Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. marz 1983 5 SKRIFAR: hér á Suöurnesjum fyrir próf- kjöriö og létu þeir sem Karl væri í hættu staddur; sögöu aö Gunnlaugur Stefánsson f Hafnarfiröi ógnaöi honum f slagnum um annaö sætiö. Prófkjörsúrslitin sýndu þó allt annað, þvf Karl Steinar hlaut örugga kosningu f ann- að sæti listans sem og f sfö- ustu kosningum. Þaö sæti gaf þó uppbótarþingsæti. Hlutur Suðurnesja- manna rýr sem fyrr Þaö liggur nú Ijóst fyrir hverjir munu skipa efstu sæti á listum stjórnmálaflokk- anna fjögurra í komandi þingkosningum hérá Reykja- nesi. Að vísu er von á fleiri framboðum, ef marka má fréttir, það er framboð á veg- um Bandalags jafnaðar- manna og kvennaframboö, en lítið er vitað um stööu mála að svo komnu máli. Hvað fjórflokkana áhrærir, þá kemurfátteittáóvarthvað varðar skipan efstu sæta á listum þeirra, þar hefur flest farið eins og við var búist. Helst telst kannski til tíðinda að GunnarSchram prófessor skaust í annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og ýtti þar með Ólafi G. Einarssyni, þingflokksformanni flokks- ins, niður í fjórða sæti list- ans. En hver skyldi þá vera hlut- ur Suðurnesjamanna í þessu dæmi öllu, ef það er skoðað sérstaklega? Suðurnesja- menn standa nú hvorki betur né verr að vígi að þessu sinni en áður. Eins og sakir standa sitja tveir aðilar á þingi sem busettir eru á Suðurnesjum. Þingmenn Reykjaneskjör- dæmiseru hinsvegarsjöalls, það eru fimm kjördæma- kjörnir og tveir í uppbótar- þingsætum. Litum á stöðu mála í ein- stökum flokkum hvað fram- boösmálin varöar. Prófkjör Alþýöuflokksins leiddi af sér sömu niöurstööu og sfðast, þaö er að þingmennirnir tveir, Karl Steinar Guðnason og Kjartan Jóhannsson, hlutu tvö efstu sætin á listan- um. Karl Steinar hlaut góöa kosningu ( prófkjörinu, en einhver titringur var þó í her- búöum Alþýðuflokksmanna Svona eftir á að hyggja hefur þaö vafalaust verið kosninga- taktik að hálfu stuönings- manna Karls Steinars aö láta sem hann stæöi höllum fæti, þannig aö unnt væri aö trekkja fleiri f baráttunni og ýta undir Suöurnesjamenn aö koma á kjörstaö. Þaö „plott" gekk upp, þvf þátttak- an hér á Suöurnesjum I próf- kjöri kratanna var meö mesta móti. Aö þessu sinni veröa Suð- urnesjamenn aö sjá á eftir þriöja sæti í lista krata,,a, þvf Ólafur Björnsson bæjarfull- trúi i Keflavfk, sem sat f þvf sæti f sföustu kosningum, var ekki með ( prófkjörinu, en Kristfn Tryggvadóttir úr Garðabæ situr nú þar. Jóhann Einvarösson sigldi lygnan sjó f bardaganum um sætin hjá Framsóknarmönn- um. Hann var óumdeildur ( fyrsta sæti lista þeirra og leiö- ir þvf kosningabaráttu Fram- sóknarflokksins hér f kjördæminu og hefur sér viö hliö Helga H. Jónsson út- varpsfréttamann og Arn- þrúöi Karlsdóttur dagskrár- gerðarmann hjá Útvarpinu. Baráttan hjá Alþýðu- bandalagsmönnum fór einn- ig hljótt, en raddir sögöu aö undiraldan heföi veriö þung. Lengi var taliö aö Geir Gunn- arsson þingmaöurúrHafnar- firöi hyggöist hætta þing- mennsku, og voru þá þegar komnir f gang kandfdatar I hans sæti. Geir tók hins vegar þá ákvöröun aö sitja áfram og enginn þoröi (slag viö hann. Nokkrar deilur uröu hins vegar um þaö innan raöa Alþýúubandalagsmanna, hver skyldi sitja f 2. sæti list- ans. Þar sat sföast Elsa Kristj- ánsdóttir úrSandgerði. Frétt- Kopar í Reykjanessalti 'gj „ ÞeiR Se&;Asr vxlvr nnup* f)F CKKUR f ir herma aö Kópavogsmenn I rööum Alþýðubandalags- manna heföu gert tilkall til þess sætis en ekki getaö komiö sér saman um nógu sterkan frambjóöanda til aö ýta viö Elsu, og niöurstaöan varösú aö Elsa héltsfnusæti. Ekki var þessi slagur um ann- aö sætiö grundvallaöur á þvf, aö deilur væru um Elsu sem slíka, en ýmsir Alþýöubanda- lagsmenn noröan Straums töldu aö frambjóðendur smá- pláss sem Sandgerðis drægi ekki nægilega aö. Staöa Suöurnesjamanna hjá Sjálfstæöisflokknum breyttist ekkert aö þessu sinni. Nú sem áöur uröu Suö- urnesjamenn undir ( I próf- kjörsslagnum hjá Sjálfstæö- isflokknum. Þaö hefur lengi loöaö við Sjálfstæöismenn á Suöurnesjum, aö þeir geti ekki komiö sér saman um aö styöja einn frambjóöanda héöan af Suöurnesjum. Þar togast á hagsmunir Kefla- vikur, Grindavikur, Njarðvik- ur og Sandgerðis og stifni milli Sjálfstæðismanna i þessum byggöarlögum hefur oröið til þess, aö Suöurnesja- menn hafa aldrei komist upp á dekk í prófkjörsslagnum sjálfum, og „noröanmenn" þvf ætiö náö efstu sætunum. Framh. á 7. sföu glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVÍK - Sími 1601 Keflavík Til sölu vandað einbýlishús við Heiðarbrún ásamt bílskúr. Skipti á 4 herb. sérhæð eða raðhúi á einni hæð koma til greina. 3ja herb. íbúðir við Hólngarð tilbúnar undir tréverk, öll sameign fullfrágengin (seljandi Húsagerðin hf.). Teikning- ar og upplýsingar um söluverð fást á skrifstofunni. Glæsileg raðhús í smíöum við Noröurvelli, stærö 188ferm. Teikningar og upplýsingar um söluverðfást áskrifstofunni. 2ja herb. íbúöir við Birkiteig, sem ætlaðar eru eldra fólki. Ibúðunum veröur skilað fullfrágengnum eftir 5 mánuöi. Þeir sem áhuga hafa á kaupum, hafi samband við skrifstof- una sem fyrst. Garður Einbýlishús viö Klapparbraut í smíðum, sem skilaö veröur fullfrágengnu að utan og gólfplata vélslípuð. Teikningar og upplýsingar um söluverð fást á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Þaö er nánast sama hvers þú leitar - þú finnur allar útgáfurnar í Amsterdam! Fólk, verslun, tíska, menning, listir, veitingahús, skemmtistaðir, kaffihús, - Amsterdam á þetta allt - alls staöar aö úr heiminum. Arnarflug flýgur til Amsterdam alla þriöjudaga og föstudaga. Haföu samband viö söluskrifstofuna - Amsterdamflugið oþnar þér ótal leiðir til styttri eða lengri feröa um Amsterdam, Holland eöa Evrópu - sprengfullum af spennandi dægradvöl fyrir þig og þína. /4msterdam ácetlunin - frábœr feróamöguleiki Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna i Keflavík. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opiö 9-12 virka daga Sími 92-2700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.