Víkurfréttir - 20.11.1986, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 20. nóvember 1986
VÍKUR-fréttir
NONNI & BUBBI:
„Vegna innflutnings okkar gefa verð-
kannanir ekki rétta mynd
af vöruverði hjá okkur“
Við skoðun á nýjustu
verðkönnun verkalýðsfé-
laganna kemur í ljós að
Nonni & Bubbi er með
mjög óhagstæða verðlagn-
ingu. En þar sem engin
skýring fylgir könnun þess-
ari, höfðu Víkur-fréttir
samband við verslun
Nonna & Bubba til að fá
skýringu á því hvað hér
væri á ferðinni, og fyrir
svörum varð Hannes Ragn-
arsson og gefum við honum
orðið:
„Undanfarna mánuði
erum við búnir að vera úti
um allan heim í viðræðum
við stórar innkaupakeðjur
og er því útséð að það
verður bylting hér á landi
Verslunarhúsnæði
100 ferm. verslunarhúsnæði til leigu að
Grófinni 13c. Uppl. í síma 4209 fyrir
hádegi.
FMK
eftir einhver ár, það er bara
spurning hvenær. Varðandi
allan okkar innflutning þá
teljum við okkur núna vera
í fremstu víglínu með stór-
felld innkaup fyrir okkur
sjálfa.
Þessar blessaðar verð-
kannanir keyra alltaf á
þessum gömlu merkjum
sem hafa verið lengi á
markaðinum. Þess vegna
teljum við að þessar kann-
anir gefi ekki rétta mynd af
verðlaginu í búðunum.
Mikið af þeirri vöru sem við
flytjum inn í dag er miklu
ódýrara en þessi gömlu
merki og vel samkeppnis-
fær. Við flytjum inn í dag
um 150 vörutitla og erum
stærstir t.d. í þvottaefnis-
dreifingunni hér á landi í
dag. Þessi vörumerki koma
ekki fram í verðkönnunum
þessum.
I innflutningi erum við
ekki eftirbátar t.d. Hag-
kaups, því við vorum langt
á undan þeim með ýmislegt
sem þeir eru núna að aug-
lýsa upp. Höfum við t.d.
verið í sambandi við keðjur
á Norðurlöndum sem gefa
okkur kost á að flytja inn í
stórum stól ýmsa vöru-
flokka, en til þess þarf
mikið fjármagn og því
kemur þetta smátt og
smátt, en ekki allt í einum
hvelli.
Við erum þó að reyna að
vera með tilburði til aðgera
þessa hluti á undan hinum
og þessi nýi markaður okk-
ar sem við opnum bráðum
verður byggður upp á því
að vörurnar seljist á því
verði sem vonlaust er að
þessir stóru markaðir geta
boðið upp á. Hvað við
köllum markaðinn, sprengi-
markað, útsölumarkað eða
tilboðsmarkað, þá er víst að
aðrir geta ekki keppt við
okkur þar, því allt verður
byggt upp með það fyrir
augum að vera sem ódýr-
astir í resktrinum. Mun
fólki því gefast þarna virki-
legir möguleikar á að versla
ódýrt.
Þetta kemur ekki fram í
verðkönnunum, sem við
erum að gera, þess vegna
gefa þessar verðkannanir
ekki rétta mynd af því sem
er að ske hjá hverju fyrir-
tæki fyrir sig. Fyrir þetta
erum við að „blæða“ og sér-
staklega þegar maður
stendur í innflutningi til að
geta boðið upp á ódýrari
vörur.
Vona ég að Keflvíkingar
sjái nú að sér í þeim efnum
til að við getum virkilega
haldið þessum heiðri okkar
að vera lægstir í vöruverði
og sýna tilburði til að reyna
að leita að þeim vörum sem
við höfum upp á að bjóða“,
sagði Hannes Ragnarsson
kaupmaður, sem rekur
ásamt bróður sínum Jónasi
verslunina Nonni & Bubbi
og heildverslunina Impex.
-ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R-
Gómsætir Glóðar-réttir
gleðja alla.
LANGBESTI
SKYNDIRÉTTASTAÐURINN
Við höfum á lager,
setjum undir og
smíðum pústkerfi fyrir
flestar gerðir bifreiða.
Pústþjónusta
Biarkcrrs1
simi
3003
Grófin 7 - Keflavík
ATH: Eina pústþjónustan á Suðurnesjum
Þriftækniþjónustan
Teppahreinsun og hreingerningaríheima-
húsum og fyrirtækjum.
Möguleikar á hagstæðum tilboðum.
Upplýsingar og pantanir í síma 2353.
Alterna-
torar
og
startarar
í margar gerðir bifreiða.
Varahlutaþjónusta.
R.O.
Radíóvík
Hafnargötu 35 - Keflavík
Allar almennar viðgerðir á
sjónvörpum, myndböndum
og hljómflutningstækjum.
ísetningar í bíla samdægurs.
RADfÓVÍK
Hafnargötu 35 - Sími 3222
Hafnargötu 44 - Simi 3337
Versliö við
fagmanninn.
Þar er þjónustan.
V/KUR
Blað
sem^lesið
upptilagna
4700
eintök
í 7 byggðarlögum
Island — Ameríka
Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk
með M.v. RAINB0W HOPE". Flytjum stykkja-,
palla- og gámavöru, frystivöru og frystigáma.
Umboðsmenn okkar eru
Cunnar Guðjónsson sf
Hjfnjrstraeti 5
PO 80*290
121 Revtjav*
simi 29200 Tetex 2014
Mendon SNp Agencv mc
201 E Citv hj« Ave Smte 501
NorfoA va 25510
USA
Strm (8041-625-5612
Tetex 710-881-1256
Lestunardagar
Áœtlun.
Njarðvík — Norfolk
23. nóv.
5, des. 15. des.
(jffz Rainbow
Navigationjnc.