Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir Prjónakonur athugið Lopavörumóttaka okkar er aö Iðavöllum 14b. Kaupum hnepptar peysur í öllum stæröum. Einnig vel kembda vettlinga. Móttakan verður opin sem hér segir: Frá kl. 9-12 miðvikudagana 23. nóv. og 7. des. n.k. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. mmmi Þegar imbakassinn fór að klikka 35 ára afmælishátíð Hvað getur ekki komið fyrir mann? hugsaði ég í síöustu viku, þá bilar bíll- inn og líka sjónvarpið. Sem betur fer var nú ekki svo slæmt veður að ég gat notaö fæturna til að koma mér á milli staöa og hugs- aði í leiöinni um hvað ég væri eiginlega að gera með að flækjast á bílnum í tíma og ótíma. Það er óneitan- lega gott að fá frískt loft í lungun, hugsaði ég, og svo þegar ég kom á áfangastað reif ég upp sígarettupakk- ann og bara steingleymdi heilsulegheitunum. Skítt með bilinn, hann eyðir hvort sem er bara bensíni og svo verður að setja vetrardekkin undir, láta Ijósastilla, kikja á plat- inur og kerti og hvað þetta allt saman heitir. Það var öllu verra með bannsettan imbakassann, þetta gamla góða tæki, sem ég er búinn að eiga öll þessi ár, hann bara lagði upp laupana eitt kvöldið, allt svart og ekkert hljóð held- ur. Ég ætla ekki lýsa því sem ég lét út úr mér þetta kvöld, allavega stóð það ekki í biblíusögunum sem ég lærði í gamla daga. Þegar ég haföi látið í Ijós skoðun mína á tækinu þá byrjaöi ég að banka það aðeins, en það dugði nú skammt. Það var alveg greinilega bilað, tækið, og nú gat ég ekki horft á íþróttirnar og frétt- irnar. Hvað átti ég nú að taka til bragðs? Labba í næsta hús og biöja um að fá að horfa á sjónvarpiö þar? Kannski gæti ég fariðtilein- hverra sem ég hafði ekki komið til lengi undir því yfir- skyni að ég væri kominn i heimsókn. Það er nú hæg- ara sagt en gert að vera sjónvarpslaus, þó maöur bölvi nú stundum dag- skránni í íslenska sjónvarp- inu, til dæmis eru það allar Aðalstöðvarinnar verður haldin í Stapa, laugardaginn 26. nóvember 1983. Hluthafar, starfsfólk, bifreiðastjórar og aðrir, sem starfað hafa hjá fyrirtækinu og sem áhuga hafa, vinsamlega pantiö miða tímanlega. Skemmtinefndin L DEKA F TextittarbeSerie»L« Kynning á DEKA glerlitum n.k. laugar- dag frá kl. 13 - 15. Bóka- og rltfangaverslunin RITVAL Hafnargötu 54, sími 3066 Suðurnesjamenn Konur - Karlar Enn aukum viö úrvalið af snyrtivörunum. Nú getum við boðið hinar heimsþekktu vörur frá guerlain Berta Guðjónsdóttir snyrtifræðingur, aðstoðar og leiðbeinir á laugardögum. VERIÐ VELKOMIN í APÓTEKIÐ. Apótek Keflavíkur auglýsingarnar: Kaffi Diletto, og besta kaffi sem búið hefur verið til, segja þeir hjá O. Johnson & Kaaber og Braga, Wonder rafhlöður með Varta end- ingu, rukkaraauglýsing frá innheimtunni og happa- drætti hjá Sáá plús nafngift U$V'ISKA hmxm á sjúkrastöðina sem löngu er búið að gefa nafn, Betle- hem, Alkóhóll, eða bara Mjaðarvellir. Já, þetta er það sem heldur þjóðinni gangandi, þessar frábæru auglýsingar, og ég tala nú ekki um auglýsingarnar á fimmtudögum ogföstudög- um i útvarpinu, því þær eru flestar ef ekki allar héðan að sunnan. Það er slæmt að missa af þessu öllu, ég hélt ég ætlaði ekki að lifa alla þessa viku fyrir sjónvarps- veiki. Þetta stendur allt til bóta, ég næ í tækið úr við- gerð á morgun. Sjónvarp það er sómatækið mitt, sist af öllu vildi ég það missa. Vil ég heldur glápa en ,,gera hitt", og gjarnan vildi sleppa við að pissa. P.S. Einu atriði úr sjón- varpi vikunnar var mér alveg sama þó ég missti af og það var um hlandhaus- ana í Dallas, þar sem JR reynir aö komast yfir allar gellurnar á mettíma, sjálf- sagt til að komast í meta- bók Guinnes. Bauð þroskaheftum upp á hamborgara o.fl. Það er örugglega sjaldan sem eins jöfn og almenn ánægja er hjá hópi við- skiptavina og þeirra sem komu með rútubíl frá Stein- dóri inn á Tomma-borgara á Fitjum sl. fimmtudags- morgun. Voru héráferðinni 13 þroskaheft börn ásamt starfsliði og nokkrum mæðrum, eða alls 21, sem komu í boöi Jóhannesar Sigurðssonar hjá Tomma- hamborgurum á Fitjum. Eftir að hóþurinn hafði þegið veitingaro.fi. varfarið í útsýnisferð um Njarðvíkur og upp á flugvöll m.a., og gaf Steindór Sigurðsson kostnaðinn af því feröalagi. ( viðtali við Víkur-fréttir sagði Jóhannes Sigurðs- son að nú væru liðin tvö ár síðan Tomma-borgarar opnuðu sinn fyrsta veitinga- stað á Suðurnesjum, en það var staðurinn í Keflavík. Af því tilefni fengju allir við- skiþtavinir þennan mánuð smá afmælisgjöf, krakk- arnir ís og smágjöf, en þeir fullorðnu kaffi og JóJó- hringi, en sérstaklega verður haldið síðar upþ á afmælið. Boð þroskaheftra hefði einmitt verið liður í því að halda upp á afmæli þetta og hefði það verið sérstak- lega ánægjulegt að fá þau í heimsókn. Hjördfs Árnadóttir rekstr- arstjóri Þroskahjálpar á Suðurnesjum, sagði aö þau ættu ekki nægjanlega sterk orð til að lýsa yfir þakklæti fyrir þetta góða boð, þetta hefði verið það lofsvert. epj. vV\VVVVXVVVVV\VVVV\VVVVVVVVV\VV\VVVVVVVVVVVVVVVVV\.VV'vVVVVV\VV'vV'vVS.VVVVVVVVVVVVvVV>vV'vVVV Hér var á feröinni hópur þroskaheftra og skein ánægjan út úr hverjum fyrir sig. Ekki óhress Sigurbjörn Pálsson, mats- maður í Miðnesi hf. í Sand- gerði, hringdi og vildi koma því á framfæri að hann væri alls ekki óhress með vinnu- brögð ferskfisksmats- manna hér á Suðurnesjum, þó réttindalausir væru. ,,Ég fæ oftfisk frá þessum mönnum, og ég hef ekkert út á vinnubrögð þeirra að setja," sagði Sigurbjörn. ,,Þó er ég ekki að mæla með því að réttindalausir menn séu í þessum störfum, heldur einungis það, að reynsla er líka góður skóli og því má ekki dæma þessa menn þannig að þeir geti ekki sinnt starfi sínu, þó svo að reglur segi til um að menn verði að hafa rétt- indi." - pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.