Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.1986, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 10.04.1986, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. apríl 1986 13 Verkalýðsfélögin með reglulegar verðkannanir Eins og fram kom í síð- asta blaði framkvæmdu tvö verkalýðsfélög á Suðurnesj- um verðkönnun nýverið. Að sögn Sigurbjörns Björnssonar er ákveðið eð gera slíkar verðkannanir reglulega, en enn hefur ekki verið ákveðin tíðni þeirra. Þá sagði hann að í næstu könnunum yrði vöruflokk- um fjölgað svo hægt væri að fylgjast betur með vérðlag- Ólafur Eiríksson Af þeim verndaða vinnustað er höf. hefur leyft sér að dreyma um (sem og ótal aðrir) ber fyrst að skýra frá, að hann er væntanlegur! Bæjarstjórar beggja bæjarfélaga hafa lýst yfir velvilja sínum, svo og ýmsir fleiri framámenn, karlar og konur. Best hefir mönnum litist á þá hugmynd að reisa ylræktarver (gróð- urhús) á Fitjum eryrði þá hvort tveggja í senn verndaður vinnustaður ætlaður fötluðum og öldruðum. Já, þú hefir lesið rétt ,,öldruðum“. Á nú að fara að láta fólk sem komið er á ellilífeyri eftir langan og strangan vinnudag, vinna áfram, þá loks er það hefir náð lögskipuðum hvíldar- dögum sínum? En er allt inu. Kannanir þessar eru gerðar undir yfirskriftinni: „Þín verðgæsla - góð vörn gegn verðhækkunum“. Verðlagsstofnun gerði nýlega einnig samanburð- arkönnun á heildarverðlagi í matvöruverslunum á milli höfuðborgarsvæðisins og einstakra landshluta. Kom þar fram að verðlag á Reykjanesi er að jafnaði 0,7% hærri en í Reykjavík, fólk tilbúið að leggjast í helgan stein, er því hefir verið kúplað út af vinnu- markaði fyrir aldurs sakir? Hvað ætli margt gamalt fólk hími eitt og yfirgefið heima við og þrái það eitt að fá notið félagslegra samskipta við annað fólk og að geta orðið einhverjum að liði? Heyrst hefir að sumt gamalt fólk hlakki mest til þeirrastunda, erheim- ilishjálpin (kostuð af bæjarfélaginu) komi til aðstoðar. í Hveragerði hefurver- ið reist gróðurhús, þar sem ellilífeyrisþegum er gefinn kostur á að starfa 2-3 tíma á degi hverjum, bæði sér til heilsubótar, gagns og gamans. Ekki er að efa að samvinna fatlaðra og aldraðra úti á Fitjum yrði báðum til 1,8% hærra hér en á Akra- nesi, en aftur á móti 2,5% lægra á Reykjanesi en á Selfossi og í Hveragerði. Ef borið er saman verð- lag í Keflavík við það sem gerist annars staðar á Suð- urnesjum, kemur í ljós að verðlag er 1,7% hærra í Garði, Sandgerði, Grinda- vík og Vogum að jafnaði heldur en í Keflavík/Njarð- vík. - epj. Ólafur Eiriksson gagns og yndisauka, því að hjálpsemi beggja, svo og velvilja er yfirleitt við- brugðið. Hvað með heita vatnið? f grein, er birtist í Víkur- fréttum á nýhöfnu ári, kom fram, að svo virtist sem ■töluvert magn af heitu vatni rynni ónýtt til sjávar á Fitjum, en síðan hefir komið úr kafinu að þetta er ekki alls kostar rétt. En hvernig ætti þá að vera unnt að fá ódýrara vatn til fyrirhugaðs ylræktarvers? í umræðum manna á meðal hefir þeirri lausn vaxið sífellt fylgi að nýta ylvolgt vatnið á leið þess ofan af Velli í tankana á Fitjum, þar sem það er endurhitað og sent til ísl- enskra byggða. Ekki ætlar höf. sér að efa það, hversu heppileg framan- greind lausn yrði á vand- anum og jafnframt gerleg, ef nægur vilji verður fyrir hendi. Hvert skal snúa sér Eins og gefur að skilja er hér á ferð mikið hags- munamál fyrir Keflvíkinga og Njarðvíkinga; verndað- ur vinnustaður sem staðið gæti undir sér sem ein undirstaða þess að hægt verði að gera Suðurnesin að aðlaðandi ferða- mannaparadís og vafa- laust vildu margir leggja málinu lið, ýmist með fjár- framlögum, vinnu, hug- myndum eða hvatninga- orðum. Því ber að fagna, að Iðnþróunarfélag Suðurnesja hefir nú tekið málið að sér og stýrir því væntanlega í örugga höfn. Þeir sem vilja veita félaginu lið sitt hafi vinsamlegast sam- band í síma 4027. Árgangur ’52: 20 ára makalaust fermingarafmæli verður haldið 19. apríl áGlóðinni (fæðing- arár 1952). Vinsamlega hringið sem fyrst og tilkynnið þátttöku í síma 3388, Ragga, 3135, Veiga, 3639, Maggi og 3353, Stebbi. Pottréttur á miðnætti. - Verð kr. 1.000. Undirbúningsnefndin Lausar stöður Nokkrar stöður við afleysingar í lögreglu og tollgæslu á komandi sumri, eru lausar til umsóknar. Umsóknir um störf þessi skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugveili, 3. apríl 1986. ATVINNUMÁL Verndaður vinnustaður 0 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. aöelns einn banki býöur Œ'-VJDCTA REIKNING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.