Fréttabréf - 01.08.1992, Side 4

Fréttabréf - 01.08.1992, Side 4
samfélaga sinna. Þær Krefjast eKKi einungis þess aö fá réttmæt- an aðgang aö sijómsýslu heimsins á öllum stigum, en vilja breytingar á verömætamatinu, forgangsrööuninni og vinnu- brögöunum viö sljóm heimsins. Þama var miKill fjöldi minnis- stæöra og áhugaveröra Kvenna, sem alltof litill tími var til aö Kynnast, m.a. Jinquing Cai, 24 ára KinversK Kona, sem teKiö haföi þátt í stúdentauppreisninni á Torgi hins himnesKa friöar í PeKing 1989 og stundar nú nám i Bandarílqunum, og rosKin indversK Kona, DevaKi Jain, sem er hagfræöingur og brautryöj- andi viö aö örva sjálfsbjargarviðleitni Kvenna m.þ.a. stofna samvinnufélög og KvennabanKa. Hún vill m.a. breyta þeim spumingum, sem varpaö er fram. Hvers vegna aö sKipta heim- inum í ríKar þjóölr og fátæKar? Þaö hefur leitt til þráteflis. Væri eKKi sKynsamlegra aö floKKa þjóöir eftir þvi hve miKinn úigang eöa rusl þær framleiöa og gera Kröfur til þeirra samKvæmt þvi? Meö ritstýru frá Bólivíu Konur sKiptu meö sér herbergjum, tvær saman. Ég lenti í herbergi meö Konu frá Bólivíu, Soniu Montano, sem er í ritsljóm tímarits um Konur í Suöur-AmeríKu, sem geflö er út í allri álfunni. Ritsijóm sKipa ein Kona frá hverju landi, og hafa þær veriö mjög virKar viö aö halda baráttu fyrir málum Kvenna vaKandi. Þær senda reglulega út á örþunnum og léttum blööum stuttar fréttir um Konur í Suöur-AmeríKu til sjónvarps- og út- varpsstööva, dagblaöa og annarra fjölmiöla. Þessar fréttir eru talsvert notaöar. Þannig mætti lengi teygja lopann. Frá íslandi mættu 9 Konur aö forsetanum meðtöldum, og var eindrægni og sam- staöa ríkjandi í þeim hópi. Hópur írsKra Kvenna hefur miKinn áhuga á aö stofna Kvennalista, og settist ég hjá þeim í ráöstefnuloK og miölaöi af reynslu oKKar eftir bestu getu. EKKi þarf aö rekja ástæöur fyrir slíkum áhuga, þær em alls staöar svipaöar. Með staöfestan alþjóölegan hljómgrunn Á kvennaráöstefnunni í írlandi heyröi Kvennalistakona nær stööugt talaö út úr sínu eigin hjarta á ýmsum tungum og snerí heim meö staöfestan aiþjóölegan h\jómgrunn fyrir þær hugmyndir, sem viö leggjum til grundvallar. í huganum vakti líka endumærö fullvissa um, aö langtum fleira sameinar konur en sundrar þeim. Quörún Agnarsdóttir.

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.