Víkurfréttir - 27.06.1985, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 27. júní 1985 5
6. fl. ÍBK ásamt Jóhanni liðsstjóra og Frey þjálfara.
6. flokkur ÍBK:
Sigraði í Tommaham-
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í að mála blokk í
Njarðvík.
Upplýsingar í síma 1432.
Fimmtudagur 27/6:
Opið frá kl. 21 - 01.
Föstudags- og
laugardagskvöld:
Opið frá kl. 22-03.
Pónik og Einar leika fyrir dansi
í síðasta sinn í bili.
6. fl. Víðis - prúðasta liðið á lcikvelli og í matsal.
6. fl. Reynis - stóð sig með stakri prýði.
Ósmekklegar aðfarir
trillukarla
- skutu fugla á
Hólmsbergi
Síðdegis á mánudag urðu
menn á golfvellinum í Leiru
varir við skothvelli er
bárust frá Hólmsberginu.
Er menn gættu að betur,
kom í ljós að þarna voru að
verki trillukarlar er voru
mjög skotglaðir í varplandi
sjófuglanna og skutu upp í
bjargið frá sjó.
Létu viðkomandi sjónar-
varpi í
vottar blaðamann vita um
atburðinn og eftir að hafa
fengið lýsingu á bátnum fór
hann niður á bryggju er
trillan kom að og mikið
rétt, um borð í trillunni
lágu nokkrir dauðir fuglar.
Þó lögin banni ekki
veiðar á svartbaki, er það
þó mjög ósmekklegt meðan
á varptímanum stendur.
Það ættu skotglaðir byssu-
menn að hafa í huga. - epj.
Tomma-borgarar héldu
knattspyrnumót í Vest-
mannaeyjum um síðustu
helgi. Þar kepptu lið frá
öllu landinu í utanhúss-
knattspyrnu, innanhúss-
knattspyrnu og ýmsum
knattþrautum. 6. 0. ÍBK
sigraði í mótinu, sem ein-
ungis var fyrir 6. flokk
hinna ýmsu félaga, og
sigruðu þeir Breiðablik í úr-
slitaleik með 2 mörkum
gegn 1. Það var Snorri
Jónsson sem skoraði bæði
mörk okkar manna.
6. fl. Víðis í Garði fékk
verðlaun fyrir prúðustu
framkomuna á mótinu svo
og verðlaun fyrir að vera
prúðasta liðið í matsal.
Víðismenn fengu þessi
verðlaun einnig í fyrra svo
segja má að þeir séu ósigr-
andi í prúðmennsku.
Reynir Sandgerði fékk
einnig verðlaun en það voru
tveir einstaklingar verð-
launaðir fyrir góðan
árangur í knattþrautum.
Sverrir „Maradonna“
Auðunsson í IBK var kos-
inn besti maður mótsins og
má segja að Suðurnesja-
liðin hafi svo sannarlega
staðið sig vel. - kmár.
borgaramótinu í Eyjum