Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 30. /úni 1983 VIKUR-fréttir FRÁ SUNDLAUG NJARÐVÍKUR Annað sundnámskeið fyrir börn 5-12 ára verður haldið í Sundlaug Njarðvíkur og hefst það miðvikudaginn 6. júlí n.k. Að auki verður annað íþrótta- og leikjanámskeið haldið og er innritun í síma 2744. Sundlaug Njarðvíkur TILKYNNING til íbúa á Suðurnesjum frá Sorpeyðíngarstöð Suðurnesja um breyttan opnunartíma: Til júlíloka verður stöðin opin alla virka daga til kl. 23 og frá kl. 13.-17. á sunnu- dögum. ATH.: Stranglega er bannað að henda rusli við hliöið. Sorpeyðingarstöð Suöurnesja Miðneshreppur Innheimtuaögerðir vegna ógreiddra gjalda til Miðneshrepps eru hafnar. Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Innheimtustjóri AUGLÝSING Frá og með 15. júlí n.k. verður að panta veðbókavottorð varðandi fasteignir og skip með a.m.k. sól- arhringsfyrirvara. Veðbókavott- orð verða ekki afgreidd samdæg- urs, nema veðbókavottorð varð- andi bifreiðar. Athugið að panta má veðbóka- vottorð í síma. Bæjarfógetinn i Keflavík Grlndavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Athugasemd frá Ismat Fimmtudaginn 2. júní s.l. birtist í Víkur-frétt- fréttumforsíðufrétt umaö S.Í.S. væri aö sýna ísmat h.f. klærnar. Ekki var haft samráð viö ísmat varö- andi birtingu þessarar fréttar. Það var ekki meining okkar (smatsmanna að standa í ritdeilum viö fyrirtæki sem starfa á svipuöum grundvelli, heldur þvert á móti höfum við leitað eftir samstarfi og þar á meðal viðafuröa- sölu S.Í.S. en fengið heldur dræmar undir- tektir. En eftir að búvörudeild S.f.S. birtir athugasemd sína í Víkurfréttum á fimmtud. 23. júni' s.l. er ekki lengur hjá setiö og rétt að ýmsar staðreyndir sjái dagsins Ijós. Tónninn íathugasemd- inni leynir sér ekki og þar kemur klóaroddurinn greinilega fram. Því er einfaldlega haldiö f ram aö ísmat hafi greinilega vaöið áfram í villu og hvorki kynnt sér reglur um útflutning eða kynnt þeim aöilum sem með þessi mál fara framleiöslu sína eöa áform um útflutning. Og síöast en ekki síst að fsmat sé að reyna að koma rekstrar- vanda sínum yfir á búvörudeild S.Í.S. Allteru þetta staölausir stafir og getur ekki flokkast undir annað en ómerkilegt yfirklór. Það er flestum kunnugt að fyrrverandi landbún- aöarráðherra Pálmi Jónsson sýndi starfsemi Ismats h.f. mikinn áhuga og geröi sér fyrstur manna grein fyrir því að leita þyrfti nýrra lausna hvað varðar afsettningu kjötframleiðslunnar. Starfsemi Ismats og ásetningur um útflutning hefði því verið rækilega kynntur fyrir Landbún- aðarráöuneytinu og vil ég grípa tækifæriö og þakka því ágæta fólki sem þar starfar fyrir sérstaka lipurö og auðsýndan áhuga á starfsemi okkar ogaðaldreihefurstaöiö á upplýsingum frá þeirra hendi sem viö höfum sótt eftir, og þar á meöal leyfisumsókn hvaövarðar útflutning á kjöti. Það að framleiðni- sjóöur landbúnaöarins veitti Isamt eitthundraö þúsund króna styrk til starfsemi sinnar ásamt heimsókn markaðs- nefndar Framleiösluráös staðfestir þaö aö allir á þeim bæ voru málinu mjög vel kunnugir. Og aö síðustu heim- sókn Páls A. Pálssonar yfirdýralæknis og And- résar Jóhannessonar yfirkjötmannsgagngerttil aö kanna aöstæöur fyrir leyfisveitingu á útflutn- ingi unninni kjötvöru staöfestir þaö aö máliö var rækilega kynnt réttum aðilum og fullyrðingum bréfritara búvörudeildar um annað, hér meö vísað til föðurhúsanna. eins og við greiðum toll af þeirri vöru sem viö flytjum inn í okkar land. Vorum Opnan úr Supermarkeds Nyt, þar sem einkaleyfi S. í. S. er staðfest Þaö að staöfest umsókn hafí ekki verið send til viðskiptamálaráöu- neytis var einfaldlega vegna þess aö við vorum ekki ánægöir með þaö verð sem okkur var boðið og vildum til dæmis aö danir greiddu sjálfir tollinn af kjötinu alveg við á góðri leið með það mál þegar annaö kom upp á. Einokun - einkaumboö. Um það leyti sem ísamt h.f. átti aö afhenda sína vöru til Dansk-Super- marked inköb A/s barst Keflavík Innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra gjalda til Keflavíkur- bæjar eru hafnar. Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Innheimtustjóri.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.