Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 14
mun
14 Fimmtudagur 1. október 1987
Siglingafræði
Námskeið í siglingafræði fyrir þrjátíu
tonna próf hefst í Keflavík í byrjun október.
Þorsteinn Kristinsson, sími 11609
ORÐSENDING
til húsbyggjenda
frá Hitaveitu Suðurnesja
Þeir húsbyggjendur sem vilja fá hús sín
tengd hitaveitu eða rafveitu í haust og
vetur, þurfa að sækja um tengingu sem
fyrst, og eigi síðar en 10. október n.k. Hús
verða ekki tengd nema þeim hafi verið
lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt
við inntaksstað og lóð jöfnuð í skurðstæð-
inu. Með umsókninni skal fylgja afstöðu-
mynd.
Ef frost er í jörðu þarf húseigandi að greiða
aukakostnað sem af því leiðir að leggja
heimæðar við slíkar aðstæður.
Hitaveita Suðurnesja
« Önnumst alhliða flutninga,
V It/ hvert á land sem er.
FLYTJUM
FYRIR
ÞIG
Aukin þjónusta
Höfum stækkað bíla-
flotann. Erum alltaf
til taks.
Höfum til umráða stóra og
litla bíla ásamt duglegum
bílstjórum.
Hafðu samband næst þegar
þú þarft að láta flytja.
P.s. Drögum í gang og
veitum startþjónustu.
ABALSTÖÐIN S:11515
F.v.: Trausti Björnsson, framkv.stj. Navy Exchange, Þórunn Teitsdóttir, verslunarstjóri, og Thomas A.
Rizzo, yfirmaður Navy Exchange á Keflavíkurflugvelli. Ljósm.: bb.
Verslun varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli:
F ékk verðlaun
a •• r r •• \
tvo ar 1 roð
Verslun varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli hlaut
svokölluð Bingham-verð-
laun í ár, og er þetta annað
árið í röð sem þessi titill
kemur hingað til lands. „Eg
er vitaskuld ákaflega ánægð-
ur með að við skulum verða
þessa heiðurs aðnjótandi
annað árið í röð“, sagði
Trausti Björnsson, fram-
kvæmdastjóri. „Hér koma
margir við sögu og þetta er
fyrst og fremst starfsfólk-
inu að þakka, hér vinnur
ákaflega samstilltur hópur
og margir hafa áratuga
reynslu að baki hjá fyrir-
tækinu“.
Liðlega 100
íslendingar
Bingham-verðlaunin eru
Vetrarskoðun
Stilltir ventlar
Stilltur blöndungur
Skipt um kerti
Skipt um platínur
Stillt kveikja
Athuguð viftureim
og stillt
Athugað frostþol á
kaelikerfi
Athugaðar þurrkur
og settur ísvari
í rúðusprautu
• Athugaður stýrisbúnaður
• Athugaðar og stilltar
hjólalegur
• Mælt millibil á
framhjólum
• Athugaðir bremsuborðar
• Skoðaður undirvagn
• Borið silicon á þéttikanta
• Athuguð öll Ijós og ,--------------------------
stillt ef þarf. j yerj m/|<er)Urn piatinum, isvara, j
• Mæld hleðsla i Ijósasko&un og söluskatti fyrir i
] flestar ger&ir 4racyl. bilakr. 4.363 ]
I______________________________________I
Bíla- og vélaverkstæði r-”-1---""-’"--";-
KRISTOFERS ÞORGRlMSSONAR l þjónustu fyrir Mazda, Nissan j
Iðavöllum 4b - Keflavík - Simi 11266 ; Datsun, Subaru, Daihatsu ;
] og Mitsubishi bifreiðar. i
i i
veitt þeirri verslun í versl-
unarkeðju Navy Exchange
utan Bandaríkjanna sem
þykir best rekin ár hvert. A
Keflavíkurflugvelli starfa
liðlega 100 Islendingar hjá
verslun varnarliðsins, en
þessar verslanir utan
Bandaríkjanna eru urn 260
talsins.
Afrek að sigra
tvö ár í röð
Thomas A. Rizzo, yfir-
maður Navy Exchange á
Keflavíkurflugvelli, sagði
það afrek að sigra í þessari
samkeppni tvö ár í röð, því
auk þess að vera með vel
rekna verslun yrði að bæta
árangur fyrra árs enn
frekar.
Starfsmaður ársins
Trausti sagði að útnefnd-
ur væri starfsmaður ársins
ár hvert. Að þessu sinni
hefði þessi titill komið í hlut
Þórunnar Teitsdóttur versl-
unarstjóra, og myndi hún
ásamt Thomas Á. Rizzo
veita verðlaununum við-
töku í Bandaríkjunum í
nóvember.
„Kaupfélagið
í heiðinni“
„Við köllum þessa versl-
un gjarnan „Kaupfélagið í
heiðinni“, sagði Trausti.
„Hér eru um 6000 manns
sem verða að sækja allt sitt
til okkar og því verðum við
að veita ákaflega víðtæka
þjónustu. Við seljum allt
frá saumnálum upp í heilan
bíl og leggjum alla áherslúá
að viðskiptavinurinn sé
ánægður. Við tökum vör-
una til baka ef viðskipta-
vinurinn er ekki ánægður
og ég hef ekki enn fundið
þann framleiðanda sem
vamm sitt má vita í þessum
efnum og hefúr neitað að
taka við hlutum sem skilað
hefur verið“.
Veltan 800 milljónir
Velta Navy Exchange á
Keflavíkurflugvelli varð
tæpar 800 millj. íslenskra
króna á síðasta ári og hefur
hlutur íslenskra fyrirtækja
í veltunni farið vaxandi.
Mest hefur komið í hlut ull-
ariðnaðarins, en á síðasta
ári seldust ullarvörur fyrir
um 40 milljónir króna.
Trausti sagði að salan í
ullarvörum væri jöfn og
stöðug og oft hefði starfs-
fólkið ekki undan að taka
nýjar vörur upp úr köss-
unum.
8 milljónir á hálfum
mánuði
Öll met voru þó slegin á
leiðtogafundinum í Reykja-
vík, en þá voru seldar ullar-
vörur fyrir um 8 milljónir á
hálfum mánuði.
Navy Exchange verslun-
arkeðjan er starfrækt í 20
löndum og er veltan litlar
2.5 billjónir Bandaríkja-
dala.