Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 10
VflKUft 10 Fimmtudagur 5. nóvember 1987 VJÐ FLYTJUM FYRIR ÞIG Önnumst alhliða flutninga, hvert á land sem er. Höfum til umráða stóra og litla bíla ásamt duglegum •bílstjórum. Hafðu samband næst þegar þú þarft að láta flytja. P.s. Drögum í gang og veitum startþjónustu. Aukin þjónusta Höfum stækkað bíla- flotann. Erum alltaf til taks. A0ALSTÖDIN S11515 Aðalfundur Skákfélags Keflavíkur verður haldinn 5. nóvember kl. 20 á Vík- inni (Hafnargötu 80). 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný stjórn kosin. Stjórnin Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á II. hæð á besta stað í Keflavík. Upplýsingar gefur Óskar Færseth í síma 14922 eða 13449 á kvöldin. Húsnæði óskast Okkur vantar húsnæði til leigu. Aðeins þrjú í heimili. Upplýsingar í síma 13890. Landsbankinn, Grindavík: Afgreiðsl- an flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði Utibú Landsbanka íslands í Grindavík opnaði í næst síðustu viku í hinu nýja og glæsilega húsnæði sem ný- lokið er byggingu á við Víkur- braut í Grindavík. Af þessu tilefni var viðskiptavinum boðið upp á kaffi og kökur á opnunardaginn, en engin formleg opnunarhátíð fór fram. Fyrsti viðskiptavinurinn í hinni nýju afgreiðslu var Lúð- vík Baldursson í Grindavík. Utibússtjóri Landsbankans í Grindavík er Hafsteinn O. Hannesson. Meðfylgjandi myndir tók fréttamaður Vík- urfrétta í Grindavík er af- greiðslan var opnuð. Lúðvík Baldursson var fyrsti viðskiptavinurinn á nýja staðnum. Hafsteinn O. Hannesson, útibússtjóri, ásamt konu sinni, Kristínu Bárðardóttur. Ljósm.: hpé/Grindavík Dagheimilið, Heiðarbyggð: Valþór með lægsta tilboðið Þrjú tilboð bárust í bygg- ingu dagheimilis við Heiðar- braut 27 í Keflavík. Voru þau frá Valþóri Sigþórssyni, Húsanesi s.f. og Steinverki s.f. Njarðvík. Tilboð Valþórs var upp á 3.297.840 eða 88,5% af kostnaðaráætlun. Tilboð Húsaness var upp á 3.395.266 eða 91,2% og tilboð Steinverks hljóðaði upp á 3.981.389 eða 106,9%. Kostnaðaráætlunin hljóðaði upp á kr. 3.724.276. Fyrir fundi bæjarráðs Keflavíkur 21. október lágu fyrir meðmæli Jóhanns Berg- manns, bæjarverkfræðings, með tilboði lægstbjóðanda. Samþykkti bæjarráðið að taka tilboði þessu sem var frá Valþóri Sigþórssyni. Miðast þessi áfangi við byggingu á grunni og gerð plötu. Heifur mafur lhadeaiHU Ljúffengur heimilismatur \J á góðu verði. Vinsælu fiskréttirnir u /-/ v i ,■ ~J\aupfelaa ^Juóurneóf a Afmæli Á morgun, 6. nóv., verður góður vinur okkar, Maggi Matt., 35 ára. Hann tekur ekki á móti gestum. - Til hamingju. Kiddj5 Gu„a? Stebbi og Lauga kOllimr clltur. Hafnargötu 30 - Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.