Víkurfréttir - 23.08.1984, Síða 14
14 Fimmtudagur 23. ágúst 1984
VÍKUR-fréttir
SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK
NÝ VAXTAKJÖR
Með vísan til tilkynningar Seðlabankans um vexti og
verðtryggingu láns- og sparifjár frá 2. ágúst sl., hefur
Sparisjóðurinn ákveðið að frá og með 17. ágúst 1984
verði vaxtakjör hans sem hér segir:
INNLÁN: Ársávöxtun:
Sparisjóðsbækur.................................. 17,0%
Sparireikningur með 3ja mán. uppsögn ... 20,0% 21,0%
Sparireikningur með 6 mán. uppsögn .............. 23,5% 24,88%
Sparisjóðsskírteini ............................. 23,0% 24,32%
Verðtryggðir sparireikningar, 6 mán............... 5,0%
Verðtryggðir sparireikningar, 3 mán............... 0,0%
Tékkareikningar ................................. 12.0%
Innstæður í Bandaríkjadollurum ................... 9,5%
Innstæður í sterlingspundum ...................... 9,5%
Innstæður í V-Þýskum mörkum ...................... 4,0%
Innstæður í dönskum krónum ....................... 9,5%
Sérstakar verðbætur af verðtr.
reikningum .............................. 1% á mán.
ÚTLÁN:
Víxlar (forvextir) .............................. 23,0%
Skuldabréf ..................................... 25,5%
Lán með verðtr. minna en 2Vz ár .................. 8,0%
Lán með verðtr. minnst í 2Vi ár .................. 9,0%
Hlaupareikningur ................................ 22,0%
Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað . 18,0%
Endurseljanleg lán í SDR ........................ 10,0%
Vanskilavextir pr. mán............................ 2,5%
SPARISJÓÐURINN
KEFLAVÍK - NJARÐVÍK - GARÐI
- STOFNUN ALLRA SUÐURNESJAMANNA -