Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 28. ágúst 1986 VÍKUR-fréttir Fiskvinna Konur og karlar óskast til almennra frysti- húsastarfa. Unnið eftir bónuskerfi. Góð starfsaðstaða. Akstur til og frá vinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 4666. Brynjólfur hf. Njarðvík n Hafnahreppur - Vatnsveita ÚTBOÐ Hafnahreppur óskar eftir tilboðum í bygg- ingu dæluhúss, niðursetningu dælu, pípulögn og tengingar. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Suðurnesja hf., Hafnargötu 32, Keflavík gegn 3000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 1. sept. 1986 kl.13.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hafna- hrepps, Djúpavogi 1, Höfnum, föstudaginn ö.sept. 1986 kl. 14.00. HAFNAHREPPUR «Fjölbrautaskóli Suðurnesja öldungadeild Fundur með nemendum öldungadeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. ágúst og hefst kl. 18.00. Þá fer jafnframt fram loka- skráning. Innritunargjald er kr.3.400 og greiðist við innritun. Kennsla hefst mánudaginn 1. sept. sam- kvæmt stundaskrá. Aflaverðmæti: HRAFNGK EFSTUR Á SUÐUR- NESJUM 1 handbók Fiskifélagsins Utvegi 1985 eru fróðlegar upplýsingar, m.a. um afla einstakra báta. Kemur þar fram að Hrafn GK 12 frá Grindavík aflaði á síðasta ári fyrir 53,1 milljón króna og er hann hæstur Suður- nesjabáta og jafnframt sá fjórði hæsti yfir landið. Annar hæsti Suðurnesja- báturinn var Örn KE 13 með 49,9 milljónir og þriðji hæsti var Grindvíkingur GK 606 með 48,9 milljónir. Var Örn í níunda sætinu yfir landið og Grindvíking- ur í ellefta. epj. Slökkviliðið gabbað Á hádegi sl. mánudag var hringt í útkallssíma slökk- viliðsins í Keflavík og til- kynnt um eld að Ásabraut 11 Keflavík og sagðist sá sem það gerði heita Georg Kristinsson. Þegar slökkvi- liðið og lögregla komu á staðinn kom í ljós að um gabb var að ræða. -epj. Smáauglýsingar Til sölu 4ra-5 herb. íbúð við Njarðvík- urbraut, laus strax. Uppl. í sima 6084.___________________ Til sölu vegna flutnings raðsófasett, golfsett, stofu- skápur, ísskápur, frystikista, hljómflutningstæki. Uppl í síma 2414. Skipstjóranám Skipstjóraefni mæti í húsi K.F.U.M. við Smáratún þriðjudaginn 2. sept. kl.9.00. Meistaraskóli Múrarar Töfluafhending mánudaginn 1. sept. kl.20. gegn 3.400 kr. skólagjaldi. Til sölu gull-línan af Pioneer hljóm- flutningstækjum. Verð kr.35- 40 þús. Uppl. í síma 3505 eftir kl.19.00._____________________ Til leigu 2ja herb. íbúð við Heiðar- hvamm. Uppl. í síma 1146 á kvöldin.______________________ 2ja tonna trilla með sem nýrri vél, dýptar- mæli og ýmsum smátækjum til sölu. Uppl. í síma 7264 eftir kl.17.00. Húsasmíðanemar þeir, sem lokið hafa námssamningi en eiga eftir að Ijúka skólanámi komi til viðtals mánudaginn 1. sept. kl.20.00 AÐSTOÐARSKÓLAMEISTARI Til sölu Philips videotæki og 14“sjón- varp. Uppl. í síma 1146 á kvöldin._____________________ Furusófasett 3-2-1 ásamt borði til sölu. Þarfnast lagfæringar. Gott verð. Uppl í síma 4077. ||g| Torfæruaksturs- keppni Björgunarsveitarinnar Stakks verður haldin við Grinda- vík sunnudaginn 31. ágúst kl.14.00. BJÖRGUNARSVEITIN STAKKUR TIL LEIGU ný 2ja herb. íbúð, góðar svalir. Á sama stað til sölu Kalkhoff þrekhjól. Uppl. í s:4029. Lausar stöður Stöður lögreglumanna við embætti lögreglu- stjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu eru lausar til umjsóknar. Laun samkvæmt launakerfí starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. sept- ember 1986. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem augl. hefur veriö i Lögb.bl. á fasteigninni Arageröi 8 neðri hæö í Vogum þingl. eign Jóns Þorkelssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns Eiríkssonar hdl. miövikudaginn 3.9. 1986 kl. 10.00. Sýslumafiurinn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Brekku i Vogum þing. eign Þóröar Vormssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garðarssonar hri. og Bmnabótafélags fsl- ands miövikudaginn 3.9. 1986 kl. 11.15. Sýslumaöurlnn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem augl. hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Brekkugötu 14, Vogum þingl. eign Guölaugs Guðmundssonar fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. miðvikudag- inn 3.9. 1986 kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fasteigninni Garöhús í Vogum þingl. eign Astríöar Hákonardóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veö- deildar Landsbanka (slands, Garöars Garöarssonar hrl., Guö- jóns Steingrímssonar hrl. og Brunabótaféiags (slands mið- vikudaginn 3.9. 1986 kl. 11.45. Sýslumaöurlnn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Réttarvegur 10 í Höfnum þingl. eign Jóhönnu Jóhannesdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garðarssonar hri., Veödeildar Landsbanka (sl., Inga H. Sigurössonar hdl., Brunabótafólags Islands og Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 39. 1986 kl. 14.45. Sýslumaðurlnn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fasteigninni Arageröi 14, Vogum þingl. eign Sesselju G. Guömundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miövikudaginn 3.9. 1986 kl. 15.00 Sýclumaðurlnn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fasteigninni Hafnargata 14 í Höfnum þingl. eign Birnu Þuríöar Jóhannesdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garðars Garöarssonar hrl. miðvikudaginn 3.9. 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hafnargötu 19 í Höfnum þingl. eign Guðmundar Karis Guðnasonar en talin eign Margrétar Þorsteinsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veödeildar Landsbanka (sl., Jóns G. Briem hdl. og Brunabótafólags Islands miövikudaglnn 39. 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurlnn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Víkurbraut 8 í Grindavik talin eign Ama Eirikssonarfer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins, Jónasar Aðalsteinssonar hri., sýslu- mannsins í Snæfeils- og Hnappadalssýslu, Guöriöar Guö- mundsdóttur hdl., Asgeirs Thoroddsen hdl. og Veödeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 4.9. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetlnn I Grindavfk.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.