Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1986, Síða 12

Víkurfréttir - 28.08.1986, Síða 12
12 Fimmtudagur 28. ágúst 1986 VÍKUR-fréttir ATVINNA Óskum að ráða starfsfólk að Tommaborg- urum Fitjum, Njarðvík. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi. ATVINNA Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, frá 13-18. Upplýsingar í versluninni. . FATAVAL ATVINNA Óskum að ráða karla og konurtil almennra fiskvinnslustarfa. ÍSVER hf. Brekkustíg 40, Njarðvík, Sími 4103 Frá Grunnskóla Njarðvíkur Upphaf skólastarfs 1986-1987 1. Kennarafundur verður haldinn í skólan- um mánudaginn 1. september kl. 10. fh. 2. Dagana9.og lO.septemberverða kenn- arar skólans á námskeiði. 3. Nemendur eru boðaðir í skólann sem hér segir: Fimmtudaginn 4. september: 9. bekkur kl. 9 8. bekkur kl. 10 7. bekkur kl. 11 6. bekkur kl. 13 5. bekkur kl. 14 Föstudaginn 5. september: 4. bekkur kl. 9 3. bekkur kl. 10 2. bekkur kl. 11 1. bekkur kl. 13 Kennsla 7 ára nemenda og eldri hefst fimmtudaginn 11. september samkvæmt stundaskrá. 4. Nemendur 6 ára deildar verða boðaðir símleiðis, hringt verður í foreldra fimmtu- daginn 4. sept. og eða föstudaginn 5. sept., foreldrar eru því vinsamlega beðnir að gera ráð fyrir að koma með börnum sínum í skólann annanhvorn daginn 11. eða 12. september. Kennsla í 6ára deild hefst mánudaginn 15. september samkvæmt stundaskrá. 5. Innritun nýrra nemenda fer fram á skrif- stofu skólans kl. 10-12 og 13-15. Sími skólans er 4399 Skólastjóri. * ** iNjarðvík:: Ók á ljósastaur Síðdegis á föstudag varð all harður árekstur á móts við Brekkustíg 15 í Njarð- vík. Var station-bifreið af Lödugerð ekið þar á ljósa- staur með þeim afleiðing- um að tvær stúlkur, átján og sextán ára, voru fluttar á sjúkrahúsið í Keflavík með minniháttar meiðsli. Voru þær tvær í bifreið- inni sem var á leið norður götuna er ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni vegna augnabliks athyglis- leysis frá akstrinum í sam- ræðum við vinkonu sína með fyrrgreindum afleið- ingum. Hvorug stúlknanna voru var með bílbelti spennt. Bifreiðin er mikið skemmd eftir ákeyrsluna, eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd sem tekin var á slysstað. -epj. Tuttugasta starfsár JC Suðumes Tuttugasta starfsár JC Suðumes er að byija. Fyrsti félagsfundur verður mánu- daginn 1. sept. á JC hæðinni Holtsgötu 52, Njarðvík og verður hann settur kl.20.30. Eldri félagar eru hvattir til að koma svo og fólk sem vill kynnast JC. Fyrir þá sem áhuga hafa á að ganga í JC Suðumes þá verður einnig kynningar- fundur fimmtudaginn 4.sept. kl.20. í vetur munu ýmis ræðu- námskeið, námskeið í fundar sköpum og fundarstjórn, fundarritun og stjómunar- námskeið flutt. Núverandi stjóm skipa Kristinn Jakobsson, forseti, Hermann Árnason ritari, Kristján G. Gunnarsson, gjaldkeri, Georg Arnar Þorsteinsson, varaforseti, með svið byggðarlags og Kristján S. Kristjánsson, varaforseti með svið ein- staklings. Fréttatilkynning frá JC. VÍKUR-fréttir -/' hvert hús Frá Myllubakkaskóla Keflavík Upphaf skólastarfs 1986-1987 1. Kennarafundur verður haldinn mánu- daginn 1. september kl.10 f.h. 2. Nemendur eru boðaðir í skólann við Sólvallagötu sem hér segir: Miðvikudaginn 3. september: 6 ára börn (f.1980) kl. 9.30. 1. bekkur (f.1979) kl.11.00. Fimmtudagur 4. september: 2. bekkur (f.1978) kl. 9.30. 3. bekkur (f.1977) kl.11.00 Föstudagur 5. septembeer: 4. bekkur (f. 1976) kl. 9.30. 5. bekkur (f.1975) kl.11.00. 3. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að koma með börnum sínum til skólasetn- ingar á ofangreindum tímum. 4. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 11. sept. að loknu nám- skeiði kennara, sem haldið verður dagana 9. og 10. september. 5. Innritun nýrra nemenda fer fram í skólanum daglega kl.10-12 og 13-15. Sími Myllubakkaskóla er 1450. SKÓLASTJÓRI

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.