Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.1984, Síða 13

Víkurfréttir - 23.08.1984, Síða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 23. ágúst 1984 13 Fyrsti björgunarbátur S.V.F.Í.: í algjöru umhirðuleysi í Sandgerði - að sögn Sjómannablaðsins Víkings ( nýjasta riti Sjómanna- blaösins Vikings skrifar Guöbjartur Gunnarsson um björgunarbátinn Þor- stein, fyrsta björgunarbát Slysavarnafélags (slands, en bátur þessi stendur úti í heiðinni fyrir ofan Stafnes- veg i Sandgeröi. Segir Guö- bjartur að fyrir um 10 árum hafi slysavarnadeildin í Sandgerði sagt aö þegar hús deildarinnar, sem þá var í byggingu, yrði fullbú- iö, yrði báturinn tekinn þar inn og hafist handa viö aö koma honum í upprunalegt horf. ,,En nú er báturinn enn á sama staö og í algjöru hirðuleysi og i rauninni merkilegt hvað þó er eftir af honum", segir Guöbjartur i greininni, og siðar segir hann: ,,Það væri mikill skaöi, ef hvergi væri til sýn- ishorn af þessum bát og út- búnaöi hans. Því vil ég skora á SVFl' aö byrja á því að koma björgunarbátnum Þorsteini í hús og forða honum frá frekari skemmd- um en orönar eru". Mál þetta er okkur hér á Vikur-fréttum nokkuöskylt, því fyrir u.þ.b. 2 árum birtum við mynd af bátnum og greindum frá honum í svipuðum dúr og Guðbjart- ur gerir í Víkingi. Þá ruku stjórnendur slysavarna- deildarinnar Sigurvonar í Sandgerði upp og sögðu okkur ræða mál sem við hefðum litla þekkingu á, báturinn yrði tekinn von bráðar inn í hús og hann síðan endurbyggður. Til að fá svar þeirra Sigur- vonar-manna gerðum við ítrekaðar tilraunir, en ekki náðist i neinn og því verður svar þeirra að bíða betri tíma. - epj. Þjófur í Grindavík: 15 innbrot á einum mánuði - sökudólgurinn Innbrotsfaraldur hefur gengið yfir i Grindavík und- anfarinn mánuð og á þeim tíma hefur verið brotist inn i fimmtán fyrirtæki og íbúð- arhús. Síðast var brotist inn aðfarariótt sunnudagsins 5. ágúst og fór þjófurinn þá inn á fimm staði. gengur enn laus Hefur þessi óboðni gest- ur haft lítið upp úr krafsinu, en hann hefur unnið tölu- verðar skemmdir á þeim stöðum, sem hann hefur farið um. Telur lögreglan að þarna sé um einn og sama manninn að ræða og er auðséð af öllu, að hann þekkir vel til staðhátta. Að sögn rannsóknarlög- reglunnar í Keflavík hafði sl. mánudag ekki erin tekist að hafa hendur í hári hans og eru því allir þeir sem geta gefið einhverjar visbend- ingar um málið, beðnir að láta lögregluna vita. - epj. Björgum Þorsteini — það væri mikill skaði, ef ekki væri til sýnishorn af þessum bátum og útbúnaði þeirra Fyrn tæpum tiu arum lnitist i D.igbl.iömu mynd tf bjOHjun- íiiKitnum Þoistenii. fyist.i bjoigunarbíituum sem S.V.F I eignaöist I giein sem fylgdi vai pess getiö. ef eij man iett aö slysavarnadeildin i Sand- ij»“:öi heföi iimsion meö batn- um oij betjai hus baö ei deild- in haföi þa i hyggingu v.en komiö upp yiói batunnn teknin i hus ocj hafist n.uul.i við aö koma hcnum i uppi unalecjt horf Um sióustu jiask.i atti und- irntaöur leió um S.mdiieiöi ch; vai batunnn þa enn a sam.i staó sjaamega i algeiu hnöu- leysi og i rauninm meikile.,;t hvaðboei eftn af honum. Nu vil ecj tiema bemi spuin- mgu til stjornar S V.F.I.. sjo- mmjasafns Islands. b|Oö- niiniavaióai Ov; annaira sem hlut eiga aö mali Ei ekk ast.eöa til að vaiöveita penn- «!n bat og ym.slegt flena s--n tiiheym bjoigunai- oij sjo- slysasogu islendmga ’ S V F I kom a sinum tima upji viö.i um land tijoigunaistoövum. s«*m voui ems vel hunni t.ekjum og kostui vai a beim tima A morgum þessm stoóvum vom til bjoigunaitMta: Flestu lik- lega toöiabatai. en a stoku staö veltutai Mun paö sja.t- s.ujt fi.ifa fanó ettii efnum iv; asta*ðum a bveijum staö bvo' aeiöm v.nö tym valnu. t>egai mmnst ei a velbata i pessi: samtiandi .iettui mei i hugvel- m i b.it Slys.iv.iuudeildniinii- ai i Sandgeiói Eij hu.jsa aö moigum p.ett. loivitnilegt aö skeöa fneimg *..n g»*ngiö fin nenm svo hun g.eh onigiileg.i gengió bott b.itum tyllti og hveimg sv•..ghjoliö v.n notaó t;l aö it.ela S|0 ui batnum Þaö . a*i ■ mikill skaö. et hveigi v.ri: tii svmshom at bessum ti.it.im utbunaö. beiii.i Þvi v.l «*,; skv'ia a 3 V I I aöi y:,n a pvi aökom.i t’|Oí«:unaiti.itii';m Þoisteim . husog foiöa ívmum fia tu-km sk«*mmdum «>n oiöna: eu. . »•. UJiJ’ setsl.'k'i deild viö • miii|.isat:i Islands |ui v.in've'tt v«*:öa sviiisIhhii at.'lag:. Isl.mds Guóbjartur Gunnarsson Greinin úr Sjómannabladinu Vikingi ásamt mynd af bátn- um eins og hann litur út i dag. Vort vikulega brauð. - HVERN FIMMTUDAG - FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 1420 TIL SÖLU neðri hæð í þessu tvíbýlishúsi að Suðurgötu 26, Keflavík. íbúðin er3 svefnherbergi, stórar stofur, þvottahús, eldhús og bað, ca. 116 ferm. - Selst tilbúin undir tréverk, öll sameign fullfrágengin. - Glæsi- leg eign á mjög góðum stað. Byggingaraðili: Hilmar Hafsteins- son.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.