Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 15
 Golfvertíðinni er nú að Ijúka. Síðasta mótið verður um helgina, bændaglima. Þessi mynd er frá Meistaramóti GS fyrr í sumar, af þeim Sigurði Albertssyni og Gylfa Kristinssyni. Ljósm.: mad. GOLFVERTIÐ AÐLJÚKA r Asta Páls best hjá kvenfólkinu Síðasta kvennamótið hjá Golfklúbbi Suðurnesja á þessu sumri var haldið 19. sept. í Leiru. Um 20 konur mættu til leiks og eru konurnar svo sannarlega að sækja í sig veðr- ið í golfinu hér á Suðurnesjum. En úrslit urðu þau, að með for- gjöf sigraði Asta Pálsdóttir, hún „málaði“ fæst höggeða 69 talsins. Sigurbjörg Gunnars- dóttir varð önnur með 77 högg og þriðja María Jónsdóttir á 80 höggum. Veitt voru verð- laun fyrir besta skor án for- gjafar og þar sigraði Gerða Halldórsdóttir, en hún lék á 105 höggum. Hafsteinn „drævaði“ lengst Á sunnudag var Flagga- keppni, púttmeistaramótið og ,,dræv“-keppni. Sigurður Al- bertsson komst lengst með sitt flagg, kláraði 18 holurnar og gat slegir tvö högg á 19. holu. Næstur á eftir honum kom Júlíus Jónsson en kúlan hans endaði 1 cm frá 18. holu, kíkti reyndar ofan í en sá hvað það var langt niður svo hún kom upp aftur!, eða þannig sko. ,,Dræv“-keppnin fór fram á 18. braut. Hafsteinn Sigur- vinsson gerði sér lítið fyrir og sló kúlu sína eina 250 metra og varð „dræv“-meistari 1987. I púttmeistaramótinu léku þeir Sigurður Sigurðsson og Georg V. Hannah til úrslita og sigr- aði sá fyrrnefndi. Kóngsklapparmót- ið í Grindavík Kóngsklapparmótið var haldið á Húsatóftavelli í Grindavík sl. laugardag. Leiknarvoru 18holurmeð7/8 forgjöf. Birgir Ingvarsson GG sigraði en hann fékk 40 punkta. Jóhann Benediktsson GS varð annar með 38 punkta, Sveinbjörn Björnsson GK og Þorsteinn Geirharðsson næst- ir með 37 punkta. Glæsileg verðlaun voru frá Golfvörum sf., samtals að verðmæti 85 þús. kr. Verðlaunahafar og þátttakendur í kvennamótinu. Fimmtudagur 1. október 1987 15 Bátur tii sölu ÓLI KE 16, 11 tonna súðbyrtur bátur, ertil sölu, mikið endurnýjaður. Áhugaaðilar sendi nafn og síma til skrif- stofu Víkur-frétta, Vallargötu 14, Keflavík. Síöasta golf- mót ársins Bændaglíma, síðasta golf- mót ársins hjá Golfklúbbi Suð- urnesja, verður n.k. laugardag í Leirunni og hefst kl. 10 stund- víslega. í fyrsta sinn í sögu klúbbsins verða kvenmenn bændur en hverjar það verða verður ekki gefið upp fyrr en stundin rennur upp. Á laugar- dagskvöldið verður siðan nokkurskonar lokahóf golf- manna og skemmtikvöld í mat og drykk og huggulegheitum. ,,Ég er búinn að æfa hérna í 9 mánuði, alltaí' þrisvar í viku. Öll mín heilsa er allt önnur, slenið horfið, en í staðinn " - fengið vellíðan og vöðva . . . “ INGI GUNNLAUGSSON PERLAN Þrekmiðstöð - Sólbaðsstofa Hafnargötu 32 - Sínii 14455 OPIÐ: mánud.-föstud. kl. 8-23:00 I^iug.-sunnud. kl. 9-21:00 INGI GUNNARSSON, TANNLÆKNIR: Allt annar maöur“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.