Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.1986, Side 10

Víkurfréttir - 20.11.1986, Side 10
„Erum með vandaðan fatnað á góðu verði fyrir alla fjölskylduna“ - segir Gerður Hólm Halldórsdóttir í Fatadeild Hvenær kemur jólafatnaðurinn? „Jólafatnaðurinn er að meginhluta kominn. Við erum með fatnað fyrir börn og fullorðna þannig að hér á öll fjölskyldan að geta fengið eitthvað við sitt hæfi. Við erum með mjög vandaðan fatnað hér og ég tel að vöruúrval og verð sé fyllilega sam- keppnisfært við það besta sem gerist á höfuðborgarsvæðinu. Suðurnesjamenn versla hér mjög mikið og ég held að sú verslun fari vaxandi.“ 10 Fimmtudagur 20. nóvember 1986 Matthías Þ. Hannesson: „Agætlega, vöruverð og vöruval er hér sæmilegt“. „Sífellt að bæta við nýjungum“ - segir Birgir Scheving, forstöðumaður Kjötsels „Salan hjá okkur hefur farið stöðugt vaxandi frá því við fluttum í okkar nýja húsnæði í Samkaupum. Vinnuað- staða er mjög góð og við erum sífellt að bæta við nýjum teg- undum kjötvara. Eins og venjulega munum við leitast við að bjóða fjölbreytt og gott úrval fyrir jólin. Verðkannanir sýna að við erum með mjög hagstætt verð hérog oft höfum við verið lægstir, t.d. nú samkvæmt nýjustu verðkönnun. Eg vona að enginn sem hingað kemurtil viðskipta þurfi að snúa aftur tómhentur." mikið vöru- ekki erfitt að vera með svo fjölbreytt vöruval undir sama þaki? „Jú,en kostirnirviðsvona mikið vöruframboð eru mjög margir. Hér getur fólk oft fengið allt sem það þarf að versla í einni ferð. I dag hefur fólk ekki tíma til að þeytast á milli staða og þess vegna vill það stórar verslanir sem bjóða mikið úrval í mörgum vöruflokkum.“ Kjötvinnslan Kjötsel er í sama húsnæði og Samkaup. Hafið þið ekki góða aðstöðu til þess að bjóða fjölbreyttara úrval i kjötvörum hér á Suður- nesjum en aðrir? „Við reynum að hafa eins fjölbreytt úrval og kostur er á. Eg vona að við- skiptavinirnir muni sjá þetta á okkar kjötborði. Við erum með kjötiðnaðarmann, Jó- hann Gunnarsson, og við væntum þess að kjötborðið muni batna enn með tilkomu hans. Við munum leitast við að auka sölu okkar í kjötvör- um eins og mögulegt er.“ Hvernig verður úrvalið í gjafavörum fyrir jól? „í fyrra varð salan í gjafa- vörum svo mikil að við lent- Fimmtudagur 20. nóvember 1986 11 Spurt í SAMKAUP Hvernig kanntu við að versla hér? „Leggjum áherslu á Oddbergur Eiríksson: „Eg kann ágætlega við það, hér versla ég allt sam- an. Verðkannanir sýna að hér í Njarðvík er vöruverð- ið með lægsta móti“. vöruviðskiptum á Suðurnesj- um. Eg held að þessi verslun standist samkeppni við allar verslanir á höfuðborgar- svæðinu, ekki aðeins í vöru- gæðum heldur einnig í vöru- verði sem oft er lægra hér. Við erum einnig tvímæla- laust með sambærilegt vöru- úrval við það besta sem gerist á höfuðborgarsvæðinu.“ Hvemig eruð þið í stakk búin í samkeppninni hér á Suð- umesjum? „Ég tel víst að við höfum verið að auka söluna að hluta til á kostnað okkar aðal keppinauts sem er Hagkaup. Aukningin undanfarin tvö ár bendir mjög í þessa átt.“ Nú eruð þið með fieira en matvörur í versluninni. Hérer t.d. mikið úrval af fatnaði, búsáhöldum og raftækjum, gjafavörum og leikföngum. Er Hvernig er afkoma Sam- kaupa? „Það er fyrirsjáanlegt að um hagnað verður að ræða á þessu ári. Söluaukning hefur verið ágæt og auðvitað reyn- um við að gera það sem í okk- ar valdi stendur til þess að svo verði áfram.“ Eru einhverjar breytingar á dagskránni á næstunni? „Já, við erum t.d. að taka í notkun frystiskáp fyrir græn- meti. Samskonar skápar hafa verið reyndir á höfuð- borgarsvæðinu og salan hef- ur stóraukist í kjölfarið. Við- skiptavinurinn getur nú skoðað grænmetið í upplýst- um glerskáp í stað þess að taka það úr frystikistunni.“ Nú styttist til jóla. Hvemig eruð þið búin undir jólasöluna? „Við erum mjög vel undir jólasöluna búin. Við gætum þess vegna sinnt öllum mat- Ávaxtaborðið heillar. Þar geta viðskiptavinir valið sér ávexti og grænmeti sjálfir. Jólin nálgast og húsntæður eru farnar að huga að jólabakstri. Eiginmennirnir gæta barna á meðan konan skoðar vöruúrvalið. Jóhanna Hallgrimsdóttir: „Ég kann ágætlega við það, vöruúrval og verð er ágætt“. Sigurlaug Markúsdóttir: „Ég kann mjög vel við að versla hér. Hér er auðvelt að finna allar vörur og vöruverðið er lágt“. Þórarinn Pétursson: „Ég kann vel við að versla hér, að vísu versla ég ekki mikið. Ég held að vöruval og verð hér sé ágætt“. um í vandræðum síðustu dagana fyrir jól. Nú höfum við hins vegargert ráðstafan- ir til þess að vera með meira úrval og aukið magn í þess- um vöruflokki. Við teljum okkur fyllilega geta annað eftirspurn í ár. Það varð gíf- urleg söluaukning í fata- deildinni á síðasta ári. Ég held að við séum nú þegar vel í stakk búnir með fatnað fyrir jólin bæði m.t.t. úrvals og verðs. Við höfum einnig lagt sérstaka áherslu á að bjóða aðeins viðurkennd merki í fatnaði. Núna stendur yfir tilboð á bökunarvörum. Þar gefst viðskiptavinum okkar kost- ur á að kaupa bökunarvörur á mjög lágu verði. Við bjóð- um allt að 20% afslátt af þessum vörum“. Það er að venju mikil ös við kjötborðið. Eðvarð Lúðvíksson: „Nokkuð vel. Ég held að vöruúrval og verð hér sé mjög gott“. Ágústa Gylfadóttir: „Mjög vel. Kjötborðið hér er mjög gott og verð sanngjarnt“. Jóhann Jónsson: „Ég kann mjög vel við þessa verslun og versla yfir- leitt alltaf í kaupfélaginu ef ég á þess kost. Ef marka má verðkannanir þá er vöru- verð lægra hér en á höfuð- borgarsvæðinu". „Við munum leggja sér- staka áherslu á að hafa mikið úrval af kjötvörum í kjötborðinu fyrir jólin. Kjötvörur frá Kjötsel eru löngu orðnar þekktar fyrir mikil gæði og lágt verð. Nú fljótlega munu viðskipta- vinir okkar verða varir við ýmsar breytingar þó ekki sé ástæða til þess að tíunda þær hér sérstaklega. Ég vil þó sérstaklega minna menn „Kaupfélagið hefur á að skipa góðu starfsfólki“ - segir Þórður Guðmundsson, starfsmaður í Samkaupum Hvenær hófst þú störf hjá kaupfélaginu? „Ég byrjaði árið 1960. Þá hafði ég hug á að starfa hér i þrjá mánuði en þessir þrír mánuðir eru nú orðnir að 26 árum. Áður en ég kom hingað var ég deildarstjóri á Hafnargötu 62. Ég kann vel við mig hér í Samkaupum og tel að versl- unin sé í alla staði vel heppnuð. Kaupfélagið hefur nú sem fyrr á að skipa góðu starfsfólki sem er ein megin forsenda þess að verslun gangi vel fyrir sig. Ég verð heldur ekki var við annað en að viðskiptavinir séu almennt ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá hér.“ „Mjög mikið úr- val í kjöt- borðinu fyrir jólin“ - segir Jóhann Gunnarsson, kjöt- iðnaðarmaður á „svína- og Iambapönnur" sem eru snöggsteiktar á pönnu og tilbúnar eftir 5-10 mínútur. Við byrjuðum með þetta fyrir mánuði síð- an og þetta er þegar orðið vinsælt. Ég held að óhætt sé að fullyrða að engin verslun hér á Suðurnesjum býður jafn mikið úrval kjötvara fyrir jólin og Samkaup.“ Vilmar Guðmundsson: „Ég kann vel við það. Vöruúrval er fínt hérna og verð mjög gott“. Viðtöl: Hilmar Þ. Hilmarsson úrval og lágt verð“ - segir Magnús Jónsson, verslunarstjóri í Samkaupum

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.