Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.1984, Page 7

Víkurfréttir - 23.08.1984, Page 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 23. ágúst 1984 7 Apótek Grindavíkur Fimmtudaginn 9. ágúst sl. var opnað apótek i Grinda- vík að Vikurbraut 62. Starts- menn þess eru Magnús Jóns- son lyfjafræðingur og Ásta Harðardóttir lyfjatæknir. Að sögn Magnúsar hefur gengið mjög vel og viðbrögð fólksins mjög góð, en hann Ásta og Magnús i apótekinu. þyrfti örstuttan aðlögunar- tima til að átta sig á hvaða tegundum lyfja eftirspurnin væri mest. Hann vonaðisttil að öll samskipti þeirra við Grindvíkinga ættu eftir að verða góð í framtíðinni. eþg- VIDEO - VIDEO - VIDEO = SAMTRYGGING - i stað samkeppni Keflavík er án efa einn videovæddasti bær á Is- landi og þó víðar væri leitaö. Það vekur undrun margra að þó hér í bænum séu margar video-leigur, þá er samkeppni þeirra á milli Veitingasalir KK opna á ný Miklar likur eru nú á því að annar veitingastaðanna sem hóf rekstur í fyrra en hætti svo, Veitingasalir KK, opni á nýjan leik. Annar eigandi fyrirtækisins, Björn Vífill Þor- leifsson, hefur í hyggju að starfrækja staðinn og með svipuðu fyrirkomulagi, þ.e. dansleikjahaldi og veislu- þjónustu. Björn Vifill sagði í samtali við blaðið, að stefnt væri að þvi að opna á nýjan leik í lok ágúst eða þyrjun septemþer, og Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar myndi þá leika fyrir dansi fyrsta kvöldið. - pket. nánast engin, það kemur best í Ijós þegar þeir hækka leigutaxta sína. Þá eru þær sem einn maður. HVAÐ RÆÐUR VERÐLAGNINGU? Oft hefur maður velt þvi fyrir sér, hvað það er sem ræður því, á hvað myndir eru leigðar. Ekki eru það gæðin sem ráða, því undan- tekningarlítið er sama verö á öllum myndum, sama hvort um er að ræða 20-30 min. barnaspólur eða 3ja tíma stórmyndir. Og ekki virðast gæðin skipta nokkru máli þar heldur, því ,,hund lélegar" sem ,,stór Mikil ölvun All mikil ölvun var um sl. helgi og þurfti lögreglan að hafa þó nokkur afskipti af ölvuðu fólki. 11 manns gistu fangageymslur lögreglunnar í Keflavík um helgina, og voru flestar gistingarnar tengdar ölvun. - epj. góðar" myndir eru á sama verði. GAMLAR MYNDIR Á NÝJU VERÐI Video-leigum virðist allt leyfilegt þegar verðlagning er annars vegar, því eins og allir vita þá hækka þeir gamlar og slitnar myndir þegar þeim sýnist og er þetta nánast einsdæmi hér á landi, að menn hækki gamla og skemmda vöru um leið og þeir fá nýja. Þetta er eflaust gert við- skiptavinum til hagsbóta, þannig að þeir þurfi ekki að vera að velta fyrir sér mynd- um í mörgum verðflokkum. FÁ ÞEIR „VITRUN" UM VERÐLAGNINGU? Video-leigu eigendur hér í Keflavík eru ekki í neinum formlegum samtökum, að því að mér er kunnugt um, og þá vaknar sú spurning hjá manni, hvort þeir fái allir jafnt einhvers konar ,,vitr- un“ um að nú sé tími kominn til að hækka verðið? Já, bæði á vel not- uðu sem nýju. Ef svo er ekki, þá hljóta þeir að taka sig saman um að hækka verðið, og það telst vist ekki löglegt í dag á tímum „frjálsra vaxta" o.fl. AÐ LOKUM, STRÁKAR- SVAR ÓSKAST Nú væri gaman að vita hvort þessir video-leigu eig- endur geti ekki dreymt sameiginlegt svar við þeirri spurningu, hvernig þeir réttlæti það, að hækka leigu á gömlum myndum um leið og þeir fá nýjar. Gaman væri ef sameigin- legt svar þeirra birtist hér í næstu Víkur-fréttum. Kveðja. Sig. R. Vikarsson Sólbaðs- og líkamsræktarstofan SÓL OG ORKA Aðalgötu 21 - Keflavík BENCO SOLARIUM lampi meðfljótvirkum andlitsperum. - Góð aðstaða til líkams- ræktar fyrir fólk á öllum aldri. Pantanir teknar í síma 4036. - VERIÐ VELKOMIN - Langar þig til að læra að fljúga? Veistu hvað flugnám kostar, t.d. sólópróf, 15-20 tímar? Kynntu þér málið hjá starfs- mönnum okkar. Allir geta lært að fljúga. Kennsluflug - Leiguflug - Útsýnisflug. Einkaflugmannsnámskeið verður haldið í Keflavík og hefst 26. sept. nánaii upplýsingar og innritun ísíma2000- 7140 og 3173, Sigurbjörn. SUÐURFLUG Keflavíkurflugvelli Sími 2000-7140 BÍIANES FITJUM - NJARÐVÍK - SÍMI 3776 Opið alla daga vikunnar nema sunnudaga frá kl. 10:00 - 19:00. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennarafundur veröur í skólanum mánu- daginn 3. september kl. 10. Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 6. sept. sem hér segir: Kl. 9: 9. bekkur og 8. bekkur Kl. 10: 7. bekkur og 6. bekkur Kl. 11: 5. bekkur og 4. bekkur Kl. 13. 3. bekkur og 2. bekkur Kl. 14: 1. bekkur Sex ára börn verða boðuð sérstaklega. Forráðamenn eru vinsamlega beðnirum að tilkynna brottflutning þeirra nemendasem ekki verða í skólanum í vetur. Nýir nemendur eru beðnir um að hafa með sér skilríki frá öðrum skólum. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9 til 14, sími 1369. SKÓLASTJÓRI Auglýsingasíminn er 1717

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.