Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.1984, Page 3

Víkurfréttir - 23.08.1984, Page 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 23. ágúst 1984 3 Knattspyrna: 3. fl. ÍBK í þriðja sæti - Sigruðu Skagamenn 8:2 í leiknum um 3. sætið 3. flokkur (BK náði þeim ágæta árangri að ná 3. sæti i úrslitakeppni íslandsmóts- ins í knattspyrnu. Úrslitin fóru, eins og mörgum er ef- laust kunnugt, fram hérna i Keflavik. Úrslit í leikjum Keflvík- inga i undanúrslitunum voru þessi: ÍBK - Fram ...... 0:2 IBK - (K ........ 4:0 ÍBK - Þór........ 4:1 Eftir þessa þrjá leiki voru strákarnir með 4 stig, jafn- mörg stig og Fram og Þór. Markamismunur liðanna réði því þá hvaða lið færi í úrslitaleikinn. Fram hafði hagstæðastan markamun og fór því i úrslitin gegn KR, og tapaði þar 1:0. Okkar menn höfðu næst hagstæðastan markamis- mun og léku því um 3.-4. sætið. Leikur sá var gegn (A. Má hann að mörgu leyti teljast ævintýralegur. Kefl- víkingar byrjuðu af krafti og skoruðu eftir 3 mínútur. Skagamenn létu það ekki á sig fá heldur skoruðu tvö mörk. Staðan var þvi 2:1 þeim i hag. Eftir þetta var okkar mönnum nóg boðið. Settu þeiralltáfulltogskor- uðu næstu sjö mörk. Skagamenn vissu vart hvaðan á þó stóð veðrið og voru eins og kettlingar í höndum Keflvíkinga. Þegar leikurinn var svo flautaður af stóðu Keflvíkingar uppi sem stór-sigurvegarar, unnu 8:2. Ritsjórnarþankar: Á tímamótum Víkur-frétta Margir, sem koma til Suðurnesja furöa sig á hve blaðaútgáfa Vikur- frétta stendur með mikl- um blóma. Menn eru undrandi að hér skuli vera hægt að gefa út vikublað, sem er frá 12 siðum og upp i 24 siður hverju sinni, og að þvi skuli að auki vera dreift ókeypis til lesenda. I siðustu viku voru liðin 5 ár siðan Vikur- fréttir hófu útgáfu, en strax i upphafi var blað- inu vel tekiö og sýndi það sig að þetta blað átti fullan rétt á sér i blaða- heiminum. Á þessum tima hefur blaðið verið langstærsta og fjöl- breyttasta blað Suður- nesjamanna, enda má segja að blaðið renni út eins og heitar lummur þegar það þerst á dreif- ingarstaði á fimmtu- dögum. Blaðið hefur ávallt kapþkostað að flytja sem fjölbreyttast efni og greina frá ýmsu sem er að gerast ilifi okkar Suð- urnesjamanna, auk ýmissa fréttatilkynn- inga, og fleiri og fleiri hafa notfært sér Vikur- fréttir til að koma skoð- unum sinum á framfæri Að sjálfsögðu væri ekki hægt að standa aö útgáfu Vikur-frétta, nema vegna þeirra aug- lýsinga, sem birtast i blaðinu. Þar hefur einnig verið um sifellda aukn- ingu að ræða, enda skilar auglýsing i Vikur- fréttum góðum árangri, að sögn þeirra sem aug- lýsa. Á þessum árum hefur nokkrum sinnum skotið upp blöðum sem hafa reynt að feta i fótspor Vikur-frétta, en öll hafa þau gefist upp þegar út i alvöruna var komið og gamaniö var búið. Vikur-fréttir vilja á þessum timamótum þakka Suðurnesjamönn■ um öllum fyrir góðar móttökur og samskipti bæði nú og áður. Við finnum það greinilega, að fólk viII stórt og vandað vikuþlað með sem fjölbreyttast efni. Móttökurnar eru hvatn- ing til að halda áfram i svipuðum dúr, en aö sjálfsögðu höldum við áfram að reyna að gera betur og betur. Það hefur verið stefnan á þessum 5 árum og verð- ur áfram. Garðar Jónasson átti stór leik með liðinu eins og reyndar margir aðrir, hann skoraði hvorki fleiri néfærri en 4 af mörkum liðsins. Ein- varður Jóhannsson skoraði tvö, Helgi Kárason 1 og Kjartan Einarsson 1. Óhætt er að fullyrða að leikur liðsins var „meistara- flokks" og eru hér sterkir strákar á ferðinni. Mesta synd var að þeir komust ekki í úrslitaleikinn gegn | KR, því þangað áttu þeir fullt erindi. Þess má til gamans geta, að viðureígn (BK og KR, sem var ein sú síðasta í riðlakeppninni, endaði með jafntefli 0:0, leikur sem (BK átti að sigra með smá heppni. - gæi. Lélegasti leikur IBK í sumar ,,Ég held að þetta sé örugg- lega lélegasti leikur okkar í sumar“, sagði Ragnar Mar- geirsson, leikmaðurinn snjalli, í samtali við blm. ,,Við verðum að halda haus það sem eftir er, ef við ætlum að ná Evrópusæti". Orð að sönnu. Lélegasti leikur fBK í sumar og tap gegn Fram 1:0. Þorsteinn Bjarna varði viti, en annars var sigur Fram sanngjarn. pket. Járniðnaðar- og rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar nokkra járniðnaðar- og rafsuðumenn. Mötuneyti á staðnum. VÉLSMIÐJA OL. OLSEN Njarðvik - Símar 1222, 2128 ,^aSa''r Veitingasalir KK Óskum að ráða stúlkur til framreiðslu- starfa. Upplýsingar í síma 2853. VEISLA HF. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavik - Simi 1700, 3868 Háteigur 6, Keflavik: Um 80 ferm. 3ja herb. íbúð. Aðeins 6 íbúðir í húsinu. Hugguleg íbúð. 1.500.000. Hei&arbakki 9, Keflavik: 138 ferm. nýlegt einbýli ásamt tvö- földum bílskúr. Húsið er steinsteypt einingahús. 2.750.000. ÍBW iSBmi Hraunholt 3, Garði: Glæsilegt einbýlishús, að mestu full- gert, ásamt stórum bilskúr. 2.900.000. Til sölu þekkt fataverslun i Keflavík, ásamt húsnæði. Selst hvort sem er í sitt hvoru lagi eða í einum pakka. Til sölu verslunarlóð við Hafnargötu, 365 ferm. Tilboð. Til sölu einbýlishússlóð í grónu hverfi, á horni Skólavegar og Há- holts, 627 ferm. Tilboð. Hiiðarvegur 74, Njarðvik: Raðhús, 134 ferm. ásamt fullbúnum bilskúr. 2.600.000. Kirkjuvegur 59, Keflavik: P.aðhús, 118 ferm. ásamt25ferm. bíl- skúr. Laust strax. 2.400.000. Háteigur 13, Keflavík: Einbýlishús í smíðum, 154 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr. Húsið er tilb. undir tréverk, bílskúr fullgerður. 3.250.000. Eignamiðlun Suðurnesja Fasteignaviðskipti: Hannes Arnar Ragnarsson Sölustjóri: Siguröur Vignir Ragnarsson 7

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.