Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.05.1985, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 23.05.1985, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 23. maí 1985 VÍKUR-fréttir Halló, árg. ’48! Nú höldum við 20 ára gagnfræðingar úr Gagnfræðaskóla Keflavíkur upp á afmæli okkar á Glóðinni, 1. júní kl. 19. Ath: Allir fæddir ’48 velkomnir. Tilkynnið þátttöku til: Eyglóar sími 92-1708, Guðrúnar sími 92- 2874, og Sigurðar sími 91-52452. Keflvíkingar Ákveðið hefur verið að formaður bygg- inganefndar verði til viðtals á skrifstofu byggingafulltrúa 1 til 2 daga í viku. Nánari tímasetning á skrifstofu bygginga- fulltrúa. Bæjarstjóri LÓÐALEIGA Keflavík-Njarðvík Hér með er skorað á alla sem ekki hafa sinnt greiðslu gíróseðla fyrir lóðaleigu vegna 1985, að gera það nú þegar. Eftir 15. júní ’85 verður ógreidd lóðaleiga send til innheimtu á kostnað lóðahafa. Landeigendur Ytri-Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi Grunnskólinn Sandgerði Skólastjóra og kennara vantar að skólan- um. Almenn kennsla, kennsla yngri barna og tónmenntakennsla. Húsnæði og dag- heimilispláss fyrir hendi. Upplýsingar gefurformaðurskólanefndar í síma 92-7647. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Forráðamenn nemenda eru vinsamlega beðnir að láta vita á skrifstofu skólans, verði breyting á búsetu nemenda. Innritun nýrra nemenda fer einnig fram á sama stað. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-14, sími 4399. Skólaslit verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju, fimmtudaginn 30. maí kl. 13. Forráðamenn nemenda og aðrir velunnar- ar skólans velkomnir. Skólastjóri NÝ FYRIRTÆKI í nýlegu Lögbirtinga- blaði birtist tilkynning um að Guðmundur Karl Þor- leifsson, Smáratúni 38 í Kefiavík, hafi sett á stofn fyrirtæki undir nafninu HL-spenna. Tilgangur þess er almenn raflagnaþjón- usta. í sama blaði birtist til- kynning um að Hlynur T. Tómasson, Kópubraut 2, Innri-Njarðvík, hafi sett á stofn fyrirtæki í Njarðvík undir nafninu Vélaþjón- usta Hlyns T. Tómassonar. Er tilgangur þess almennar vélaviðgerðir, nýsmíði og framleiðsla. Þá hafa Guðný Dóra Sig- urðardóttir Heiðarbóli 8, Sigríður Snorradóttir Hafnargötu 48, Einar Traustason Hafnargötu 48 og Gísli Guðfinnsson Heið- arbóli 8, öll í Keflavík, sett á stofn þar í bæ sameignar- fyrirtæki undir nafninu EPOS SF. Er tilgangur þess heildverslun, umboðsversl- un og smávöruverslun. Smáauglýsingar Til leigu íbúðar- og skrifstofuhús- næði, um 75 m2aðstærð, að Hafnargötu 39, Keflavík. Uppl. í síma 2229. ókukennsla Tek að mér ökukennslu. Ásmundur Þórarinsson sfmi 6935 Til sölu Husquarna eldavél, selst ódýrt. Einnig borð og 4 stólar, mjög vel með farið. Uppl. ísíma4341 eftirkl. 19. Til leigu 3ja herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 2114. VHS - BETA Vil skipta á Sony Beta C-6 myndbandstæki fyrir nýlegt VHS-tæki. Uppl. (síma2419 næstu kvöld. íbúö óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskasttil leigu í Keflavík. Uppl. í síma 91-46504. íbúö óskast 2ja herb. íbúð óskast í Kefla- vík í 12-18 mánuöi. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Er reglu- samur. Uppl. í síma 1579 eftir kl. 20. Barnakerra óskast Óska eftir að kaupa barna- kerru. Uppl. í síma 4021. íbúö óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir unga einhleypa konu. Uppl. í síma 1971. Stelpur, Njarövfk 11-12 ára stelpa óskast til að passa dreng á 4. ári. Uppl. í síma 3853 eða Hóla- götu 3, Njarðvík, eftirkl. 19. Nýtt útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtæki hefur verið sett á stofn i Miðneshreppi undir nafninu Hf. Gullá. Eigendur þess eru Vignir Sigursveinsson, Steinunn Jónsdóttir, Jón B. Sigur- sveinsson, Júlía Stefáns- dóttir, Heimir Sigursveins- son og Aldís Búadóttir, öll í Sandgerði. Þetta sama fyrirtæki keypti fyrr i vetur m.b. Akurey frá Hornafirði. epj. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hringbraut 62, neðri hæð, í Keflavík, talin eign Sigurbjörns Höskuldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Veödeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 29.5. 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetlnn I Keflavlk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Þórustígur8, n.h., Njarðvík, þingl. eign Stefáns Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Njarðvíkurbæjar, Jóns G. Briem hdl., Veödeildar Landsbanka (slands og Garðars Garðarssonar hrl., miðvikudaginn 29.5. 1985 kl. Bæjarfógetlnn i NJarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Þórustígur 3, efri hæð, í Njarðvík, talin eign Ingólfs Vilhjálmssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Veðdeildar Lands- banka Islands, miðvikudaginn 29.5. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Klapparstíg- ur 16, neðri hæö, i Njarövík, talin eign Vals Ármannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., miðvikudaginn 29.5. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Aðalgötu 2, Keflavík, þingl. eign Leós Reynissonar o.fl., fer fram áeign- inni sjálfri aö kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Veð- deildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 29.5. 1985 kl. 13'50' Bæjarfógetinn i Keflavfk Einstakt tækifæri Til sölu er 1/6 eignarhluti í flugvélinni TF- ETE, sem er Cessna 172. Sérlega hentug fyrir yfirlandsflug og flug- kennslu. Uppl. gefur Hermann Reynisson í síma 1083. ORÐSENDING frá verkalýðsfélög- um á Suðurnesjum Eins og undanfarin ár er vinna verkafólks óheimil frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns, átima- bilinu 1. júní til 1. september. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavfkur og Njarövfkur Verkalýös- og sjómannafélag Geröahrepps

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.