Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 11

Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 11
Reykjanes: Látum ekki deigan síga Þaö verður að viöurkennast, að við í ReyHjanesanga höfum verið ósköp lengi aö vakna til hins kvennapólitíska raunveruleika eftir blessuö jólin og áramótin. Þegar viö svo ætiuðum að taka okkur tak gripu veöurguðimir í taumana og komu í veg fyrir félagsfund, sem við höföum boöaö til 4. febrúar í Kópavogi. Það verða því væntanlega fundaþyrstar konur, sem flykiyast á félagsfundinn okkar 18. febrúar - ef veður leyfir! Þar mun m.a. Sigríöur Ullý lesa okkur pistiiinn .Hefði það skipt máli hefðu þaö veriö konur?". Við héldum mjög ánægjulegan jólafund um miöjan desember, þar sem m.a. Hallfríður Ingimundardóttir las fyrir okkur fmmort ijóð og Ingibjörg Sólrún las úr bók sinni .Þegar sálin fer á kreik', endurminningar Sigurveigar Quömundsdóttur kennara og Kvennalistakonu í Hafnarflrði. Uppiestur Sólrúnar gaf okkur hugmynd um hvaö þessi bók er einstaklega áhuga- verð og skemmtileg, og ég ráölegg ykkur, þ.e.a.s. þeim sem ekki hafa nú þegar gert það, eindregiö aö lesa hana. Þessi jólafundur okkar var haidinn í Kirlguhvoli í Qaröabæ, og þar var boðiö upp á jólaglögg, meö eöa án oggulítils rauövíns, og að sjálfsögöu piparkökur með. Ég held mér sé óhætt aö full- yrða, að við „allar", sem vomm þama, höfðum mikla ánægju af, og viö vomm svo sannarlega aö fjaila um líf og störf kvenna, en á annan hátt en venja er til á félagsfundum. Auövit- að sagði svo Anna okkur frá því, sem var að gerast á Alþingi, en þá vom þar einmitt miklar annir. Við munum velta því fyrir okkur á næsta félagsfundi, hvort við tökum á leigu húsnseöi eöa notum peningana okkar á annan hátt. Viö höfum haldiö félagsfundina sitt á hvaö í bæjar- félögunum innan Reylyaness og borgað fyrir leigu á sal í hvert sinn, en ef við leigjum okkur húsnæöi, yrðu fundimir oftast haldnir þar, þannig aö viö þurfum aö velta þessu fyrir okkur vel og vandlega áöur en viö tökum ákvöröun. Framkvæmdanefndin er aö miklu leyti endumýjuö, og í henni em nú Katrín Pálsdóttir, Seltjamamesi, Ingibjörg Braga- dóttir, Garöabæ, Anna Margrét Quöjónsdóttlr, Selljamamesi, 11

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.