Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 5. nóvember 1987
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er að Vallargötu 14, II. hæð. - Sími 14717.
SPURÐU SPARISJÓÐINN
Mikil fundahöld hafa verið hjá þeim Eldeyjarmönnum, tn.a. nicð ýmsum hagsmunaaðilum í
sjávarútvegi ogÖðrurn. Þessi mynd var tekin á cinum slíkum í Grindavíkáþriðjudag,enáform-
að er að halda slíká fundi i öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum. Ljósni.: hjic/Cirimtitvik
Kaupir Eldey hf.
tvo togara?
Undirbúningsstjórnin
að stofnun útgerðarfé-
lagsins Eldeyjar hf. hefur
skrifað útgerðaraðilum
tveggja togara bréf þar
sem óskað er eftir viðræð-
um um kaup á skipum
þessum. í bréfunum er
þess getið að félagið hafi
enn ekki verið stofnsett,
en fullur hugur sé með
kaup þessi meðal þeirra er
sitja í undirbúnings-
stjórninni.
Þegar blaðið fór í prentun
höfðu svör ekki borist við
máialeitunum þessum.
Auk bréfaskrifta hafa
átt sér stað fundir með
þingmönnum kjördæm-
isins, hagsmunaaðilum í
sjávarútvegi. svcitarstjórn-
armönnum o.fl. aðilum.
Tóku þingmenn tnálaleit-
an Eldeyjarmanna vel og
lýstu yfir stuðningi sínum
með þetta framtak um
stofnun útgerðarfélags-
ins, auk þess sem Eldeyj-
arrnenn voru hvattir til
frekari dáða. Hafa þing-
mennimir tekið að sér á-
kveðin verkefni vegna
máls þessa og unnið að
því frá því fundurinn var
haldinn á þriðjudag í sið-
ustu viku.
í undirbúningi er nú
skipulögð hlutatjársöfn-
un meðal aimennings og
fyrirtækja. Verður nánar
greint frá því máli í næsta
tölubiaði.
Bygging D-álmu:
Beðið heimildar
til lántöku
Á fundi fulltrúaráðs D-
álmu samtakanna á laugar-
dag skýrði Olafur Björnsson,
stjórnarformaður sjúkra-
hússins, frá því að nú væri
beðið eftir heimild viðkom-
andi ráðuneytis til lántöku
vegna byggingar D-álmunn-
ar að upphæð 30 milljónir
króna, en sveitarfélögin öll á
Suðurnesjum hafa lofað
ábyrgð fyrir láni þessu.
Telja aðstandendur
sjúkrahússins sig hafa heim-
ild frá fyrrverandi heilbrigð-
isráðherra vegna þessa og
eins telja þingmenn að svo sé,
en samt virðist stranda eitt-
hvað á að ráðuneytið gefi út
formlega heimild fyrir bygg-
ingunni. _
Sagði Olafur að menn von-
uðust til að mál þessi kæm-
ust í höfn fyrir áramót svo
hægt væri að hefja fram-
kvæmdir en þörf er að byrja
holræsalagningu norðan við
sjúkrahúsið og út í Sólvalla-
götu, byggingu kjallara og
grunnplötu, hið fyrsta.
Samkvæmt lauslegri
kostnaðaráætlun frá því í vor
er áætlað að byggingarkostn-
aður verði á bilinu 120-130
milljónir króna. En fyrir um
tveimur árum síðan lögðu Is-
lenskir aðalverktakar inn í
lánastofnun á Suðurnesjum
umræddar 30 milljónir sem
endurlána á í byggingu
þessa. En sem fyrr segir
stendur á heimild til að byrja.
Þá hefur bygginganefnd
Keflavíkur og bæjarsjóður
Keflavíkur samþykkt bygg-
ingu fjögurra hæða bygging-
ar í þessu skyni. Kom fram í
máli Olafs að þörf fyrir lang-
legudeild á Suðurnesjum
væri mjög mikil. Væru trú-
lega nú um 70 manns sem
ættu að vera á slíkri deild,
alveg eða að hluta til, en
kæmust hvergi að.
Aðalgata:
Lýsing væntanleg
Á síðasta fundi bæjarstjórn-
ar Keilavíkur upplýstu þeir
Vilhjálmur Ketilsson og
Hannes Einarsson að Hita-
veita Suðurnesja myndi fljót-
lega hefja vinnu við lýsingu á
Aðalgötu frá Reykjanesbraut
að Iðavöllum. Sagði Hannes
að verkefni þetta væri eitt af
forgangsverkefnum Hitaveit-
unnar.
Mikil óánægja hefur verið
með vegarspotta þennan og þá
m.a. vegna skorts á merkingu
og lýsingu.
Fótbrotnaði
Sparisjóðurinn 80 ára
Sparisjóðurinn í Keflavik
verður 80 ára n.k. laugardag, 7.
nóvember. I tilefni að því verð-
ur viðskiptavinum boðið upp á
kaffi og kræsingar í öllum af-
greiðslum Sparisjóðsins á
morgun, föstudag.
Sparisjóðurinn er stærsta
lánastofnun á Suðurnesjum og
Itefur verið um langa tíð. Af-
greiðslustaðir á Suðurnesjum
eru orðnir fjórir, sá nýjasti
opnaði í Grindavík í ágúst sl.
Fyrir voru afgreiðslur í Kefla-
vík, Njarðvík og Garði. Starfs-
menn eru tæplega 80.
Elsti starfsmaður stofnunar-
innar er Bragi Halldórsson, að-
alféhirðir, sem starfað hefur hjá
Sparisjóðnum í 32 ár. Hann átti
einnig merkisafmæli á þessu ári
en þá varð hann75 ára.
Við fjöllum nánar um starf-
semi Sparisjóðsins í sérstökum
blaðauka í Víkur-fréttum í
næstu viku.
skiptavinum í afmæliskaffi. Ljósm.: pket.
Ungur drengur er var
að leik á róluvellinum
milli Vesturgötu og Vest-
urbrautar í Keflavík varð
fyrir því slysi að fótbrotna
í síðustu viku. Var dreng-
• urinn fluttur á Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraðs til
læknisaðgerðar.
Þetta fer nú bara ekki að
vera eðli-legt þarna uppi
í flugstöð!!!