Morgunblaðið - 28.10.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.10.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 2015 This Conversation is Missing a Point nefnist nýtt íslenskt dansverk eftir Berglindi Rafnsdóttur og Unni El- ísabetu Gunnarsdóttur sem verður frumsýnt í kvöld kl. 20.30 í Tjarn- arbíói. Umfjöllunarefni sýningarinnar eru raddir kvenna og mannleg sam- skipti, að því er fram kemur í til- kynningu og segir í henni að dans- sýningin sé í senn fyndin og mannleg og að verkið fjalli með spaugilegum hætti um það hvernig manneskjur geti verið misskildar. „Hvað má segja og hvenær? Vitum við yfir höfuð eitthvað?“ spyrja höf- undar verksins sem sýnt verður þrisvar: í kvöld, 11. og 17. nóvember. Berglind og Unnur eru bæði höf- undar og flytjendur verksins og tón- list samdi Þorsteinn Eyfjörð. Verkið er á dagskrá Lestrarhátíðar í Reykjavík og fellur umfjöllunarefni þess, raddir kvenna, að þema hátíð- arinnar í ár. Unnur útskrifaðist úr Konunglega sænska ballettskólanum árið 2003 og hefur starfað sem dansari og danshöfundur hjá Íslenska dans- flokknum, Borgarleikhúsinu auk þess að starfa sjálfstætt. Berglind hóf dansferil sinn 17 ára og útskrifaðist með BA-gráðu frá National Academy of Dance Arts í Osló árið 2013. Hún hefur unnið mikið með sjálfstæðum danshöf- undum og þá bæði hér á landi og er- lendis, auk þess að vera í Íslenska dansflokknum. Hressar Berglind og Unnur á kynn- ingarmynd fyrir dansverkið. Raddir kvenna og mannleg samskipti  Dansverk frumsýnt í Tjarnarbíói Þrestir 12 Dramatísk mynd sem fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar. Smárabíó 17.40, Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Black Mass 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 20.00, 22.50 Everest 12 Átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Legend 16 Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Crimson Peak 16 Edith Cushing uppgötvar að nýi eiginmaður hennar er ekki allur þar sem hann er séður. Metacritic 69/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 The Martian 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó 22.10 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnu- markaðinn og gerist lærling- ur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Walk Saga línudansarans Philippe Petit, sem gekk á milli Tví- buraturnanna. Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó 17.50 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 17.00 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hotel Transylvania 2 Drakúla er í öngum sínum. Afastrákurinn hans, Dennis, er hálfur maður og hálfur vampíra. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hvað er svona merkilegt við það? Ný heimildarmynd sem fjallar um hin róttæku kvennaframboð sem birtust á níunda áratug síðustu ald- ar auk þess að koma við í nútímanum. Sambíóin Kringlunni 17.40, 19.20 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Bíó Paradís 18.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 20.00 Back in Time Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Jóhanna - Síðasta orrustan Bíó Paradís 18.00 Ice and the Sky Bíó Paradís 18.00, 22.00 99 Homes Bíó Paradís 22.00 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma og er sá síðasti af sinni tegund. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The Last Witch Hunter 12 Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans á ný og eltir hann til LA, en það hlýtur að enda með ósköpum. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Klovn Forever 14 Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins Hvergilands. Þar finnur hann bæði ævintýri og hættur, og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17 .30, 20.00 Pan 10 Persónuleg þjónusta – vinalegt umhverfi Fjölbreytt líkamsræktarstöð eitthvað fyrir alla Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar Skvass v Körfuboltasalur Cross train Extreme XTX Einkaþjálfun v Tækjasalur haustTILBO Ð* á líkamsrækta rkorti Aðeins 24.900. - *Gildir til 31. des 2015 Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.