Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 27. maí 1983 VIKUR-fréttir Nýtt bíltækjakerfi hjá Pioneer Nú a Smðuraesjum! Hafið samband vii söluskrifstolu Arnarflugs, Keflavikurflugvelli eða umboosmenn fer&askrifstofanna i Keflavík. % 2 Flugfélag meö ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvélli Herb. 21 Opiö 9-12 virka daga Simi 92-2700 %dmbNp © 2211 o Leigubílar - Sendibilar ORÐSENDING frá verkalýðsfélög- um á Suðurnesjum Eins og undanfarin ár er vinna verkafólks óheimil frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns, átíma- bilinu 1. júní til 1. september. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavikur og NJarovikur Verkalýös- og sjómannafélag Geröahrepps Verkalýös- og sjómannafélag Mlöneshrepps Skrautmáluö Chevi Van bifreiö vakti athygli vegfarenda sl. þriöjudag, sem lagt var fyrir framan verslunina Fataval. Var hér á ferðinni sérútbúin bifreiö meö bíltækjum frá PIONEER og kemur alla leið frá Belgíu, en bíllinn hefur verið á kynningarferð um alla Evrópu og er nú staddur á Is- landi þessa viku. ( bifreiðinni er nýtt bíltækjakerfi sem kallað er Pure Multi, en það samanstendur af 3 mögnurum, 6 hátölurum og tóndeilum. Sett þetta er það fullkomnasta á markaönum í dag og er því tilvalið fyrir pá sem gera kröfur. Allt settið kostar í dag 40-45 þúsund krónur. Að sögn Davíðs Jónatanssonar í Fataval var mikil traffík allan dag- inn og vakti bíllinn mikla athygli þeirr er leið áttu hjá versl- uninni og skoðuðu hann. - pket. Hverjir eru aflakóngar? Vegna f rásagnar í síðasta tölublaði um þrjá aflahæstu bátana í Keflavík og Sand- gerði, hafa nokkrir sjómenn haft samband við blaðið og talið röðina ekki rétta, aðrir ættu að koma þar á milli. Vegna þessa skal það upplýst, að i hverri veiði- stöð eru aðeins teknir með þeir bátar sem landa meiri hluta af afla sínum í viðkom- andi höfn. Dæmi: Bergþór KE 5 landaði.meiri hluta i Sand- gerði og því talinn með Sandgerðisbátum, þó afli sé unninn í Keflavik og bát- urinn gerður út þaðan. Annað dæmi: Vonin KE 2 hefði átt að lenda i 3. sæti í Keflavík, en þar sem meiri hluta aflans var landað ann- ars staðar, lendir hún ekki i röð yfir hæstu báta í Kefla- vík. - epj. Síðbúin frétt Smáklausa birtist í Víkur- fréttum í dag, fimmtudag- inn 19. maí, undirfyrirsögn- inni „Óvirkur löndunar- krani." ,,Nú er tími trillukarlanna í hámarki" byrjar blaða- maðurinn klausuna, þ.e. 19. maí eða þar um bil. Síðan segir orörétt: „ástand þess- ara tækja - þ.e. löndunar- krananna, innskot mitt - er mjög misjafnt, en þó held ég aö þau séu hvergi verri en í Höfnum. Þar er aö vísu löndunarkrani, en bara aö nafninu til, því hífingarút- búnaðurinn er enginn, þannig aö menn veröa aö vera búnir einhverjum yfir- náttúrulegum krafti ef þennan útbúnaö skal nota." Löndunarkrani hefur veriðí Höfnum íca. 20árog þaö meira aö segja mjög góður krani, en hversu góö sem rafmagnsdrifin verk- færi eru, þá geta þau bilaö, og það var nú einmitt þaö sem var. Viðgerð hófst 22. apríl og var lokið 3. maí og hefur kraninn síðan þjónað aftur sínu verkefni svo sem hann hefur gert öll þessi ár. Það er metnaður blaöa- manna að vera fljótir meö fréttirnar, þ.e. aö koma því í blað sitt sem þeim finnst fréttnæmt, fljótt og snar- lega. Frá því meöfylgjandi mynd var tekin eru ca. 3-4 vikur og rúmar tvær vikur frá því að kraninn var aftur kominn í lag. I sjálfu sér er ekki ástæöa til þessaösvarasvonafrétta flutningi, en með tilliti til þess aö ef einhverjir af þeim ágætu trillukörlum sem hingað hafa leitað á undan- förnum árum legðu trúnað á tilvitnaö rugl, og teldu sig ekki ,,vera búnir einhverj- um yfirnáttúrulegum krafti", til þess að landa fiski í Höfnum, þá vil ég benda þeim á svo og þeim sem ekki hafa notaö aöstööu okkar áöur, að þiöeruö allir velkomnir og getið með ánægju landaö ykkar fiski hér. Höfnum, 19. maí 1983. Þórarinn St. Sigurösson AUGLÝSINGASfMINN ER1717 _Smáau9'ýs'n9ar FLUG Til sölu 1/8 hluti í flugvél- inni ETE CESSNA SKY- HAWK árg. 1977. Uppl. í síma 3558. Óska eftir stúlku eöa konu til aö gæta 4ra mánaöa gamals barns í sumar. Uppl. í síma 1065. Til sölu vel með farið sófasett á dökkri trégrind + borð. Uppl. að Hátúni 24, uppi. Afgreiðslustúlka óskast Uppl. í síma 1280 og á staðnum. Apótek Keflavikur Hjólhýsi Til sölu vel með farið Cavali- er hjólhýsi árg. 1977. Tvö- falt gler, rafmagnsdæls, raf- Ijós ásamt fortjaldi. Uppl. í síma 1038 eftir kl. 19. íbúo óskast Ung og reglusöm barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Höfnum, Garði, Njarðvík eða Kefla- vík. Uppl. í síma 6618, Vog- um. Bamgóð stúlka Vantar góða stúlku til að passa stelpu á fjórða ári hluta úr degi fjóra daga vik- unnar. Búum á Suðurgöt- unni. Sími 3529. Inga. VW'71 til sölu, selst ódýrt, þarfn- ast viögerðar. Uppl. í síma 2677 og 1717. Herbergi óskast til leigu. Uppl. ísímum 1536 og 3005. Húshjálp óskast Óska eftir húshjálp 3-4 tíma einu sinni i viku. Tilboð leggist inn á skrifstofu Vík- urfrétta merkt: „Húshjálp" Einstæö móöir með 14 ára gamalt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrir. framgreiðsla. Uppl. í síma 1555 á skrifstofutíma og 3438eftir kl. 17. Hvað gera blómafræflar fyrir þig? Honeybee pollen, „hin full- komna fæða". Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vest- urgötu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim. Tráktorsgrafa MF50B Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. FRIÐBJÖRN BJÖRNSSON Sími 3734

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.