Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.05.1985, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 23.05.1985, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 23. maí 1985 VÍKUR-fréttir ÚTVEGSMENN, SUÐURNESJUM Athugið breytt símanúmer. Útvegsmannafélagi hefur fengið ný símanúmer: Keflavíkurradíó .............. sími 4277 Skrifstofa ................... sími 4780 Halldór Ibsen heima .......... sími 4270 ÚTVEGSMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Legsteinar granít - marmari Opið alla daga, GRANIT sf. einnig kvöld Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi og helgar. Símar 620809 og 72818 Snyrtifræðingur óskast á Snyrtistofuna Dönu, Hafnargötu 49, sími 3617. Sjóefnavinnslan hf. Vantar menn til afleysinga strax. Upplysingar veittar á skrifstofunni að Vatnsnesvegi 14, III. hæð. Orðsending frá VÍKUR-fréttum Framvegis rennur skilafrestur fyrir auglýs- ingar út kl. 14 næsta þriðjudag fyrir út- komudag. ATH: Afgreiðslan er opin í hádeginu á þriðjudögum. V/KUft pitUí - auglýsingamiðill Suðurnesjamanna - Starfsmaður óskast Undirritaður óskar eftir því að ráða starfs- mann á lögmannsskrifstofu sína. Starfið er fólgið í færslu bókhalds, vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hafa reynslu í skrifstofustörfum. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu mína fyrir 1. júní n.k. f umsókn þarf að geta um menntun, aldur og fyrri störf, svo og hvenær umsækjandi getur komið til starfa. JÓN G. BRIEM, héraðsdómslögmaður Hafnargötu 37a - Keflavík - Sími 3566 Svæðisskíptilag á Suðumesjum Samkomulag er á milli Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skipulags ríkisins og Keflavíkurflug- vallar um að láta vinna svæðisskipulag á Suður- nesjum. Kostnaði vegna verkefnisins verður skipt til helminga milli Skipulags ríkisins annars vegar og hins vegar á milli sveitarfé- laganna á Suðurnesjum og Keflavíkurflugvallar, eftir höfðatölureglunni svo- nefndu. Gert er ráð fyrir að verja í verkefnið sem nemur tveimur mannárum. Svæðisskipulag nær yfir heildarsvæði, eins og í þessu tilviki til alls Suður- nesjasvæðisins, en slíkt skipulag hefur ekki verið gert áður. Svæðisskipulag nær til margra þátta, t.d. nýtingu orkuforða, skipulagningu vatnstöku, iðnaðaruppbyggingu o.fl. Þá er til aðalskipulag og deiliskipulag fyrir hvert byggðarlag fyrir sig. Búast má við að vinna við verkefnið hefjist á næst- unni. - eg. Skurðstofu Sjúkrahússins umbylt Miklar breytingafram- kvæmdir eru hafnar við Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs. Eru þær aðallega fólgnar í breytingum á skurðstofuaðstöðu, þ.e. færa hana í nútímalegra horf og samkvæmt nútíma kröfum, en skurðstofu- deildin hefur verið óbreytt nú í um 30 ár. Hófust framkvæmdirn- ar 2. maí sl. og er stefnt að því að ljúka þeim fyrir 15. ágúst n.k. Þrátt fyrir breyt- ingarnar er þannig gengið frá málum að skurðstofu- deildin verður áfram starf- hæf meðan breytingarnar standa yfir. Hefur því verið byggður bráðabirgðainn- gangur upp á 2. hæð í gömlu álmunni. Verður nánar greint frá framkvæmdum þessum hér í blaðinu síðar. - epj. Frá framkvxmdum við bráðabirgðainngang á skurðstofu. Jöklafaramir í bandarísku blaði Those guys are tough! fcimlgbl icttí liiie :n Oiíf ’UlQM Stwfc': yVl.í(ittímt Off-fíaoá M«a«ín* w»<t»/s«iy " tCSdta Oiiwan oi kdw.á. aunrig «« víwtóy fce *W u.’ M íiwdtea «t líebnd A»hotQ*. tfx 1» a&l n tlw tuiwnœ 'J-i'* llvoug: . %«»«, O'-ífW's ♦i'Oti ww« iak«f.'« wmftt, Ibom net hnítor wvh kttend w:fl I fii t; fovotw) ón « wcilií «Sofc* botiMMBi *rai Scnifafit I- tí.t. \otv- Minie CX«a:: Aimutlí« »a« ef V»a«í» (39,702 n-.íiwl, kmbnd a !»t«é «s áuwt-yititm «ntM »»á OnHrKnnsj d«*i> «»* &«*■»!*. « iles«tt, twmxmvQkMK** «11 i W«S. «# tv> nwdkm morsefcus tei trr.ngi. Souroás 6k<* perfect ipvt te m. Wt'tt nrt wtn hrn* r.isíi, m.<* niwii SC.OOC-pius privat* v«i*.ie» «« 4MS>, txtt fof rftrw <M«t, í-,t lun uí s/T-RMRÍtKa k never fai tmtp. «s4 títiQ- iflj írofli ðwM ptiolus, envtinw •» « gcoó tinw f«r »tlv«n. wew tn.i ehttinj i» Byttwwty.CSjlWtten...........* Keflvísku jepparnir sem óku yfir Vatnajökul ný- lega, prýddu eina opnu í bandaríska bílablaðinu „OFF ROAD“ í apríl-hefti blaðsins. Myndirnar eru að vísu ekki frá ferðinni yfir Vatnajökul, heldur teknar fyrr í vetur annars staðar. Textinn með myndunum segir m.a. að halda mætti að þær væru frá keppni um verst „festu“ bílana - „Worst Stuck“, eins og kaninn kallar það. Svo væri nú ekki, heldur væru þær teknar á hálendi Islands. Flestir kannast eflaust við þessa jeppa, en fyrir þá sem ekki vita það, þá er^sá lengst til. vinstri bíll Omars í Víkurbæ, tveir ,ystu eru bílar Þorgríms Arnasonar og Óla Eyþórs Ólasonar. Bíllinn fyrir miðju veit blm. því miður ekki hver eig- andi er nú að. - pket. ÖKUKENNSLA Hef hafið ökukennslu á ný. Jón P. Guðmundsson, sími 1635, eftir kl. 19.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.