Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 12
Föstudagur 27. maí 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Síml 2800 NJarðvík Síml 3800 Garði Sími 7ioo SJÓMANNADAGURINN KEFLAVÍK-NJARÐVfK: Fjölbreytt hátíðarhöld Nú er fariö aö styttast í hátíðarhöld sjómannadags- ins, en upp á hann veröur haldiö 5. júní n.k. Af því til- efni haföi blaðiö samband við formann Sjómanna- dagsráös Keflavíkur og Njarðvíkur, Jón Kr. Olsen. Lögöum við fyrir hann spurningar um dagskrá há- tíöarhaldanna í stórum dráttum og ýmislegt annað er varöar hátíöarhöldin. Jón sagöi aö í fyrra heföi þaö vakið mikla ánægju hve þátttaka sjómanna hefði verið góö og nú vonaöist ráöiö til aö þátttaka þeirra aukist og þeir veröi virkari í dagskráratriðum svo og öörum atriöum dagsins. En til aö koma til móts viö sjó- menn hafa kappróðrarbátar nú veriö settir fyrr á flot, þ.e. sl. miövikudag, og væru sjómenn sérstaklega hvattir til að ná saman góöum sveitum. Um önnur atriði sagði Jón aö undanfariö hafi þaö veriö venja aö skrúögangan færi frá hafnarvigtinni aö kirkju, aö undanskildum árunum 1978 og '79, en þá var gengiö frá kirkju til minnismerkissjómanna. En nú og eftirleiðis veröursafn- ast saman viö minnismerki sjómanna og þaöan gengið til kirkju, en skrúögangan hæfist kl. 10.30 eins og verið hefði og sagðist hann hvetja sjómenn til þátttöku í Scandinavia Today í Keflavík Einsogkunnugteraffrétt um hófst í september sl. í Bandaríkjunum norræn menningarkynning, Scand- inavia Today. Er sýning þessi sett upp meö sam- vinnu menntamálaráöuneyt anna á Noröurlöndum og Menningarstofnunar Bandaríkjanna. í vetur var sett upp sjálf- stæö sýning í Reykjavík sem sýnir það helsta sem snýr aö islandi og kemur fram á stóru sýningunni ytra. Nú hafa menntamála- ráðuneytið og Menningar- stofnun Bandaríkjanna ákveðið aö fara með þessa sýningu út um land og verö- ur þyrjað hér í Keflavík. Sú sýning mun veröa opnuö föstudaginn 3. júní n.k. og stendur yfir til 12. júní og er sýningarstaöur- inn efri hæö Glóðarinnar, en gengið veröur inn frá Samvinnubankanum, þ.e. sama stigagang og gengið er inn á Kaupfélagsskrif- stofuna. Verður nánar sagt frá þessu í næsta blaði. epj. skrúðgöngunni og sjó- mannamessunni. Kl. 12.45 hefst skemmti- sigling meö börn, og aö venju veröur fariö bæöi frá Keflavíkur- og Njarövíkur- höfn, en þessi liöur hefur ávallt vakiö mikla ánægju bæöi barna og fulloröinna og er þess vænst aö svo veröi áfram. Fullorðnum er bent á aö senda yngri börn sín ekki ein í þessar feröir, heldur aðeins í fylgd full- oröinna. Nú veröur sú breyting gerö á dagskrárliðum, að íþróttaleikir sem áður voru á íþróttavellinum, þ.e. boð- hlaup og annað gaman, flyst yfir á bryggjuplaniö og er sérstaklega vænst þátt- töku sjómannskvenna bæöi í boðhlaupið og önnur skemmtiatriöi. Varöandi nánari sundur- liðun dagskráratriða er bent á auglýsingu er birtist i næsta tölublaði Víkur-frétta svo og á auglýsingar sem hengdar verða upp víöa um götur og á ýmsum vinnu- stöðum. - epj. 9 árekstrar í síöustu viku 9 árekstrar hafa oröiö frá því á fimmtudag í síðustu viku en mest hafa þetta ver- iö smávægilegir árekstrar og engin tilheyrandi meiösl á fólki. Allmikið hefur verið um skemmdarverk og þjófn aöi á bílum og ýmsum hlut- um. löavellirnir þykja oröiö ansi heppilegir til slíks brúks því í síöasta blaöi sögðum viö frá skemmdar- vörgum er gengu þar ber- serksgang í fyrirtækjum. Dekkjum undan bíl við Bifreiðaverkstæði Steinars var stolið og einnig var bíl viö Bifreiðaeftirlitið stolið. Hann var númerslaus og fannst síöar út á Miðnes- heiöi all mikið skemmdur. Ekki er talið ólíklegt aö þetta séu sömu aðilar og frömdu verknaöinn viö Iða- velli í vikunni þar á undan, en ekki hefur enn tekist aö ná i þá. - pket. Á annan tug húsa skemmdust vegna reyks veröur boröum fjölgaö svo fólk þaö sem starfaði viö frystihús Keflavíkur hf. geti fengiö vinnu út frá. - epj. 13 ára stúlka fyrir bíl og höfuðkúpu- brotnaði 13 ára stúlka varö fyrir bíl sl. fimmtudag viö verslun- ina Sparkaup, en hún mun hafa hlaupið í veg fyrir bíl- inn sem kom noröur Hring- braut. Var stúlkan send á Borgarspítalann, en hún mun hafa höfuökúpubrotn- aö. Vinnuslys varö í Lómi SH 177 sl. föstudag er lá viö bryggju í Keflavíkurhöfn. Maöur sem var þar við vinnu datt ofan í lest. Var hann fluttur i sjúkrahús en var ekki alvarlega meiddur. 17 ára piltur sem var með félögum sínum viö Snorra- staöatjarnir sl. föstudag, féll ofan af kletti þar sem þeir voru aö leik. Skarst dreng- urinn töluvert á höföi. pket. Vitaö er aö a.m.k. 11 íbúö- ir urðu fyrir skemmdum af völdum reyks er eldur kom upp í Keflavík hf. á dögun- um, en þar sem enginn einn aðili er meö rannsókn þessa máls á sinni könnu, er erfitt að vita nákvæmlega hve margar íbúöir skemmdust. Enn er unnið aö rannsókn á eldsupptökum og mati brunatjónsins hjá Keflavík hf., og munu niðurstööur brátt liggja fyrir. Tjón á fisk- afuröum varö mun minna en óttast var, og hefur öllum þeim fiski er átti aö fara á Ameríkumarkaö þegar veriö skipaö út í m.s. Hofs- jökul, en aöeins þurfti aö skipta um umbúöir á fiskin- um og tók þaö á þriöja dag aö vinna verkiö. Aö sögn Ólafs B. Ólafs- sonar, framkvæmdastjóra Keflavíkur hf„ mun humar- vinnsla fara fram í sumar þrátt fyrir brunann, en önnur frysting mun fara fram hjá Miönesi hf„ en þar Unnió aö umbúöaskiptum. Rustir vinnslusalarins. Spurningin í tilefni Norræns umferðaröryggis- árs 1983: Hvernig finnst þér umferðarmenning Suðurnesjamanna vera? Björn Samúelsson: „Fyrir ofan garð og neðan". Jón B. Olsen: „Ágæt, fólk sýnir hvert ööru tillitssemi". Ingvar Friöriksson: „Eins og gengurog gerist almennt i landinu". Maria Valdimarsdóttir: „Slæm, engan veginn góð“.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.