Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1986, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 17.04.1986, Qupperneq 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. apríl 1986 7 Víkingaferðir bjóða áhugaverðar ferðir til Brighton í sumar. til íslands, og þá fyrst og fremst Suðurnesja. Bret- arnir í keppninni veiddu mjög vel og það hefur góð áhrif, án efa, því veiði í Suður-Englandi hefur verið frekar léleg og fer síminnk- andi. í þessari mynd komu einnig fram þau Jón Páll Sigmarsson og Hólmfríður Karlsdóttir. Og þess má geta að Twickers World, sem er ferðaskrifstofa í London, hefur sett sjó- stangaveiðiprógram í sölu- bækling sinn fyrir þetta ár. Hún er með söluskrifstofur víða um Suður-England og hefur verið í kynnisferðum með íslandsbæklinginn“. Fjöldi ferðamanna á eftir að margfaldast Ertu bjartsýnn á framtíð- ina í þessum efnum fyrir okkur Suðurnesjamenn? „Við vitum að ef vel er að þessu staðið í ár, á þessi fjöldi ferðamanna eftir að margfaldast á næstu árum, einnig með tilliti til stór- bættrar gisti- og hótelað- stöðu á Suðurnesjum. Við munum í sumar og haust leitast við að kynna þessa sjóstangaveiði í Hol- landi, Belgíu, Þýskalandi, Austurríki, Frakklandi og í Bandaríkjunum. Við byrj- um eins og í Bretlandi, í samvinnu við flugfélögin og sjóstangaveiðiklúbba í hverju landi. Það er því óhætt að segja að framtíðin í ferðamannaiðnaði sé björt á Suðurnesjum. Hér er margt upp á að bjóða, sjó- stangaveiði, fuglaskoðun, Bláa lónið, golf á frábærum golfvelli og síðast en ekki síst er að rísa hér ný flug- stöð sem einnig mun hafa Ekkert mál Ákveðið hefur verið að rithöfundurinn Njörður P. Njarðvík heimsæki Bóka- safn Njarðvíkur og lesi úr bók sinni „Ekkert mál“. Auk þess mun hann ræða við safngesti. Kemur hann í heimsókn nk. laugardag, 19. apríl, kl. 14 og er aðgangur ókeypis og allir velkomnir. -epj. VÍKUR-FRÉTTIR - lesnar upp til agna. stór áhrif i þessum efnum“, sagði Pétur. Ferðir til Brighton I beinu framhaldi af vinabæjatengslum Kefla- víkur og Brighton bjóða Víkingaferðir ferðir í sumar til Brighton, sem er annál- aður ferðamannabær við sólarströnd í Suður-Eng- landi. ‘Þaðan er klukku- stundar akstur til heims- borgarinnar London. Að sögn Péturs verður sérstakt kynningarverð á ferðum til Brighton í júlí og ágúst í sumar. Kynningarbækl- ingur um Brighton, sem meðal annars er þekktur fyrir tónleikahald, þar sem margir frægustu tónlistar- menn halda sína tónleika, eins og Paul McCartney og Elton John, liggur frammi á söluskrifstofu Víkinga- ferða, Hafnargötu 27, Keflavík. „Við gerum okkur góðar vonir um þennan stað, sem hefur upp á svo margt að bjóða“, sagði Pétur Jóhannsson að lokum“. - pket. ___ Vöruval í hámarki. Alltaf lægstir. M B&lM Verð í lágmarki. Þaðsannar Verðlagsstofnunin. _______________ _________ Alltaf vörukynningar Mundu eftir 0g kyriningarverð. merkinu, þá finnur þú vöruna. ^ Sumarfatnaðurinn streymir inn. TILBOÐ' Ódýr tískuvara. Hakkfyllt slagvefja, pr. kg ...................... 210.00 Hangiframpartar á bakka, pr. kg ................... 261.00 MAGGI kartöflumús, 125 gr........................... 47.90 KNORR sveppasósa ................................... 19.90 HAGKAUPS rauðkál, 1/2 ds............................ 42.40 ----- maískom, 1/2 ds............................. 49.90 ------ gulrætur/baunir, 1/2 ds.................... 33.50 HOLIDAY coctail ávextir, 1/1 ds..................... 74.00 1. flokks appelsínur og epli, 20% afsláttur. HAGKAUP NJARÐVÍK - SÍMI 3655

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.