Víkurfréttir - 08.01.1987, Page 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 8. janúar 1987 3
Bæjarstjórn Njarðvíkur:
Minnihlutinn sendir
Sparisjóðnum tðninn
Um miðjan desember,
er úttekt á fjáreiðum
Njarðvíkurbæjar var til
umræðu í bæjarstjórn
Njarðvíkur, létu fulltrúar
minnihlutans bóka eftir
sér langa og ítarlega bók-
un. Þar koma m.a. fram
eftirfarandi tvær tilvitn-
anir:
,,Allt frá því, að fjár-
hagsbókhaldið var tölvu-
vœtt kom í Ijós að forrit
það, sem Sparisjóðurinn
lagði til fullnœgði ekki
þeim kröfum, sem gerðar
eru til bókhalds bœjarfél-
ags. Þetta var m.a. ástœð-
an fyrir því að óskað var
eftir nýju forriti, sem sam-
ið var 1984 og tekið var í
notkun 1985 (en ekki var
fullreynt).“
Síðar í bókuninni segir:
,, Endurskoðandinn
bendir á, að framkvæmdir
hafi verið fjármagnaðar
með skammtímalánum
frekar en með lántökum til
lengri tíma. Því er til að
svara, að viðskiptabanki
bœjarins, Sparisjóðurinn í
Keflavík hefur ekki verið í
stakk búinn til að veita
framkvœmdalán með eðli-
legum hœtti ásama hátt og
þau sveitarfélög hafa not-
ið, sem eru í viðskipum við
stærri banka....“
Vegna þessara um-
mæla minnihluta bæjar-
stjórnarinnar hafði blað-
ið samband við þá Ragnar
Halldórsson, forseta
bæjarstjórnar, og Tómas
Tómasson sparisjóðs-
stjóra.
Ragnar hafði þetta um
málið að segja: „Eg get
staðfest að það hefur
aldrei verið leitað til
Sparisjóðsins síðustu
fjögur árin vegna lang-
tímaláns til verklegra
framkvæmda hjá Njarð-
víkurbæ.“
Orðrétt sagði Tómas
þetta: „Ég lít svo á að
Sparisjóðurinn hafi
reynst þeim sveitarfélög-
um á Suðurnesjum sem
versla við hann svo og
sameignarfyrirtækjum
sveitarfélaganna á þessu
svæði mjög vel. Við erum
með öll sveitarfélögin á
svæðinu, að tveimur
undanskyldum, í við-
skiptum. Þeim hefur verið
sinnt mjög vel með fyrir-
Húsbruni í Sandgerði
Milli jóla og nýárs var
Slökkvilið Miðneshrepps
kvatt út nótt eina að íbúðar-
húsinu nr. 18 við Vallar-
götu í Sandgerði. Var þá
töluverður eldur laus í hús-
inu, sem er tvílyft og hefur
Vallargata 18 í Sandgerði.
verið mannlaust undanfar-
in misseri.
Töluverðar skemmdir
urðu aðallega á efri hæð
hússins, en grunur er um
íkveikju af mannavöldum.
HAGKAUP
Starfsfólk óskast
Á kassa á föstudögum og laugardögum.
í skódeild við afgreiðslu og pantanir.
í kjötdeild við uppfyllingu og pantanir.
Við pökkun og uppfyllingu á ferskum ávöxt-
um.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri eftir kl. 14
næstu daga, ekki í síma.
HAGKAUP
NJARÐVlK - SfMl 3855
greiðslu hvort heldur er í
langtímalánum eða
skammtímalánum og þar
hefur Njarðvíkurbær ekki
fengið lakari þjónustu en
aðrir.
Fullyrði ég að sum af
þessum sameignarfyrir-
tækjum sveitarfélaganna
hefðu nánast verið óstarf-
hæf, hefðu þau ekki notið
fyrirgreiðslu héðan og þess-
arar stofnunar“.
BREYTTUR
opnunartími
frá og með 12. jan.:
Lokum framvegis kl. 18.30
mánudaga-fimmtudaga.
Að öðru leyti óbreytt.
U>
DISKOTEK
föstudag og laugardag
frá kl. 22 - i efri sal.
Snyrtilegur klæðnaður.
Rúllugjald
fyrir aðra
en matar-
gesti í
neðri sal.
Sími 1777, 4777
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1700 - 3868
[ebj ■S
Krossholt 3, Keflavík:
Huggulegt 130 ferm. hús
ásamt rúmgóðum bílskúr,
eign með mikla möguleika.
Skipti á ódýrari eign mögu-
leg ........... 4.000.000
Vesturbraut 3, Keflavik:
Skemmtilegt 175 ferm. hús
ásamt 50 ferm. bílskúr, mik-
ið endurnýjuð eign, m.a.
gluggar, gler, miðstöð, nýtt
á öllum gólfum, nýtt á baö-
herb. o.fl..... 3.500.000
Greniteigur 29, Keflavík:
Huggulegt raðhús sem
skiptist i 4 svefnherb. og
stofu, ásamt bílskúr. Skipti
á ódýrara möguleg.
2.950.000
Hringbraut 72, Keflavik:
Skemmtileg 3ja herb. íbúð,
laus fljótlega. Snyrtileg
sameign ...... 1.800.000
Brekkustígur 19, neðri hæð,
Njarðvík:
Skemmtileg 117 ferm. 4ra
herb. íbúð á góðum stað.
2.400.000
KEFLAVÍK:
Góð 2ja herb. ibúðvið Máva-
braut, skipti á stærri eign
möguleg ...... 1.550.000
Góð 3ja herb. íbúðvið Faxa-
braut, mikið endurnýjuð,
góð kjör ..... 1.600.000
Glæsileg 3ja herb. íbúð við
Heiðarhvamm, öll fullgerð.
2.050.000
Hugguleg 4ra herb. íbúðviö
Hringbraut.... 2.000.000
Góð 3ja herb. ibúð með sér
inngangi við Vesturgötu á-
samt bílskúr ... 2.500.000
Góð 109 ferm. sérhæð við
Sunnubraut ásamt 130 ferm.
bílskúr. Eign með mikla
möguleika, mikið endurnýj-
uð ............ 3.500.000
Glæsilegt Viðlagasjóðshús
við Heimavelli, mikið endur-
nýjað, m.a. ný vönduð eld-
húsinnrétting ásamt tækj-
um, klæðning í loftum o.fl.
Skipti á lítilli íbúð möguleg.
3.250.000
Skemmtilegt einbýlishús viö
Suðurtún, mikið endurnýj-
að ............ 4.100.000
Huggulegt eldra einbýli viö
Vallargötu, mikiö endurnýj-
að ............ 2.300.000
Skemmtilegt 184 ferm. nýtt
einbýlishús við Freyjuvelli á-
samt tvöföldum bílskúr.
Skipti möguleg .... Tilboð
Verslunarhúsnæði:
Gott lítið verslunarhúsnæði
við Hafnargötu, laust strax.
Tilboð
NJARÐVÍK:
Góðar 2ja herb. íbúðir við
Hjallaveg og Fífumóa.
1.450.000-1.550.000
Góð 3ja herb. ibúð við Fífu-
móa............ 1.800.000
Skemmtilegt 200 ferm. ein-
býlishús við Klapparstig á-
samt bílskúr. Skipti á minni
eign möguleg .. 4.800.000