Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 13
VÍKUIt Fimmtudagur 1. október 1987 13 Þessir fjórir krakkar héldu hlutaveltu að Elliðavöllum 12 fyrir skömmu og afhentu þau ágóðann, kr. 632,50, til Þroskahjálp- ar á Suðurnesjum. Þau heita Guðfinnur Sigurvinsson, Rúnar Már Sigurvinsson, Asdís Guðgeirsdóttir og Magnea Magnús- dóttir. Ljósm.: pket. Þessir fjórir krakkar héldu nýlega hlutaveltu að Heiðarvegi 21, Keflavík, til styrktar Þroskahjálp á Suðumesjum og varð ágóðinn kr. 1.158. Þau heita f.v. Birgir Ingi Jónsson, Anna Mar- grét Jónasdóttir, Magnea Frímannsdóttir og Amar Már Frí- mannsson. Ljósm.: epj. Krakkarnir á myndinni héldu nýlega hlutaveltu að Holts- götu 19 í Njarðvík til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum. Þau heita (f.h.) Snorri Freyr Árnason, Ingi Þór Hallgrímsson, Thelma Dögg Árnadóttir, Guðmundur Georg Jónsson og Tómas Tómasson. Þau söfnuðu 1.533 krónum. Ljósm.: Hiimar b Ný fyrirtæki: Útgerð, veit- ingarekstur og verslanir Þeir feðgar, Pétur Jóhanns- son og Jóhann Pétursson, hafa stofnað í Keflavík út- gerðarfyrirtæki er ber nafnið Hegri s.f. Anton Narvaez og Kristín Guðmundsdóttir hafa stofn- sett, einnig í Keflavík, sam- eignarfélag undir nafninu Veitingahúsið Tjarnargötu 31 og er tilgangur þess sala á matvælum og drykkjarföng- um. Inga G. Bragadóttir, Kefla- vík, hefur stofnsett einkafyr- irtæki undir nafninu Fiskbúð- in Fiskbær að Hringbraut 92. Tilgangur er kaup og sala á fiski eins og nafnið bendir til. Að lokum hefur Sigurjón Guðbjörnsson, Njarðvík, stofnsett í Keflavík einkafyr- irtæki undir nafninu S. Guð- björnsson & Co. Um er að ræða rekstur umboðsverslun- ar, smásöluverslunar og rekstur fasteigna. Koma upplýsingar um þetta fram í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Jt ^ =é>*= SPORTBÚÐ ÓSKARS VIO VATNSNESTORG - SÍMI 14922 KongoROOS laugardaginn 10. okt. kl. 10—18 sunnudaginn 11. okt. kl. 10—18. STENDUR AÐEINS ÞESSA TVO DAGA. - Góður afsláttur - Höfum ávallt úrval muna frá hinum heimsþekktu listmuna- framleiðendum ROSENTHAL. INNRÖMMUN SUÐURNESJA Vatnsnesvegi 12 - Keflavlk - Simi 13598

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.