Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 22
mun
22 Fimmtudagur 5. nóvember 1987
Ljósmyndir: cpj.
á var kirkjan þéttsetin og vel það.
Hvalsneskirkja 100 ára
Síðasta sunnudag var
haldið upp á aldarafmæli
Hvalsneskirkju að viðstöddu
miklu fjölmenni, svo miklu,
að kirkjan rúmaði ekki alla
gesti. I bænum Hvalsnesi var
fyrirkomið sjónvarpstækjum
í öllum herbergjum og gátu
afmætjsgestir fylgst þar með
öllu því er fram fór í kirkj-
unni og má segja að húsið
hafi verið þéttsetið.
I upphafi messu gengu
hempuklæddir prestar með
forseta Islands frú Vigdísi
Finnbogadóttur í farar-
broddi frá bænum að
Hvalsnesi í kirkju. Hinir
hempuklæddu voru séra
Hjörtur Magni Jóhannsson
sóknarprestur, séra Bragi
Friðriksson prófastur, séra
Þorvaldur Karl Helgason
sóknarprestur í Njarðvík,
séra Olafur Oddur Jónsson
sóknarprestur í Keflavík,
sr. Karl Sigurbjömsson sókn-
arprestur í Hallgrímskirkju
t Reykjavík, sr. Magnús Guð-
mundsson biskupsritari, og
fyrrum sóknarprestur á Út-
skálum, sr. Guðmundur
Guðmundsson.
Að messu lokinni var hald-
in hátíðarveisla og þar voru
fluttar ræður og gjafir af-
hentar. En hvað um það,
látum myndirnar tala, þær
segja meira en orðin tóm.
FÉLAGSBÍÓ:
Úrval evrópskra töframanna
á mánudagskvöld kl. 21
Næstkomandi mánudags-
kvöld mun úrval evrópskra
töframanna vera með sýn-
inguna „The greatest magic
show“ í Félagsbíói í Kefla-
vík.
Um er að ræða sýningu
töframanna, trúða, hugsana-
lesara, sjónhverfingamanna
og sirkusdömu. Er það hinn
landsþekkti grínari Jörund-
ur Guðmundsson sem stend-
ur fyrir sýningu þessari.
Blaðamaður Víkur-frétta
brá sér á frumsýningu dag-
skrár þessarar í Háskólabíói
sl. mánudagskvöld. Hér er á
ferðinni stórskemmtileg sýn-
ing sem enginn má missa af.
Töfrafólk frá flestum
Norðurlandaþjóðunum sýn-
ir frábæra galdra, ítölsk
stúlka sýnir jafnvægislistir
og austurrískur vasaþjófur
leikur sýningargesti grátt,
ásamt mörgu öðru.
Þessi sýning er fyllilega
peninganna virði, hafið úrin
heima og skellið ykkur á
„The greatest magic show“ í
Félagsbíói á mánudags-
kvöldið.
hbb./Garði
„Þú þarft ekki að hugsa up[ hátt, vinur, ég les þær allar hjá þér!!!
Ljósm.: hbb.
Auglýsingasíminn er 14717
Happdrætti
Handknattleiksráðs ÍBK
Þá liefur verið dregið í Happdratti H.R.K. og kontu eftir-
talin núnier upp:
1. vinningur: Nr. 2434 Mazda 323.
2. vinningur: Nr. 573 Helgarferð til Parísar.
3. vinningur: Nr. 675 Helgarferð til London.
4. vinningur: Nr. 1599 Helgarferð til Glasgow.
5. vinningur: Nr. 688 Helgarferð til Kaupmannahafnar.
Þeir heppnu skulu snúa sér sem fyrst lil Óskars í síma 12368
eða til Marels í sima 12373.
Laus staða
Staða rannsóknarmanns á Keflavíkurflug-
velli hjá Veðurstofu íslands, er laus til um-
sóknar.
Umsækjandi þarf að hafa lokið sam-
ræmdu prófi eða samsvarandi menntun.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Búseta í Keflavík eða Njarðvíkum
er áskilin.
Umsöknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 20. nóvember 1987.
Reykjavík, 26. október 1987.
Samgönguráðuneytið
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriöja og siðasta áfasteigninni Reykjanesvegur 42, Njarðvík, þingl. eig-
andi Bragi Pálsson, talinn eigandi Torfi Smári Traustason, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 11. nóv. kl. 10.00. - Uppboðsbeiðendur eru:
Jón G. Briem hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Vithjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Brunabótafé-
lag (slands og Guðmundur Kristjánsson hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Klapparstígur 7, Sandgerði, þingl. eig-
andi Hlöðver Magnússon.ferfram áeigninnisjálfrimiövikud. 11. nóv. kl.
11.00. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Miðneshreppur, Landsbanki Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka (slands og Jón G. Briem hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og siðasta á fasteigninni Heiðarhraun 15, Grindavík, þingl eig-
andi GuómundurSv. Haraldsson, ferframáeigninnisjálfri miðvikud. 11.
nóv. kl. 15.00. - Uppboðsbeiðendur eru:Skúli Pálsson hrl., Skúli Bjarna-
son hdl., Tryggingastofnun rikisins, Innheimtumaður rikissjóðs, Stein-
grimur Þormóðsson hdl., Jónas Aðalsteinsson hrl., Brunabótafélag
íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Lúövik Kaaber hdl., Bæjarsjóö-
ur Grindavikur og Jón G. Briem hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriöja og síöastaáfasteigninni Leynisbraut 10, Grindavik, þingl. eigandi
Jón Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. nóv. kl.
15.30. - Uppbopsbeiðendur eru: Innheimtumaður rikissjóðs, Bruna-
bótafélag (slands, Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki (slandsog
Jón G. Briem hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarövík
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og siðasta á fasteigninni Seljabót 3, Grindavik, þingl. eigandi
Lovisa Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. nóv. kl.
16.00. - Uppboðsbeiöendur eru: Ólafur Axelsson hrl„ Ingi H. Sigurös-
son hdl. og Iðnaðarbanki (slands hf.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
á fasteigninni Hringbraut 106, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Knatt-
spyrnufélag Keflavikur, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi
33 í Keflavik, fimmtud. 12. nóv. kl. 10.00. - Uppboðsbeiöendur eru: Vil-
hjálmur Þórhallsson hrl. og Brunabótafélag Islands.
Bæjarfógetlnn i Keflavik, Grmdavík og Njarðvik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu