Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 6
Húsavík, Mosfellsbæ, Qaröabæ og Seltjamamesi og e.t.v. á fleiri stööum, og er þaö hreint ekki litill hópur kvenna, sem þar lætur til sín taka meö hagsmuni kvenna og bama í fyrirrúmi. Svo em ýmsar nefndir, syómir og ráö á vegum ríkisins, sem ýmist er kosiö í á Alþingi eöa skipaö í af ráöherra, sem þá óskar eftir tilnefningu þingflokksins. Erfltt hefur reynst aö dreifa þeim störfum til kvenna utan höfuöborgarsvæöisins, enda flókiö og tímafrekt aö sæiya fundi, sem flestir em haldnir í ReyKjavík. Nokkrar hafa þó lagt þaö á sig. Eftirtaldar konur sitja nú fýrir hönd Kvennalistans í nefndum, stjómum og ráöum á vegum ríkisins: Húsnæöisstofnun ríkisins, stjóm: Kristín Jónsdóttir Rvk. Danfríöur Skarphéöinsdóttir Rvk. til vara. Tryggingaráö: Sigríöur Lillý Baldursdóttir Rvk. Sigrún Jónsdóttir Kópavogi til vara. Útvarpsráö: Magdalena Schram Rvk. Kristín A. Ámadóttir Rvk. til vara. Menntamálaráö: Helga Kress Rvk. Áfengisvamarráö: Drífa Kristjánsdóttir Torfastööum, varamannesHja. Landsly' örstj óm: Ingibjöig Bjamardóttir Rvk. YflrHjörstjóm Vestfjaröalyördæmis: Aöalbjörg Siguröardóttir ísafiröi, varamannesHja. YflrHjörstjóm rioröurlands vestra: Ásgeröur Pálsdóttir Qeitaskaröi. YfirHjörstjóm Horöurlands eystra: Lára M. Ellingsen Akureyri, varamannesHja. YfirHjörsyóm Austurlands: Ástríöur Karlsdóttir Seyölsflröi, varamannesHja. YfirHjörstjóm ReyHjaness: Unnur Steingrímsdóttir Kópavogi, varamannesHja. YfirHjörstjóm ReyHjavíkur: Borghildur Maack. Landsvirlyun, varastjóm: Kristín Einarsdóttir Rvk. Mefnd um fjárfestingar erlendra aöila á íslandi: Salvör Qissurardóttir Rvk., varamannesHja.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.