Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 15
mun juíUt Fimmtudagur 5. nóvember 1987 15 BÍLALAKK SÖLUUMBOÐ Bílarétting^= FURÐULEGT HÁTTARLAG Fyrir nokkru bárust blað- inu ábendingar um furðu- lega framkomu bíleiganda eins er býr í blokk við Heið- arhvamm í Keflavík. Er hann kemur heim í hádegis- mat leggur hann bíl sínum á miðja gangbraut við Vestur- götu á móts við Hólmgarð. Með þessu háttarlagi hefur fólk með barnavagna átt í erfiðleikum með að komast framhjá bílnum, svo og ýmsir aðrir er á gangbraut- inni hafa þurft að halda. Vegna þessa fór blaðamaður á staðinn í hádeginu nýlega, og viti menn, lýsingin var rétt. Er blaðamaður var að búa sig undir myndatökuna bar lögregluna þar að, en hún hafði einnig fengið kvörtun um þetta háttarlag bílstjór- ans, en ekki tekist frekar en Lögreglan mætt við bílinn umrædda. Ljósm.: epj. blaðamanninum að standa hann að verki fyrr en nú. Blað sem ^rlesið upptilagna oo Sendibjar W! Ó>I±C JARÐVINNA Steinsögun - Gröfur Loftpressur - Sprengingar NYTT símanúmer 16155 SIGURJÓN MATTHÍASSON Háseylu 13 - Innri-Njarðvík POTTÞÉTT PÚSTKERFI Við höfum á lager, setjum undir og smíðum pústkerfi í allar gerðir bifreiða. Pústþjónusta Biarkars^lMI- Grófin 7 - Keflavík - Sími 13003 Grófin 20A Keflavík Sími 13844 Bílaþvottastöð Aðalstöðvarinnar: Mest 86 bílar á dag „Aðsóknin hefur verið nokkuð góð, en fer mikið eftir vcðri. Þegar fyrsta kuldakastið kom fyrir skömmu voru hér langar biðraðir og mest fóru 86 bílar í gegnum stöðina einn daginn“, sagði Ingólfur Falsson, l'ramkvæmdastjóri Aðalstöðvarinnar í Kefla- vík, er hann var spurður um aðsóknina í hina nýju sjálfvirku bílaþvottastöð sem fyrirtækið setti upp í sumar. Ingólfur sagði að þegar færi að frysta og veður að kólna ætti aðsóknin ellaust eftir að aukast í stöðina. ,,Við vonum að bíieigcndur á Suðurnesjum kunni að meta þessa þjónustu. Þetta er bæði íljótlegt ogódýrt og á einnig eftir að skila sér í betri endingu og ástandi bílanna", sagði Ingólfur. Eins og fyrr segir hafa mest 86 bílar farið í gegn- um stöðina á einum degi, en að jafnaði hefur fjöldinn verið á milli 20 og 30 bílar á dag, fyrstu tvo mánuðina el'tir að stöðin opnaði. í októbermánuði jókst að- sóknin jafnt og þétt og hef- ur meðaltaiið verið 35 til 40 bílar á dag. Hægt er að velja á milli nokkurra „kerfa“ í þvotta- slöðinni, sem kosta frá 350 kr. upp í 425 kr.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.