Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 10
ekki Kvennalistinn?" Annar steig skrefl framar, varö fööurlegur í framan og röddin undurblíö: .Viö köllum þaö nú bara Snæfell svona dagsdaglega". Þær uröu heldur undirleitar konumar, sem daginn áöur höföu sigrast á þessu sama fjalli. Viö lllan leik og ónýtan hjöruliö (í bílnum vel aö merlga) komust þær þó til byggöa aö lokum. Þar höföu þær uppburöi í sér til aö spyrjast fyrir um vatnsfalliö. Konan meö brauöiö haföi rétt fyrir sér, þaö rennur í vitlausa átt vatniö þama við Eyja- bakkafossa. Sumar konur láta aldrei deigan síga. Söguhetjumar okkar em af því sauöahúsi. Þær em víst enn aö kanna og klífa fjöll fyrir austan. Þær ykkar, sem haflö áhuga á feröum af því tagi, sem hér hefur veriö greint frá: Vinsamlega hafíö samband viö framkvæmdanefnd Kvennalistans á Austurlandii Quörún Jónsdóttir á Egilsstööum. Vesturland: Samstarf um 8. mars Laugardaginn 1. febrúar fengum viö séra Auöi Eir Vilhjálmsdóttur til aö flytja erindi um vinkvennaslit á opnum fundi í húsi Kvennalistans í Borgamesi. Á eftir vom líflegar umræöur yfír kaffiveitingum. Á félagsfundi, sem haldinn var í framhaldi af þessum opna fundi, var tekln sú ákvöröun aö gera könnun á ástandi sorpmála í kjördæminu öllu og varpa ljósi á þann þáttinn í samfélagi okkar. Á þessum fundi tókst aö virlya stóran hluta af konunum til verksins. Látum viö svo í okkur heyra, þegar niöurstööur veröa jjósar. 8. mars er fyrirhugaö aö fara í samstarf viö konur úr hinum ýmsu stjómmálaflokkum, er buöu fram í Kjördæminu, og Sambandi borgfirskra kvenna og halda opinn fund um einhver málefni, sem höföa sérstaklega til kvenna í dreifbýli. Þegar þetta er skrifaö er ekki búiö aö ákveöa efni fundarins, en af nógu er aö taka. Viö höfum fengiö mjög jákvæö viöbrögö þeirra, sem haft var samband viö vegna þessa, og emm viö því vongóðar um aö hægt veröi aö koma þessum fundl á. F. h. framkvæmdanefndar, Sigríöur Finnbogadóttir. 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.