Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. marz 1983 7 Mikið að gera hjá okkur Fyrir utan Miðnes hf. í Sandgerði ókum við fram á bílstjóra eins af bílum fyrir- tækisins, þar sem hann var Smáauglýsingar íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu hvar sem er á Suður- nesjum. Uppl. í sima 7079 eftir kl. 18. Húsnæöi óskast i 1 ár Má þarfnast standsetningar eða viðgerðar. Sími 1381 eftir kl. 19. Óska eftir vinnu um helgar. Margt kemur til greina.Sími 1912 eftir kl. 20. Fiat 125 P ’75 til sölu. 10.000 staðgr. Þarfn ast viðgerðar. Sími 1381 eftir kl. 19. Til sölu Vasadiskó kr. 2.500, fram- köllunartæki s/h kr. 2.000, sófaborð og hornborð kr. 4.000, hjónarúm kr. 4.000, Yashica FR með öllu kr. 10.000, Beta-spólur 800 kr. pr. stk. Sími 1912 eftir kl. 20. Til sölu nýr miðstöðvarofn, barna- stóll, barnabílstóll, 8 mm sýningarvél, fiskabúr m/hreinsidælu og ónotaður alternator (Delco rene). Uppl. í síma 3445. Tapað-Fundið Tapast hefur trúlofunar- hringur með steini, við versl unina Nonni & Bubbi. Finn- andi láti vita í síma 2800 (fundarlaun). Stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl. í versluninni Lyngholt. Til sölu sófasett og borðstofuskáp- ur, notað. Selstódýrt. Uppl. í síma 1344. SKÍÐAFÉLAG SUÐURNESJA Símsvari 1111 að þvo bílinn, og tókum hann tali. Hér var á ferðinni Magnús Magnússon úr Keflavík, en hann ekur vörubíl sem rekinn er sameiginlega af fyrirtækj- unum Keflavík hf. og Miðnes hf. Sagði Magnús að nóg væri að gera hjá þeim bíl- stjórunum þegar gæfi á sjó. Sæju þeir bæði um að aka upp úr togurunum og bátum og væri vinnustaðurinn jafnt í Keflavík sem i Sandgerði. GAMMUR SKRIFAR Framh. af 5. siðu örlög Ellerts Eiríkssonar og Alberts K. Sanders eru í stil við þetta, þvf þeir hlutu 8. og 10. sætiö f prófkjörinu, sem fram fór helgina 26. og 27. febrúar. Þeir náðu aldrei aö komast inn f myndina fyrir norðan Straum og möguleik- ar þeirra til fjögurra efstu sætanna voru þvf rýrir fyrir fram. Allt aö elnu, þá er Ijóst aö hlutur Suðurnesjamanna f komandi kosningum kemur ekki til meö að aukast, hvernig svo sem kosningaúr- slit verða. Þaö væri þá helst að Suðurnesjamennirnir tveir, sem raunhæfa mögu- leika eiga á þingsæti, þ.e. Karl Steinar og Jóhann Ein- varðsson, stæöu höllumfæri, þ.e. flokkar þeirra, þvf skoð- anakannanir sem aö vfsu er vafasamt aö taka of mikiö mark á, sýna aö þeir væru úti í kuldanum ef kosið væri f dag. Lftið hefur fróst af fram- boðsmálum Vilmundar- manna hér í kjördæminu. Einna oftast hefur nafn Stef- áns Ólafssonar lektors f félagsfræöi f Háskólanum, heyrst, en hann er Keflvfk- ingur að upplagi enda þótt hann starfi og hafi búið f höf- uðborginni all lengi. Um kvennaframboösmál er f raun Iftið vitað. Þó er vitn- eskja um þaö aö nokkuð stór hópur kvenna f Reykjanes- kjördæmi hefur hug á þvf aö veröa ekki eftirbátar kynsystra sinna f Reykjavfk og bjóöa sig fram. Ef framboö veröa sex hér f Reykjaneskjördæmi, sem Ifk- ur eru á, er ógjörningur aö spá f einhverjar niðurstöður og skiptingu þfngsæta. Flest bendir þó til þess aö dreifing atkvæöa veröur mun meiri og þaö þýöir aö færri atkvæöi þarf til aö koma inn þing- manni, hverjum sem þaö kann svo aö koma til góða. Gammur Gerðaskóli: Neitaði að kenna bekknum Fyrir rúmri viku kom upp deila milli nemenda eins af bekkjum Gerðaskóla i Garði og þess kennara sem kennir þeim dönsku. Hafði deila þessi þær afleiðingar að viðkomandi kennari neit- aði að kenna bekknum vegna samstarfsörðugleika. Stóðu mál þannig í um eina viku, en sl. þriðjudag ætl- aði kennarinn að hefja kennslu á ný. En sl. mánudag kvartaði annar bekkur yfir sama kennara og þegarblaðiðfór í prentun sl. þriðjudag var ekki Ijóst hver framvinda þessa máls yrði, þvf aðilar málsins vörðust allra frétta og vfsuðu hver á annan. Þó er vitað að það sem deilunum olli var hirting sem kennarinn veitti einum nemanda bekkjarins og taldi bekkurinn þetta vera Auglýsingasíminn er1717 að tilefnislausu og kvartaði yfir þvf m.a. við Ellert Eiríks- son sveitarstjóra. Var kallað til foreldrafundarog brásvo við að kennarinn þverneit- aði að kenna bekknum. Við það sat í eina viku, en dönskukennsla átti sem fyrr segir að hefjast á ný sl. þriðjudag. - epj. PASSAMYNDIR tilbúnar strax. Myndatökur við allra hæfi. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016 Gengiö inn frá bílastæði. Tjarnargötu 3 Keflavík Simi 3308 Fyrir ferminguna Postulín og aðrar gjafavörur í úrvali. Handmálaöir vasar. Nafngylling innifalin. Verð 490,00 - 540,00 Verð frá kr. 337. - NÝTT Verð frá kr. 332. - NÝTT DUUS-HÚSGÖGN auglýsa: Komið og skoðið SALIX HÚSGÖGNIN í stofuna og barnaherbergið. íslensk gæðavara. - Verið velkomin. DUUS-HÚSGÖGN Sími 2009

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.