Víkurfréttir - 23.08.1984, Side 10
10 Fimmtudagur 23. ágúst 1984
VÍKUR-fréttir
VÍKUR-fréttir - vikulega
ÚTBOÐ
Fyrir hönd Keflavíkurkaupstaöar er óskaö
eftir tilboöum í steinsteyptan vatnsgeymi í
Keflavík.
Geymirinri er um 800 rúmm. sívalur, 15,0 m
i þvermál og stendur á 7,0 m háum stoðum.
í mannvirkiö þarf um 230 rúmm. af steypu.
Verkinu skal aö fullu lokiö 1. júlí 1985.
Útboösgögri veröa afherit á verkfræðistofu
Siguröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Rvík,
og á tækriideild Keflavíkur Hafnargötu 32,
Keflavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðiri veröa opnuö á tæknideild Kefla-
víkur, Hafnargötu 32, Keflavík, þriðjudag-
iriri 28. ágúst 1984 kl. 11.00.
>». HOLTASKÓLI
Keflavík
lll
Starf
gangavarðar
viö Holtaskóla er laust til umsóknar frá 1.
september n.k.
Upplýsingar gefur skólastjóri í skólanum
föstudaginri 24. og mánudagirm 27..ágúst
milli kl. 13:00 og 15:00.
Skólastjóri
ATVINNA
Getum bætt við okkur nokkrum starfs-
mörinum í verksmiöju okkar aö löavöll-
um 6.
Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri i síma
3320.
Umsóknir óskast á þar til gerðum eyöu-
blööum sem liggja á skrifstofu okkar.
TRÉ-X
TRÉSMIÐJA
ÞORVALDAR
ÓLAFSSONAR HF.
löavöllum 6 - Keflavík - Simi 3320
Opið frá kl. 8-17 alla virka daga.
Þankar um pólitíska „bitlinga
í nefndum sveitarfélaga
tí
Eftir því sem menn fara
meira og meira ofan í kjöl-
inn á tilnefningu fulltrúa
sveitarfélaganna í hinar
ýmsu nefndir og sameigin-
legar stjórnir sveitarfélag-
anna, verður maður meira
og meira var við það, að oft
eru menn að því er virðist
einungis skipaðir í þessi
störf til að láta þá fá ein-
hvern pólitískan „bitling".
Virðist það vera aukaatriði
hvort þeir hafa eitthvert vit á
málum, eða hugmyndir um
það eftir hvaða línum slikar
nefndir starfa. Er þetta mjög
áberandi í ýmsum sameig-
inlegum nefndum sveitarfé-
laganna á Suðurnesjum.
Sem dæmi um það þegar
ákvarðanir eru teknar, þar
sem menn sem starfað hafa
af miklum ágætum, eru
látnir fjúka fyrir pólitíkus-
um, er t.d. sú furðulega og
skyndilega ákvörðun að
skipta um fulltrúa Keflavík-
urbæjar i stjórn sjúkrahúss-
ins.
Þó að sú stefna að draga
úr fundasetu bæjarstjór-
anna, sé ofarlega um þess-
ar mundir, er það oft svo, að
þeir eru þeir einu sem vita
hver hjartsláttur sveitarfé-
laganna er og geta því
staðið við það sem þeir lofa.
En því miður virðist aftur á
móti vera þannig með póli-
tísku ,,bitlingana“, að þeir
samþykkja það sem þeim
þykir réttast, án þess að
hafa vissu fyrir þvi að við-
komandi bæjar- eða sveit-
arstjórn sé á sömu línu.
Dæmi um hið síðast
nefnda átti sér stað fyrir
nokkrum misserum varð-
andi fulltrúa Njarðvíkurbæj-
ar í stjórn Brunavarna Suð-
urnesja. Þar samþykkti um-
ræddur fulltrúi hlut sem
hann taldi réttan, en síðan
var málið fellt í viðkomandi
bæjarstjórn og meira en
Víkur-fréttir í Danmörku
Sonderborg, 9. ág. ’84.
Mér finnst timi til kominn
að ég láti frá mér heyra, en
ég vil byrja á því að koma á
framfæri þökkum til
aðstandenda Vikur-frétta
fyrir fjölbreytt og skemmti-
legt fréttablað af Suður-
nesjum, sem fullnægir svo
til alveg fréttaþörf okkar
Suðurnesjamanna.sem
tímabundið dveljum i Dan-
mörku vegna náms.
Við höfum átt því láni að
fagna að nokkrir aðstand-
endur og vinir hafa verið
óþreyttir við að senda okkur
blöð Víkur-frétta hingað til
Danmerkur, og hefur þá
jafnan verið rifist um hver
ætti að lesa blaðið fyrst.
Til glöggvunar skal þess
getið, að Sonderborg er lítill
bær syðst á Jótlandi um 25
km frá þýsku landamærun-
um. Þar er meðal annars
rekinn tækniskóli og þar
stunda að jafnaði 10-12 ís-
lendingar nám í rafmagns-
og véltæknifræði.
Að lokum vil ég skila
kveðju til allra vina og
vandamanna á Suðurnesj-
um.
Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna.
Jón Þór Haröarsson,
Sonderborg.
IHTU ABARINN
OG VELDU ÞÉR LIT
Nú höfúm víð tekíð í notkun lakk-bar fyrír Síkkens
lakkíð okkar. Á bamum getur þú fengíð
lcikkblönduna alveg eftír þínní
ósk, auk þess spasl grunn og
cinnað sem tíl þarf. — Á bamum
skálum víð fyrír lágu verðí
á góðrí vöru. Símí 1227
það, viðkomandi fulltrúi
sendi bæjarstjórninni bréf í
nafni BS til að árétta málið.
Það sem réði ferðinni varað
sjálfsögðu hans eigin
sannfæring, en það dugði
ekki gagnvart ákvarðana-
töku bæjarstjórnarinnar,
sem var á öðru máli og tók
því endanlega ákvörðun i
andstöðu við fulltrúann.
Fyrir stuttu var rætt um
bygginganefnd Keflavíkur
hér i blaðinu. Þar kom ein-
mitt upp atriði um dæmi
sem hætta er ávallt á, varð-
andi nefndir sem skipaðar
eru eftir pólitískum línum.
Nefndin tók sér það bessa-
vald að fresta öryggismál-
um varðandi Holtaskóla og
Myllubakkaskóla, lenguren
hún hafði vald til. Jafnvel þó
Keflavíkurbær hafi í þessu
tilfelli lagt málið fyrir nefnd-
ina og því eðlilegt að starfs-
menn bæjarfélagsins ynnu
sameiginlega að úrlausn
málsins.
Þó hér hafi aðeins verið
drepið á málum tengdum
Keflavík og Njarðvík, eiga
sér stað hliðstæð dæmi í
öðrum sveitarfélögum hérá
Suðurnesjum og því hlýtur
að fara að koma að því, að
þeir sem telja sig ábyrga
stjórnendur sveitarfélaga
fyrir hönd kjósenda sinna,
taki á sig rögg og athugi
hvort hér sé rétt staðið að
málum varðandi nefnda-
skipan. Verða þeir þá að
kanna hvort rétt sé ein-
göngu að láta pólitískan fé-
laga hljóta ,,bitling“ eða ei.
Alla vega verður að koma í
veg fyrir geðþóttaákvarð-
anir þessara fulltrúa, eins
og þvi miður virðist vera
alltof algengt. - epj.
Fiskvinnsla
Suðurness hf.
gjaldþrota?
Með úrskurði uppkveðnum
hjá skiptaráðandanum í Gull-
bringusýslu 26. júlí sl., var bú
Fiskvinnslu Suðurness hf. i
Garði tekið til gjaldþrota-
skipta.
Hefur skiptaráðandinn því
birt áskorun í Lögbirtingar-
blaðinu þar sem skorað er á
alla þá er telja til skuldar í
búinu, að lýsa kröfum sínum
innan tveggja manaöa, svo
hægt verði að kanna kröfur
og taka ákvörðun um með-
ferð eigna fyrirtækisins.
epj-
Tap hjá
UMFN
Eftir margfrestaðan leik
léku Njarðvíkingar og Vest-
mannaeyingar sl. mánu-
dag. (BV sigraði í leiknum
1:0 og þar með urðu Njarð-
víkingar af 2. sætinu. Þar
sitja Víðismenn sem fastast
þrátt fyrir tap um síðustu
helgi. - pket.