki með ÍBK í fríi sínu frá skóla nú um áramót- in. Fara Njarðvikingar fram á að þessir leikir verði dæmdir tapaðir fyrir ÍBK. ,,Ég skil ekki hvað þeir meina með þessu," sagði Sigurður Valgeirsson, liðs- stjóri Keflvíkinga, „viðhöfum það á hreinu að Viðarvarlög- legur með okkur og höfum fengið bréf frá skólanum um að hann hafi ekki leikið neinn opinberan leik með skólalið- inu.“ - pket. Auðvelt að I viðtali við Víkur-fréttir í síðustu viku sagði bygginga- fulltrúi Keflavikur, að heldur væri að lifna yfir bygginga- framkvæmdum, eða um leið og frost færi úr jörðu. „Oft heyrist það að nú sé ekki hægt að byggja," sagði Steinar, „en aðrir segja að aldrei hafi verið betra að byggja en einmitt nú. Að vísu sé sé dýrt að taka lán, en auð- Lokatölur urðu því 32:25 og liðsmenn Reynis og áhorf- endur sem stóðu sig frábær- lega vel í leiknum, fögnuðu innilega í leikslok. Þessi leikur einkenndist af mikilli baráttu beggja liða og var harka mikil, sem kom þó ekki niður á leik liðanna og var leikurinn í heild góður, handboltalega séð. Reynis- menn eiga tvo leiki eftir í deildinni, heimaleik við ögra og útileik við UMSK, og ættu það að vera öruggir sigrar hjá Reynisliðinu, en þessi liðeru langneðst í deildinni. Bestu menn Reynis í leikn- um voru þeir Freyr Sverris- son, sem átti sinn besta leik í langan tima, og Daníel Ein- arsson, sem skoraði grimmt Auglýsinga- síminn er 1717 Bridge Aðalfundur Bridgefélags Suðurnesja var haldinn fyrir stuttu og var Gísli Torfason kosinn formaður. Lokið er 4ra kvölda tví- menningi. 26 pör tóku þátt, sem er góð sókn suður með sjó. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Arþór Ragnarss.-Sigur- hans Sigurhanss. ... 270 2. GunnarSigurjónss.-Har- aldur Brynjólfss... 226 3. Karl Hermannss.-Magn- ús Torfas............ 172 4. Jóhann Benediktss.-Sig- urður Albertss..... 97 5. Gísli (sleifss.-Hafsteinn Hafsteinss............ 63 6. Gunnar Guðbjörnss.- Þórður Kristjánss. ... 57 Næsta keppni er meist- aramót, sem hefst á mánu- dag. Þá er bridge-aðdáend- um bent á æfingatímann i Framsóknarhúsinu á fimmtudagskvöldum kl. 20. S.S. byggja velt að fá það, svo er hitt að nú er mjög auðvelt að fá iðn- aðarmenn og það strax og einnig mjög auðveltaðsemja við þá alla vega.“ Þannig má segja að þó einn vandi við byggingar sé slæmur, batna aðrir. „Menn mega ekki alveg einblína á það að peningar séu dýrir, því auðvelt er að fá þá og enn auðveldara að sernja." - epj. og hefur í síðustu leikjum verið öryggið uppmálað í vítaköstunum. Aðrir leik- menn liðsins stóðu þessum þó ekki langtað baki og hefur það verið aðall liðsins hve jafnt það er og aðaláherslan lögð á liðsheildina. Tveir menn eru algerir burðarásar í liði Þórs, en það eru þeir Guðjón Magnússon, fyrrver- andi Víkingur, og Sigurður Pálsson, sem er ungur og mjög efnilegur. Voru þessir tveir ásamt Sigtryggi bestu menn liðsins. Mörk Reynis: Daníel 9, Freyr 6, Heimir6, Páll 5, Guð- mundur 2, Eiríkur 2, Hólm- þór og Sigurður G. 1 hvor. Mörk Þórs: Sigtryggur 6, Sigurður Páls 7, Einar 7, Gunnar 2, Guðjón 2, Aðal- björn 1. HANDBOLTI 3. DEILD: Reynir - Þór 32:25 Reynismenn nú öruggir í 2. deild Handknattleikslið Reynis úr Sandgerði sigraði lið Þórs frá Akureyri í miklum baráttuleik i Sandgerði um síðustu helgi og tryggðu sér jafnframt sæti i 2. deild á næsta ári. Lokatölur urðu 32:25, en staðan i hálfleik var 15:13 fyrir Reyni. Var þetta hreinn úrslitaleikur um hvort liðið færi í 2. deild, og bar leikurinn einkenni þess þar sem bæði liðin börðust gífurlega allan tímann. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 3868 - 1700 Keflavík:: 2]a herb. íbúöir 2]a herb. rlshæð viö Hátún. Verö 490.000. 2ja herb. 90 ferm. neöri hæö viö Sólvalla- götu. Sér Inngangur. Verö 730.000. 2|a herb. ný ibúö vlö Heiöarból, tilbuin til afhendingar. Fast verð 680.000. 3ja herbergja ibúöir Vorum aö fá i sölu glæsilega 3ja herb. ibúö viö Heiöarhvamm. Allar innréttingar sérsmiðaöar. Verö 950.000. 3ja herb. rishæðvið Miðtún. Verð575.000. Góö 3ja herb. íbúö viö Mávabraut, aöelns 4 ibúöir i stigahúsi. Verö 860.000. 3ja herb. ibúö viö Heiðarhvamm aö mestu fullgerð. Verö 850.000. 3ja herb. ibúö ásamt bflskúr viö Hring- braut. Verö 780.000. Glæsiieg 2ja-3ja herb. neöri hæö viö Vatnsnesveg. Sér inng. Bílskúr. (búöin er meira og minna endurnýjuð sem ný. Verð 900.000. 3ja herb. ibúö viö Heiöarhvamm, ekki full- gerð. Verð 820.000. Einbýlishús Gott Viölagasjóöshús, sérstandandi, mik- iö breytt skipulag, góöur staöur. Verð 1.300.000. 110 ferm. eldra einbýlishús viö Suöur- götu, mikið endurnýjaö, nýlegur bílskúr. Verð 1.300.000. 130 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum við Vatnsnesveg, ásamt 60 ferm. bílskúr. Engar áhvílandi veöskuldir. Verö 1.200.000. 180 ferm. einbýli viö Smáratún, ásamt bílskúr. Verö 1.500.000. Verslunarhúsnæöi og fyrirtæki 150 ferm. verslunarhúsnæöi viö Hafnar- götu, ekkert áhvílandi. Verö 1.700.000. Litil verslun meö ágætri veltu, upplagt fyrir húsmóöur að skapa sér vinnu. Verö ca. 600-700.000. Njarðvík:: 2ja herbergja ibúölr Glæsileg einstaklingsíbúö viö Fífumóa, eign í sérflokki. Verð 650.000. 80 ferm. rishæö við Holtsgötu. Verö 530.000. 2ja herb. ibúö viö Hjallaveg, í góöu á- standi, fullgerð. Verö 700.000. Úrval af 3ja herbergja ibúöum. 130 ferm. efri hæö viö Borgarveg, ásamt bílskúr. Verö 1.100.000. Sandgerði:: 220 ferm. stálgrindarhús, ekki fullgert, hentugt til fiskverkunar. Tilboö. 125 ferm. efri hæö við Ásabraut. Verö 900.000. 70 ferm. 3ja herb. ibúö viö Hliöargötu. Sér inngangur. Verö 530.000. Garður: ---- ------- i 140 ferm. einbýlishús viö Melbraut, ásamt 40 ferm. bilskúr, ekki fullgert. Verð 1.250.000. 110 ferm. einbýli, timbur, viö Sunnubraut, ásamt 64 ferm. bílskúr. Verö 1.400.000. -ATHUGIOt: □ Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. c=:Eignamiðlun Suðurnesja= Fasteignaviöskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaöur: Siguröur V. Ragnarsson Viöskiptafræöingur: Reynir Ólafsson ✓V Eignamiðlun Jil Suðurnesja auglýsir: Parhús til sölu Glæsilegt parhús við Norðurvelli í Keflavík. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Þegareru sel 6 hús af 7. Verð 1. jan 1983 kr. 846.000. Af- hendingartími: júlí 1983. Arkitekt: Páll V. Bjarnason. Varktaki: Húsanes sf. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavik - Símar: 3868, 1700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.