Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 21
vlKUIÍ jUtíit Fimmtudagur 5. nóvember 1987 21 Brids Nú stendur yfir JGP- sveitakeppni hjá Bridsfélagi Suðurnesja með þátttöku 12 sveita. Þegar 4 umferðir eru búnar hefur sveit Gests Auð- unssonar forystu með 85 stig en með honum hafa spilað Gísli og Sigurður Davíðssyn- ir, Kolbeinn Pálsson og Elías Guðmundsson. Röð næstu sveita er þessi: 2. Sveit Birkis Jónssonar 82 stig 3. Sveit Jóhannesar Ell. . 71 stig 4. Sveit Haralds Brynj. .. 66 stig 5. Sveit Björns Blöndal .. 62 stig Þeir sem áhuga hafa á að koma og fylgjast með mótinu geta komið út í Golfskála í Leirunni á mánudagskvöld- um en spilamennskan hefst kl. 20. Stjórnin ns? J2S> Ljósm.: epj. Harður árekstur á Hjallavegi í Njarðvík Um miðja síðustu viku varð geysiharður árekstur tveggja bifreiða á gatnamót- um Vallarbrautar og Hjalla- vegar í Njarðvík. Ökumaður Allt til sauma Viskoskrep, flauel, ullargaberdin, velour og apaskinn. Snið á apaskinnsgallana, st. 2-42. Saumum galla. LlSA Hafnargötu 27 - Sími 12545 VAXTARRÆKTARMAÐURINN ÍVAR HAUKSSON verður með fyrirlestur um vaxtarrækt fyrir byrjendur og lengra komna i greininni laugardaginn 7. nóvember kl. 14:00. Hann mun einnig svara fyrirspurnum um mataræði og vitamín. Notið tækifærið og kynnist þessari geysivinsælu iþrótt. íf SÓLBAÐS- og LÍKAMS- RÆKTARSTÖÐIN PERLAN Hafnargötu 32 - Keflavík - Sími 14455 annarrar bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús. Var hún ekki alvarlega slösuð en lögð inn sökum þess að hún var vanfær. Þurfti dráttarbíl til að fjar- lægja báða bílana. Era.m.k. annar þeirra trúlega ónýtur. Frá Alþingi: Tímamót í þingsögunni í einni al' fastanefndum Alþingis eru konur í meiri- hluta, fjórar af sjö nefndar- mönnum. Þetla er í fyrsta sinn í samanlagðri sögu Al- þingis sem slíkt gerist. Þessi merkilega nefnd er Heil- brigðis- og -trygginganefnd efri deildar. Formaður hennar er enginn annar en Karl Steinar Guðnason, og hafði hann þetta um málið að segja: „Þetta er tímanna tákn, áhrif kvenna fara vaxandi. Eg fagna því og hlakka til samstarfs við þær í nefnd- inni“. Alþingismenn Reykja- neskjördæmis eru 11 að tölu, 9 karlar og 2 konur. í samræmi við kjörfylgi er röð þeirra þessi: 1. þingmaður Matthías A. Mathiesen (S). 2. þingmaður Ólafur G. Einarsson (S). 3. þingmaður Steingrím- ur Hermannsson (F). 4. þingmaður Kjartan Jó- hannsson (A). 5. þingmaður Geir Gunnarsson (Ab). 6. þingmaður Salome Þorkelsdóttir (S). 7. þingmaður Júlíus Sól- nes (B). 8. þingmaður Jóhann Einvarðsson (F). 9. þingmaður Karl Stein- ar Guðnason (A). 10. þingmaður Kristín Halldórsdóttir (SK). 11. þingmaður Hregg- viður Jónsson (B). Samkv. stjórnarskránni skiptist þingheimur í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. 1 efri deild á þriðjungur (21) þing- manna sæti en tveir þriðju hlutar (42) í neðri deild. Fjórir þingmenn úr Reykjaneskjördæmi eiga sæti í efri deild: Jóhann, Júlíus, Karl Steinar og Salome. Sjö eiga sæti í neðri deild:* Geir, Hreggviður, Kjartan, Kristín, Matthías, Ólafur og Steingrímur. Meðalaldur þingmanna Reykjaneskjördæmis er 52 ár. Salome Þorkelsdóttir er þeirra elst, eða 60 ára. Hreggviður Jónsson er aftur á móti yngstur, 43 ára. Meðalaldur allra þing- manna er tæp 50 ár. Meðal- aldur karla á Alþingi er 50,5 ár en kvenna 47,5 ár. Elstur er Stefán Valgeirs- son, 68 ára,_ en yngstur Guðmundur Ágústsson, 29 Af þingmönnum kjör- dæmisins eru 3 búsettir í Hafnarfirði, 2 í Keflavík, 2 í Garðabæ, 2 á Seltjarnar- nesi og einn í Mosfellsbæ. Einn er búsettur utan Reykjaneskjördæmis. Það er Hreggviður Jónsson, Reykjavík. ★ Af þeim sem nú skipa Al- þingi Islendinga, hefur Geir Gunnarsson setið flest þing, og Matthías Mathie- sen næst flest. Að undankildu yfir- standandi þingi hefur Geir setið samtals 32 þing, Matt- hías 31, Steingrímur 20, Ólafur 18, Karl Steinar 12, Kjartan 10, Salome 8, Jóhann og Kristín 4, en þeir Hreggviður og Júlíus hafa ekki áður átt sæti á Alþingi. GLASGOW FRÁIgjgOOKR. LONDON FRÁ 16^250 KR. AMSTERDAM FRÁ UL880 KR. Munið okkar frábæru pakka: Sjallapakkann Akureyrarpakkann Borgarpakkinn kostar aðeins kr. 3.550.- FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16S:621490 Umboð á Suðumesjum: Tiilt’inn Hafnargötu 35 - Keflavík Simi 13634

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.