Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 01.10.1987, Blaðsíða 18
mun 18 Fimmtudagur 1. október 1987 ýuttU Fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík, Valtýr Sigurðsson, býður vörubílana upp. Vörubílar á uppboði Bifhjólaslys á Sand- gerðisvegi í síðustu viku urðu alls 16 umferðaróhöpp, sem tilkynnt voru til lögreglunnar í Kefla- vík. I einu tilfellanna urðu smávægileg meiðsli. Varð það er ökumaður á bifhjóli slasað- ist á gatnamótum Sandgerðis- vegar og malarvegarins er liggur framhjá gamla Sand- gerðishliðinu að nýju Reykja- nesbrautinni. Var hinn slas- aði fluttur með hersjúkrabíl er kallaður var á staðinn á und- an lögreglunni, á sjúkrahúsið í Keflavík. Þá varð þriggja bíla árekst- ur á gatnamótum Víknaveg- ar og innkeyrslunnar að bens- ínstöðinni á Fitjum á föstu- dag. Sama kvöld urðu tvö umferðaróhöpp á sama tíma og sama stað í Hvassahrauni. í öðru tilfellinu var aftaná- keyrsla en ekið á rollu í hinu tilfellinu og sá Hafnarfjarðar- lögreglan um það síðar- nefnda. Eins og venja hefur verið undanfarnar helgar fengu nokkrir ökumenn aðstoð hjá Bakkusi og handtók lögregl- an fimm ökumenn grunaða um slíkan akstur. Tveir vörubílar úr þrotabúi I nauðungaruppboði á föstu- Sjöstjörnunnar voru seldir á | daginn. Þeir voru báðir af Verkamenn Óskum að ráða 2-3 duglega verkamenn til starfa við pökkun og flutning á búslóðum á Keflavíkurflugvelli. Umsóknir skilist til afgreiðslu Víkur-frétta fyrir 7. október. Knattspyrnuæfingar ÍBK 7. fl. (’80-’81): Skráning í s. 12730 fimmtud. 1. okt. kl. 20-21 og föstud. 2. okt. kl. 15-16. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA laugard. kl. 14:00-15:30 (knattspyrnuskóli) IÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT sunnud. kl. 09:45-11:00 (knattspyrnuskóli) 6. fl. (78-79): ÍÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA þriðjud. kl. 19:00-20:20 (knattspyrnuskóli) ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT laugard. kl. 09:45-11:00 (knattspyrnuskóli) 5. fl. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA fimmtud. kl. 16:20-17:30 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT laugard. kl. 08:30-09.45 3. fl. kvenna: IÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA fimmtud. kl. 17:30-18.40 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT sunnud. kl. 08:30-09.45 4. fl.: IÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA þriðjud. kl. 20:20-21:40 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT sunnud. kl. 11:00-12:15 3. f I.: IÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA þriðjud. kl. 21:40-23:00 (ÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT laugard. kl. 11:00-12:15 2. fI.: (ÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT föstud. kl. 21:40-22:30 Meistarafl.: ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT föstud. kl. 22:30-23:20 2. fl. kvenna: (ÞRÓTTAHÚSIÐ MYLLUBAKKASKÓLA laugard. kl. 15:30-17:00 (ÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT sunnud. kl. 12:15-13:30 Mfl. kvenna: IÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ SUNNUBRAUT laugard. kl. 12:15-13:30 ÆFINGAGJALD FYRIR OKT.-DES. ER KR. 1.000.- gerðinni Mercedes-Benz, en mismunandi gamlir. Utvegs- bankinn eignaðist eldri bílinn á 150 þúsund krónur en hinn bílinn keypti Oli G. Jónsson á 600 þúsund. Utvegsbankinn bauð einnig í þá bifreið, en OIi var harðari að bjóða og hreppti bílinn. Sálarrannsóknar- félagið: Fjórir skyggnilýsinga miðlar væntanlegir Vetrardagskrá Sálarrann- sóknarfélags Suðurnesja er nú að hefjast. Munu fjórir breskir skyggnilýsingamiðlar koma til félagsins í vetur og starfa um tíma í húsi félagsins að Túngötu 22, Keflavík. Koma tveir miðlanna fyrir áramót, þar af annar í næstu viku. En hinir koma eftir ára- mót. Munu þeir bæði verða með einkafundi og fjölda- fundi, sem verða auglýstir hverju sinni hér í blaðinu und- ir merki félagsins. Eigendaskipti tveggja fyrirtækja Eigendaskipti hafa nýlega orðið í tveimur fyrirtækjum í Keflavík. Um er að ræða Sveinn & Þórhallur s.f. og verslunin Lísa. Sveinn Sæmundsson hefur gengið úr firmanu Sveinn & Þórhallur s.f. en í staðinn hafa þeir Guðjón Þórhallsson og Lárus Þórhallsson gengið í fyrirtækið og reka það ásamt Þórhalli Guðjónssyni. María Guðmundsdóttir hefur selt eignarhlut sinn í Lísu, Hildi Guðmundsdóttur sem rekur verslunina áfram undir þessu nafni. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöara á fasteigninni Hringbraut 128-E, Keflavik, þingl. eig- andi Byggingafélag verkamanna, talinn eigandi Kolbrún E. Einarsdóttir, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 13.30. - Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Axelsson hrl. og Lands- banki Islands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Túngata 20-B, Keflavik, þingl. eigandi Gunnar Fjeldsted, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 13.35. - Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Gústafsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdi. og Veðdeild Landsbanka Isiands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara áfasteigninni Garður.Grindavik, þingl. eigandi Þorleif- ur Hallgrímsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 13.45. - Uppboðsbeiðendur eru: Jónas Aðalsteinsson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Innheimtumaður rikissjóðs og Magnús Fr. Árnason hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Guilbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Hafnargata 3, Vogum, þingl eigandi Ei- ríkur Skúlason, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 13.50. -Uppboðsbeiðendureru:Trygginga- stofnun rikisins, Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bæjarfógefinn í Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Hafnargata 16, Höfnum, þingl. eigandi Hallgrímur Jóhannesson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33 i Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 13.55. - Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Veödeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara áfasteigninni Höskuldarvellir 15, Grindavik, þingl.eig- andi Héðinn Smári Ingvaldsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatns- nesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 8. okt. kl. 14.04. - Uppboðsbeiðendureru: Bæjarsjóður Grindavikur, Veðdeild Landsbanka fslands og Innheimtu- maöur rikissjóðs. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á fasteigninni Vikurbraut 50, Grindavik, þingl. eigandi Kristján Ottó Másson, fer fram í skrifstofu empættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavik, fimmtud. 8. okt. kl. 14.10. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur, Tryggingastofnun rikisins, Andri Árnason hdl. og Landsbanki (slands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara á fasteigninni Hafnargata 89, Keflavik, þingl eigandi Fiskiðjan hf., fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Kefla- vik, fimmtud. 8. okt. kl. 14.15. -Uppboðsbeiðandier: BæjarsjóðurKefla- vl*(ur- Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.