Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.1986, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 10.04.1986, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. apríl 1986 3 VÍKUR-fréttir brias Sl. fimmtudag var haldin tvímenningskeppni í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja með þátttöku 26 para. Spil- aður var Mitchel og veitt voru peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin. Úrslit urðu þannig: stig 1. Sigurjón/Magnús ... 367 2. Jón Jóh./Sig. Alb. .. 356 3. Eysteinn /Hermann . 351 Meðalskor var 312 stig. 7. umferð í aðal sveita- keppni félagsins var spiluð sl. mánudag og er staða 3ja efstu sveitanna þannig: stig 1. Sveit Nesgarðs ..... 143 2. Sveit Hjálmtýs Bald. 141 3. Sveit Sig. Steind. ... 126 (6 leikir) 8. og næst síðasta umferð verður spiluð n.k. mánudag í Grófinni og hefst stund- víslega kl. 20. Stjórnin Eignamiðlun Suðurnesja Heiöarholt 9, Keflavík: Nýtt 100 ferm. parhús ásamt 25 ferm. bílskúr. Ekki fullgert. Skipti á ódýrara. 2.850.000 Sunnubraut 38, efri hæö, Keflavík: Mjög góð 134 ferm. sérhæö ásamt bílskúr. Nýtt parket á gólfum, góður staður. 3.200.000 Heimavellir 9, Keflavík: Gott 127 ferm. hús. Klæðning komin í loft, hita- veita, góður staður. 2.700.000 Miögaröur 1, Keflavik: Gott 147 ferm. hús ásamt tvöföldum bílskúr. Steypt loftplata, sólkrókur í suður. Góðurstaður .. 5.600.000 Háseyla 23, Njarövik: Mjög gott 170 ferm. hús ásamt 65 ferm. bílskúr. Heitur pottur á baklóð o.fl. Skipti á ódýrara möguleg. 3.950.000 KEFLAVÍK: Mjög góð 2ja herb. íbúð við Mávabraut. Skipti á stærri möguleg .. 1.400.000 Glaesileg 2ja herb. íbúð við Heiðar- hvamm. Góður staður .. i. 1.500.000 Góð 3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm. Vinsælar íbúðir.......... 1.850.000 Sérlega glæsileg 97 ferm. íbúð við Hólmgarð. Allar innréttingaraf vönduð- ustu gerð ............... 2.200.000 Góð 2ja-3ja herb. sérhæð við Vatnsnes- veg ásamt bílskúr. Öll meira og minna endurnýjuð .............. 1.800.000 Góð 4ra herb. íbúð við Mávabraut. Skipti á stærra með bílskúr 2.050.000 Gott 90 ferm. raðhús við Mávabraut ásamt bílskýli. Laust strax 2.150.000 Gott 140 ferm. raðhús við Greniteig ásamt 30 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrara. 2.800.000 Nýlegt 121 ferm. timburhús við Braga- velli ásamt 50ferm. bílskúr. Vandað það sem gert er ........... 3.400.000 Mjög gott 200 ferm. einbýlishús við Smáratún ásamt bílskúr, mikið endur- nýjuð eign. Skipti á ódýrara möguleg. 3.800.000 IÐNAÐARHÚSNÆÐI: Uppfylltur sökkull 250 ferm. við Grófina. Ein hlið uppsteypt, endahús. 850.000-900.000 NJARÐVÍK: Mjög góð 115ferm. sérhæðvið Brekku- stíg ásamt bílskúr, öll meira og minna endurbætt. 50 ferm. ris sem byrjað er að innrétta. Miklir möguleikar 2.300.000 Glæsileg 3ja herb. íbúð við Fífumóa, sér- lega vönduð ........... 1.700.000 Góð 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. 1.600.000 GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL . . . eða eins og danskurinn segir: „Nu vil vi gore det extra godt... “ SÝNISHORN ÚR GLÆSILEGU KJÖTBORÐI Úrbeinaður svínahnakki Grís-o-lettur án beins Svína- bógsteik Svína- síður Fylltar svínalundir Svína- picata 430 -ki 360 ^ 420 ki 430 ki 495 -ki 625 kg Svína- hryggsteik Svína- leggir Gestgjafa- geiri Nýir lamba- vöðvar Folaldabuff óbarið Lambarúllur m/papr. & sv. 630 ki i-IO) i o 00 CN 589 310 kg 540 kcj 270 Íg Þetta er aðeins lítið sýnishorn af úrvalinu af lamba- og nautakjöti, hanterað eftir kúnstarinnar reglum. „Hólfnað verk er sko líka vinna . . . “ NQNNI & BCIBBI HRINGBRAUT — HÓLMGARÐI Verslun í stöðugri sókn í 44 ár. - Hvergi meira úrval. - Opið alla daga frá kl. 9-22.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.