Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.06.1985, Síða 8

Víkurfréttir - 27.06.1985, Síða 8
8 Fimmtudagur 27. júní 1985 VÍKUR-fréttir czzrAð vera bryggjusópari: Þessa Grindavíkurpeyja hittum við niðri á bryggju bar sem þeir voru í óða önn að sópa og hreinsa bryggjuna. Það kom á daginn að þetta er aðcins einn þáttur i starfi krakkanna i bæjarvinnunni, að halda bryggjunum sæmilega hreinum. Þeir heita f.v. Agnar, Heiðar og Gunnar. Við spurðum hvort þeir ætluðu að verða bryggjusóparar þegar þeir væru orðnir stórir, og þeir héldu ekki. Frekar vörubíl- stjóri, skipstjóri og fuglafræðingur. Okkur leist líka betur á það. ehe./pket. Bækur - Ritföng Leikföng Gjafavörur Bókabúð "\/l\ Grindavíkur Sími 8787 Það borgar sig að líta við í RÚN SUMARFÖT á börnin í miklu úrvali. Einnig ný efni daglega. Opið 10-12 og 14-18 Lokað laugardaga. Verslunin RÚN Víkurbraut 31 - Grindavík - Sími 8580 Amma Dalton Verslunin Bláfell - Grindavík: „ Við erum alltaf jafn yfirgengilega bjartsýnir44 - annars værum við ekki í þessu - sagði Atli Hermanns- son, verslunarstjóri Blá- fells, aðspurður um horf- urnar í versluninni. „Við erum með alhliða bygginga- og útgerðarþjón- ustu, þ.e.a.s. alla smávöru sem tengist þessu tvennu. Alla málningu,járnfittings, handverkfæri, rafmagns- verkfæri og smávörurnar sem fylgja útgerð, eiginlega allt nema toghlera o.þ.h. Mjög margir vöruflokkar en í litlu magni. Allir vita hvernig ástatt er í útgerð- inni, þar eru litlar fram- kvæmdir og núna er þar af leiðandi lægð í bygginga- iðnaði. Hérna hefur lítið verið byggt undanfarin ár og þetta kemur svo niður á öllum hliðum mannlífsins má segja. En það þýðir því ekkert annað en að vera bjartsýnn", sagði Atli. Verslunin Bláfell er hlutafélag og er aðaleigandi Róbert Sigurjónsson. Fyr- irtækið er 12 ára gamalt, en Róbert kom inn í það 1976 og Atli fyrir þremur árum eða síðan verslunin flutti í núverandi húsnæði að Hafnargötu 7a. „Það er ekkert óeðlilegt þótt menn haldi að sér höndum núna. Það eru allir að bíða eftir stóru spreng- ingunni, fiskeldinu, sem á að bjarga málunum. Ég heid raunar að fiskeldið geri aldrei meira en að vega aðeins upp á móti þeim gíf- urlega samdrætti sem hefur orðið í útgerð. Það þarf að vera andskoti mikið til að vega það upp“, sagði Atli að lokum. - ehe. Grindvíkingar - Suðurnesjamenn öl,- Sælgæti - Pylsur Samlokur - Blöð - Tímarit . . . og ís - sá besti. Komið bara og sannfærist. MYNDBANDALEIGA OPIÐ SÍMI 9.30-23.30 - ~ Mynd-sel = 8449 Framkvæmdir á vegum ____________Grindavíkurbæjar__________________ Þessi holræsagerð mun koma fiskverkunarhúsahverFinu og ibúða- hverfinu í austurhluta bæjarins í tengsl við aðalholræsakerfið og er það mjög til bóta. Einnig stendur til að Ijúka byggingu íþrótta-húss og viðbyggingar við grunnskólann á árinu. Þá verða Grindvíkingar á grænni grein í þessum efnum. - ehe.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.