Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 19
mm Fimmtudagur 1. október 1987 19 jtdOU Ólafur VE til Keflavfkur Hlutafélagið Óli í Keflavík, sem átt hefur þilfarsbátinn Óla KE 16, hefur nú keypt 15 tonna plastbát, Ólaf VE 149. Ólafur VE var i vor keypt- ur til Hafna en hefur í sumar verið í viðgerð og því ekki gercm út af Hafnamönnum. Hefur hann þegar hafið róðra hjá hinum nýju eigendum. Smáauglýsingar Til sölu sílsalistar á t.d. Cortinu. Einnig tvö ný framljós í Peugout 504. Uppl. í síma 16083 eftir kl. 20 íbúð óskast Hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð i l‘/2 ár. Uppl. í síma 14717 á afgreiðslu Víkur- frétta. Til sölu 12“ nagladekk (notuð 1 vet- ur). Skipti á 13“ nagladekkj- um möguleg. Einnigá sama stað Sinclair Spectrum 48 K og Effect 12 rása talstöð. Uppl. i síma 13259. Til sölu barnavagn, baðborð og barnarúm. Uppl. í síma 14623. Til sölu 9 mánaða gamalt eldhús- borð ónotað, hvítt á lit. Uppl. í síma 11803. Herbergi til leigu Stórt forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu fyrir kvenmann. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11256. Óskum eftir bílskúr eða iðnaðarhúsnæði á leigu, ca. 40-60 ferm. Uppl. í síma 12871, 46690 og 68586. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. gefur Hjördísí síma 16200 frá kl. 9-16 virka daga. Til sölu svartur svefnsófi (tvíbreið- ur), einnig Pioneer kraft- magnari. Uppl. í s. 11466. Úrbeining Tökum að okkur að úrbeina. Uppl. í síma 13312 og 68217 eftir kl. 18. Herbergi óskast Óskum eftir herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. á Vikur- fréttum í síma 14717. Til sölu Escort '74, þokkalegur vinnu- bíll, selst á 10-15 þúsund. Uppl. í síma 13199 og 11760. Ibúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Góðar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 13575 eða 11103. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Heiðarból 4, Keflavík, þingl. eigandi Baldvin Níelsen, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 14.20. - Uppboðsbeiðendur eru: -Trygg- ingastofnun ríkisins, Veðdeild Landsbanka (slands, Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara á fasteigninni Hliðarvegur 20, Njarðvik, þingl. eigandi Sigurður Karl Árnason, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík.fimmtud. okt. kl. 14.25. - Uppboðsbeiðendureru: Njarðvik- urbær, Landsbanki (slands, Skúli J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands- banka (slands og Búnaðarbanki (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Mávabraut 9-F, 1. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni M. Jóhannesson.ferfram ískrifstofu embættisins, Vatns- nesvegi 33 í Keflavík.fimmtud. 8.okt. kl. 14.35. - Uppboðsbeiðendureru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.,Tryggingastofnun ríkisins, Bæjarsjóður Keflavíkur, Ólafur Gústafsson hrl., Jón G. Briem hdl„ Veðdeild Landsbanka (slands og Innheimtumaður ríkissjóðs. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara á fasteigninni Kirkjubraut 16, Njarðvik, þingl. eigandi Eyjólfur Snælaugsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 14.40. - Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Guðjón Steingrimsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Hringbraut 128-N, Keflavík, þingl. eigandi Aðalheiður Friðriksdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 14.45. - Uppboðsbeiðend- ur eru: Hákon Árnason hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Bæjarsjóður Kefla- víkur og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Heiðarholt 32, íb. 0103, Keflavík, þingl. eigandi Húsanes sf„ talinn eigandi Hjálmar Benediktsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. ki. 14.55. -Uppboðsbeiðendureru:Brunabótafélag (slandsog Björn Ólafur Hallgrimsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og siðara á fasteigninni Ásgarður 1, Keflavik, þingl. eigandi Ásgeir Árnason, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 15.10. - Uppboðsbeiðandi er: Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Baugholt 13, Keflavík, þingl. eigandi Ragnar Eðvaldsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.15. - Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlána- sjóður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Bæjarsjóður Keflavikur. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og síðara á fasteigninni Faxabraut 31-B, Keflavik, talinn eigandi Gunnar Karlsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.25. -Uppboðsbeiðendureru: Bæjarsjóð- ur Keflavíkur, Brunabótafélag (slands, Jón G. Briem hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Greniteigur 7, Keflavík, þingl. eigandi Hilmar Arason, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 15.30. -Uppboðsbeiðendureru: Bæjarsjóð- ur Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaðurinn i Guilbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninnj Ægisgata 42, Vogum, þingl eigandi Nói Benediktss., talinn eig. Guðrún FjólaKolbeinsdóttir, ferfram ískrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.35. - Uppboðsbeiðendur eru: Vatnsleysustrandarhreppur, Búnaðarbanki (s- lands, Veðdeild Landsbanka (slands og Ginnar Jónsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýsiu NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og siðara á fasteigninni Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurösson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.40. -Uppboðsbeiðendureru: Innheimtu- maður ríkissjóðs, Sigríður Thorlacius hdl„ Landsbanki (slands og Eggert B. Ólafsson hdl. Bæjarfógetinn i Kefiavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og síðara áfasteigninni Hafnargata 26, Vogar, þingl. eigandi Páll A. Kristjánsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.45. - Uppboðsbeiðendur eru: Jón Ingólfsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara á fasteigninni Aðalgata 21, Keflavik, þingl. eigandi Hilmar Hjálmarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 15.55. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Bjarnarvellir 4, Keflavík, þingl. eigandi Hreinn Steinþórsson, fer fram i skrifstofu emþættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 16.00. - Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka (slands og Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöaraáfasteigninni Fifumói 1-C, ib. 0303, Njarðvík, þingl.eig- andi Magnús Tryggvason, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 16.05. - Uppboðsbeiðandi er: Jón G. Briem hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á m.b. Guðmundur Arnar KE-200, þingl. eigandi Ungi hf.. Lyngholti 4, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 16.10. -Uppboðsbeiðendureru:Trygginga- stofnun ríkisins, Byggðastofnun, Bæjarsjóður Keflavíkur, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Landsbanki (slands, Ólafur Thoroddsen hdl., Fiskveiðasjóður (slands, Jón G. Briem hdl., Árni Einarsson hdl., Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., Árni Grétar Finnsson hrl., Jón Ingólfsson hdl. og Guðriður Guðmundsdóttir. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara á fasteigninni Heiðargerði 19, Vogum, þingl. eigandi Inga Ósk Jóhannsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 16.15.7 Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Innheimtustofnun sveitafélaga og Veðdeild Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteignni Melteigur 10, Keflavík, þingl. eigandí Guðfinnur Kr. Gísla- son, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 10.00. - Uppboðsbeiðendureru: Bæjarsjóður Kefla- vikur, Jón G. Briem hdl. og Brunabótafélag Islands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Njarðargata 1, II. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Þorbjörg Ólafsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33i Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 10.25. - Uppboðsbeiðandi er; Bæjarsjóður Kefla- vlkur' Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Meiðastaðir, austurbýli, 3. hæð, Garði, þingl. eigandi Ás- mundur Gunnarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 10.35. - Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka (slands og Innheimtu- stofnun sveitafélaga. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvlk Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Melbraut 27, Garði, þingl. eigandi Jörgen Bent Petersen, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 10.40. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Othar Örn Petersen hrl. og Klemens Eggertsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Klapparbraut 7, Garði, þingl. eigandi Sigurvin Æ. Sigur- vinsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 11.05. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn i Keflavlk, Grindavik og Njarövik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Vogagerði 16, Vogar, þingl. eigandi Margrét Helgadóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík.fimmtud. 8. okt. kl. 11.15. - Uppboðsbeiðandi er: Ari (sberg hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.