Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 1
Um 13.3 milljóna tap hjá H.K, Rekstrarhalli hjá Hrað- frystihúsi Keflavíkur hf. á sl. ári varö rösklega 13.3 millj. kr., að því er fram kom á aðalfundi Kaupfélags Suð- urnesja, sem haldinn var 14. maí sl. Afskriftir námu rúm- lega 7 milljónum kr. en gif- urlegur fjármagnskostnaö- ur var sagður aðal orsökin fyrir þessum mikla rekstrar- halla, en fyrirtækið hefur mikið verið lokað eins og kunnugt er m.a. af þessum ástæðum. Hraðfrystihúsið rak tvo togara á árinu, b/v Aðalvík og b/v Bergvík, og keypti hlut Andra hf. og Einars Guðmundssonar í m/b Kefl- víkingi KE 100, eða 50%. Hinn helminginn á Fiskiðj- an hf. Jón Benediktsson út- gerðarstjóri hætti störfum hjá fyrirtækinu 15. október. Davið Guðmundsson Atvinnumálanefnd Suðurnesja: Stofnaður verði Iðnþró- unarsjóður Suðurnesja Suðurlandi og Austurlandi og voru stofnaðir nú fyrir stuttu. Stefnt er að þvi að stofn- aður verði iönþróunarsjóð- ur hér á Suðurnesjum og munu sveitarfélögin leggja ákveðið framlag í sjóðinn á ári hverju. - pket. Atvinnumálanefnd Suð- urnesja gekkst ekki alls fyrir löngu fyrir fundi með full- trúum sveitarfélaganna á Suðurnesjum þar sem kynntar voru reglugerðir iðnþróunarsjóða sem fyrir eru í landinu, en þeir eru á Taka þátt í iðnsýningu í nafni SSS ákváðu iðn- fyrirtæki á Suðurnesjum að taka þátt í iðnsýningunni á vegum F.f.í. sem halda á i Laugardalshöllinni á tima- bilinu 19. ágúst til 4. sept- ember 1983. Fyrirtækin standa sjálf undir kostnaði við sýning- arsvæðið, en SSS hefur kostað starfskrafta sem unnið hafa að samræmingu og undirbúningi að þátt- töku fyrirtækja á sýning- unni. Nú þegar er komið módel að sameiginlegum sýning- arbás, sem hlotið hefur góðar móttökur þátttöku- aðila. Hugmyndir hafa komið fram um hugsanlegt trekkiafl að svæðinu. f því sambandi hefur verið nefnt að staðsetja módel af Bláa lóninu í þessum sameigin- lega bás. - epj. Eiga heima í nágrenni Fiskiðjunnar Að gefnu tilefni og til að forðast frekari misskilning skal það upplýst aötvíburar þeir sem tóku þátt í hroða- athæfinu við 7 ara dreng við Firkiðjuna og sagt var frá í síöasta blaði, eiga heima í nágrenni við Fiskiðjunaeða nánar tiltekið á Faxabraut- inni. Er þetta birt hér, þar sem aðrir jafnaldrar þeirra, er eiga heima við Hátún, hafa orðið fyrir aðkasti vegna málsins, en þeir eru að sjálfsögðu alsaklausir. epj. aðstoðarframkvæmdastjóri hætti störfum l.október, og Benedikt Jónsson lét af störfum sem framkvæmda- stjóri 1. nóvember, en starf- ar áfram hjá fyrirtækinu. Ráðinn var framkvæmda- stjóri Guðmundur Stefán Maríasson, og tók hann til starfa 1. október. - epj. Kaupir Keflavíkurbær Birkiteig 4-6? Eins og sést hefur í mörg- um undanförnum tölublöð- um hefur Hilmar Hafsteins- son verktaki úr Njarðvík gengið illa að selja íbúðir þær sem hann er að byggja að Birkiteig 4-6 í Keflavík. Er það haft eftir Guðjóni Stéfánssyni, formanni bygg inganefndar fyrir aldraða, hér í blaðinu fyrir stuttu, að það væri mjög slæmt ef þessar íbúðir færu í frjálsa sölu, en hingaö til hafa þær verið auglýstar sem heppi- legar fyrir aldraða. Framhald þessa máls er að Hilmar hefur nú boðið Keflavíkurbæ ibúðirnar til kaups, og á fundi bæjar- ráðs nýlega var málinu vís- að til bygginganefndarinn- ar, sem tók það til umræðu á fundi sínum 6. maí sl. og var eftirfarandi bókað um máliö: ,,Tekið var fyrir bréf frá Hilmari Hafsteinssyni varð- andi sölu íbúöa á Birkiteig, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar. Til þessa tíma hafa þessar íbúðir ver- ið auglýstar sem mjög heppilegar fyrir aldraða. Stærðin á hverri íbúð er 66 ferm. auk sameignar. Þá fylgir einnig hverri íbúð geymsla íkjallara, þurrkher- bergi og föndurherbergi, 45 ferm. i hvoru húsi. ( húsinu eru 8 íbúðir, en ein hefur þegar verið seld. Nefndin telur íbúðir þess- ar mjög hentugar fyrir full- orðiö fólk og því mikilvægt að þær nýtist sem slíkar. Þó erfiðlega hafi gengið meö sölu íbúöanna hingaö til, telur nefndin að annað viðhorf kunni að skapast þegar nær dregur afhend- ingartima þeirra, sem áætlaður er 1. ágúst. Þess vegna sé mikilvægt að reyna að brúa fjárhagslega það bil sem á vantar til að Ijúka við húsiö. Varöandi hugsanleg kaup bæjarins á íbúðunum, vill nefndin taka fram, að hún telur nauðsynlegt að fá sem fyrst niðurstööu varð- andi áframhaldandi leigu á Hringbraut 57, hvort fram- lenging fáist á leigusamn- ingi, og ef ekki, þá verði kannaöir möguleikar á kaupum á Birkiteig 4-6 eða sambærrilegri eign". - epj. Næsta blað kemur út fimmtudaginn 2. júní. Snerting Ljósm.: epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.