Víkurfréttir - 20.11.1986, Side 13
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 20. nóvember 1986 13
VEREXMESLA
Vörutegundir Nonni & Bubbi Hólmparði Kaupfelagið Faxabrau^ 27 Verslumn Homiö Kaupíelagið Hafnarp. 30
Sirkku nolasykur 1 kg 47.50 48.10 48.80 47.25
Juvel hveit.i 2 ]<g 49.60 48.80 38.80 vtrke 48.8o
PiHsbury’s Best hveiti 5 lbs 76.50 71.40 77.5o
Ota haframjöl 950 gr 78.50 85.40 80.30 84.o5
Libby's tömatsósa 340 gr 37.90 44.30 43.90 43.65
SS pylsusinnep 200 gr 36.50 36.45 34.90 36.45
íykkvabæjar fr. kartöflur 700 gr 82.80 99.80 104.40 97.95
Braga kaff.i, gulur 250 gr 101.00 98.60 95.20 96.9o
Vex þvottaefni 700 gr 72.00 74.30 71.10 73.00
Dún mýkingarefni 11 65.60 69.90 68.00 ekki til
Hreinol Grant 0,51 46.90 61.80 45.50 51.oo
Lux sápa 85 gr 17.90 21.50 ekki til 2Ó.85
Ajax 500 ml 51.50 46.20 56.50 46.2o
Þr.if 550 gr 51.20 57.80 55.70 57.25
Handy Andy 500 ml 52.60 ekki til ekki til 58,15
Sjálfgljái (Fr.igg) 0,51 93.00 ekki t.il 98.00 ekki til
Gilletta super s.ilver rakvélabl. 5 st ekki til 95.20 89.60 ekki til
Lotus futura d&nubindi 10 st 70.50 76.10 70.40 62,50
Könnun þessi var gerö 12. nóv. sl. af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavikur og nágrennis, Verkakvennafélagi
Keflavikur og Njarðvikur, Verslunarmannafélagl Suðurnesja og Iðnsvelnafélagi Suðurnesja.
TIL SOLU Pioneer bílgræjur, KEX 173 útvarp og
kassettutæki, GM 120 kraftmagnari, 2 100W hátalarar
(box) og 2„tweederar“. Uppi. áVíkur-fréttum ádaginnen
í síma 3707 á kvöldin.
Auglýsendur
athugið
\iimn
í 4700 eintökum.
Á Suðurnesjum eru 4410 íbúðir
- geri aðrir betur.
• Víkur-fréttir leggja áherslu á að vanda útlit
og uppsetningu auglýsinga. Öll slík hönnun
er auglýsendum veitt að kostnaðarlausu.
Hins vegar er sú hönnun eingöngu gerð til
birtingar í Víkur-fréttum. Því er auglýsend-
um óheimilt að nota slíkar auglýsingar til
birtingar í öðrum blöðum án sérstaks leyfis.
• Víkur-fréttir greiða allan sinn kostnað af
auglýsingatekjum. Án þeirra yrði blaðið
ekki gefið út.
• Víkur-fréttir eru því sterkur, vandaður og
ódýr auglýsingamiðill.
Fyrsti síldarbáturinn
búinn með tvo kvóta
Vélbáturinn Ágúst Guð-
mundsson GK-95, Vogum,
sem var einn fyrsti íslenski
báturinn sem hóf síldveiðar
á þessu hausti, er nú hættur
síldveiðum eftir að hafa
veitt upp í aflakvóta
tveggja skipa. Samtals eru
það um 1400 tonn af síld,
sem hann hefur veitt á
þessu hausti og er hann trú-
lega fyrsti báturinn sem
lýkur veiðum með tvöfald-
an kvóta.
Landaði hann mestum
Dúfnaáhuga-
menn funda
Bréfdúfu- og skraut- I
dúfufélag Suðurnesja efnir
til fundar n.k. sunnudag23.
nóv. kl. 14 í Myllubakka- |
sínum afla í Höfn í Horna-
firði og þar skildi hann
nót sína eftir um síðustu
helgi. Þá nót tók síðan ann-
ar bátur frá sömu útgerð,
Þuríður Halldórsdóttir
GK-94, en hún mun einnig
veiða upp í tvo aflakvóta.
Landaði hún fyrsta
aflanum á Hornafirði síð-
asta þriðjudag, um 180
tonnum.
Báðir þessir bátar eru í
eigu Valdimars hf. í Vog-
um. - epj.
skóla í Keflavík (kálfi). Til-
gangur fundarins er að
upplýsa menn um dúfna-
sýningu, sem fyrirhugað er
að halda 31. jan. - 1. febr.
1987.
Menn eru hvattir til að
koma með 2-3 fallegustu
dúfur sínar á fundinn.
(Fréttatilkynning)
Vándaðar vörur
fyrir fágaðan smekk:—..
Viljir þú vin gleðja, þá veldu
honum eitthvað sérstakt.
Hef til sölu úrval málverka
og grafíkmynda eftir þjóð-
kunna listamenn.
mnRommun
susuRnE&in
Vatnsnesvegi 12 — Keflavík. Sími 3598.
3ja daga útsala
í Slysavarnahúsinu, Sandgerði.
Opið föstudag og laugardag frá
kl. 14 til 22
og sunnudag kl. 13-19.
Mikill afsláttur.
PÍÍSnfl
Sandgerði - Sími 7415