Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Föstudagur 27. maí 1983 5 Ný tannlæknastofa Um næstu mánaðamót verður opnuð ný tann- læknastofa að Hafnargötu 32 í Keflavík. Þar hefur Ingi Brotist inn í Sprota Um sl. helgi var brotist inn í verslunina Sprota við Hafnargötu, en litlu sem engu stolið að því er virðist og heldur ekki skemmt neitt. Einnig var reynt aö fara inn hjá Tommaborgur- um, en tókst ekki. - pket. Gunnlaugsson tannlæknir innréttað smekklega stofu og búið tækjum af nýjustu gerð. Ingi, sem útskrifaöist frá tannlæknadeild Háskóla (slands vorið 1980, hefursl. 3 ár starfaö á stofu Einars Magnússonar. Starfsstúlkur verða þær Erla Eyjólfsdóttir, eigin- kona hans, og Stefanía Gunnarsdóttir. Opnunartími verður frá kl. 8-18 alla virka daga og frá kl. 10-16 á laugardög- um. - pket. Bílflök í Vogum Nokkrir lesendur hafa haft samband við blaðið vegna bíl- flaka og númeralausra bíla sem standa við hús í Vogum. Er þetta mjög til leiöinda fyrir þá sem vilja halda uppi snyrti- mennsku í byggðarlaginu. - epj. —------------1------------------------i______________ i ": '"ri PASSAMYNDIR tílbúnar strax. Myndatökur viö allra hæfi. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæöi. STEINSTEYPU- SÖGUN TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI KRISTJÁNS OG MARGEIRS Símar 3680 - 3844 RAÐHÚS TIL SÖLU 116 ferm. raðhús í smíðum við Norðurvelli. Húsin verðaafhentfokheld íhaust. Verðfrá kr. 1.000.000. Teikningar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar gefur Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð, Keflavík, simi 3722, 3441 m Wk \ ALKLÆÐNING á þök, loft og veggi, úti og inni, Umboðsmaður á Suðurnesjum: BJARNI DANÍELSSON Miötúni 1 - Keflavík - Sími 3305 ? i 0A lHgCI Legg flísar og marmara ásamt arinhleðslu. Einnig alhliða múrverk. Þröstur Bjarnason Múrarameistari Hólabraut 16 - Simi 3532 Næsta blað kemur út 2. júní. Snyrtistofan Annetta auglýsir: Stofan verður opin frá kl. 9-22 dagana 1.-8. júni. Snyrtifræðingur frá Estée Lauder verður til leiðbeiningar á stofunni þennan tima. Athugið, að opið er bæöi laugardag og sunnudag. Notið þetta einstæða tækifæri. Snyrtistofan ANNETTA Hafnargötu 23 - Vikurbæjarhús, II. hæó Keflavik - Simi 3311 Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaour í Keflavík: Kristinn Danivalsson Framnesvegi 12 Sími 1864

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.