Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. nóvember 1983 11 ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ *Eldhúsinnréttingar* n * * ★ * ★ * * * ★ * * * ★ * * ★ ★ * * * * * ★ * * * * * * * ★ * ★ * ★ ★ * * ★ * * * * * * * ★ + ★ ★ * ★ * ♦ + ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ * ★ * * ★ + * * * * Baðinnréttingar ★ Vatnsnesvegi 12 - Keflavík - Simi 3377 ^ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★ „Skaðlaust, ef þetta er notað í hófi“ - segja þau Alda Jónsdóttir og Birgir Olsen, á Sólbaðsstofunni að Hafnargötu 32 í Keflavík Sólbaðsstofur? Hvað er það? Jú, það er einföld lausn íslendinga við sólarleys- inu sem svo hrjáði SV-hornsbúa sl. sumar. Slikar stofur hafa sprottið upp hér á Suðurnesjum sl. mánuði i massavis og nú sjást margir hverjir með ,,brúnku" þó kommn sé nóvember. En hvernig er að reka svona stofu? Blaðamaður fékk þau hjónin Öldu Jónsdóttur og Birgi Olsen til að segja okkur aðeins frá svona ,,bisness‘‘, og urðu þau fúslega við þeirri viðleitan, en þau hafa verið með svona stofu i 3 ár i Njarðvik og opnuðu nú fyrir stuttu aöra slika i Keflavik. sem kveikt er á honum. Þannig er fylgst með tíman- um á perunum." Nú hefur verið nokkur umræða i fjölmiðlum um að svona „sól“ sé hættuleg? „Svo lengi sem þetta er notað i hófi er þetta skað- laust, og m.a. segir Sæm- undur Kjartansson húð- sjúkdómalæknir, að þetta sé gott fyrir húðina á meðan í hófi sé. Mjög algengt er að manneskja taki 10-12 skipti í einu og þá i röð, og síðan vilji viðkomandi halda litn- um, þá er passlegt að koma svona 2-3var í viku, en það er mjög einstaklingsbund- ið og fer einungis eftir hör- undslit fólks. Misnotkun felst í því að fara t.d. 60 mín. í einu og það getur verið hættulegt og auk þess óæskilegt, því litafrumurn- ar hætta að virka eftir viss- an tíma og því eru 20-30 minútur mjög þægilegur tími. Það má einnig til gam- ans geta, að 20 mínútur í sólarlampa jafngilda 5-6 tímum í sól.“ Er fólk fyrst og fremst aö ná í lit á líkamann meö þessu, eöa einnig afslöpp- unina sem i þessu felst? ,,Já, hvort tveggja. Það kemur til að fá lit á likamann og slappa af. Þetta er góð hvíld sem maður fær, og hjá mörgum er þetta klukku- stundar hvild. Þákemurþað hingað og fær sér kaffibolla og ræðir saman áður og á eftir að það er búiö að fara i Ijósin," sögðu þau Alda og Birgir að lokum. - pket. „Þetta er nýjung á íslandi en hefur verið í notkun er- lendis í um 8 ár. Tækið er rafeinda- og vöðvaþjálfun- artæki og hefur reynst alveg sérstaklega vel þennan stutta tíma sem það hefur verið hjá okkur. Það vinnur vel á vöðvum sem fólk notar ekki dagsdaglega, er gott við vöðvabólgu, auk þess sem það megrar og þjálfar vöðva sem oft vilja vera slaþþir. Sem dæmi má nefna að fólk hefur misst frá Þá er ekki annaö en aö skella sér i lampann . . . Ullarkanínubú á Mánagrund? Á fundi bygginganefndar Keflavíkur 26. okt. sl„ var tekin fyrir ósk frá Arnoddi Tyrfingssyni, þarsem hann fer fram á leyfi til að mega breyta starfsemi i hesthúsi sinu, Mánagrund 15, og hafa þar ullarkanínubú. Um málið bókaði nefndin eftirfarandi: „Þar sem öll mál varðandi Mánagrund hafa eingöngu verið af- greidd með umsögn Hesta- mannafélagsins Mána, er málinu vísað til þess." - epj. „Við byrjuðum í júní 1981 að Þórustíg 1 í Njarðvík, sem er jú heimili okkar, en höfum neðri hæðhússinstil þessara afnota. Til að þyrja með vorum við með einn lampa en bættum síðan öðrum við um haustið. Fyrsta hálfa árið gekk þetta rólega, en eftir áramótin þá seldum við þessa lamþa og 5 cm upp í 14 cm á vissum hlutum líkamans. (þrótta- fólk hefur leitað mikið í þetta tæki en það þykir hentugt fyrir slík meiðsl. Ég var í Danmörku og Bret- landi fyrir skömmu þar sem ég kynnti mér rekstur slíkra stofa og skoðaði verksmiðj- ur sem framleiða sólar- lampa og einnig þessi Alda Jónsdóttir og Birgir Olsen reka nú tvær sólbaösstof- ur, aöra i Njarövik en hina i Keflavik. fengum nýja, Silver-Solar- ium. oa má seqia að þá hafi traffíkin byrjað fyrir alvöru. ( dag er þetta 16 tíma vinna og í raun meira en að segja það, að stofna svona stofu, því viðhald á lömpunum er mjög mikið og mikilvægt að því sé sinnt og gert vel." Nú hef ég heyrt að Kefl- víkingar hafi verið ansi dug- legir aö fá sér „brúnku" hjá ykkur? „Af öllum þeim sem hafa verið hjá okkur hefur fólk úr Keflavík verið í miklum meirihluta, 80-90%, og því sáum við okkur kost vænst- an að oþna nýja stofu í Keflavík og hefðum þurftað gera það fyrir löngu siðan. Það var fyrst og fremst hús- næðisskortur sem hrjáði okkur i þeim efnum. Nú, 14. októþer sl. opnuðum við svo að Hafnargötu 32 og móttökurnar sem stofan hefur fengið hafa verið mjög góðar." Þið bjóðið upp á vöðva- þjálfunartæki, er það mikið notað? vöðvatæki, en þareru alltaf einhverjar nýjungar að skjóta upp kollinum. Með lampana er það að segja að ekki er mikil þreyting á þeim, svo varekkiaðsjáalla vega," sagði Birgir. Hvað með gæði þessara lampa? „Mikill hluti allra lampa á markaönum er likur. Viður- kenndir lampar eru með teljara sem telur hvert skipti

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.