Víkurfréttir - 07.01.1988, Blaðsíða 9
\)iKun
(tittu
Hluti sjóblautu Subaru-bílanna. Ljósm.i cpj.
SKIPTING
skoðar „sjó“-
Subaru-bílana
Bifreiðaeftirlit ríkisins
valdi í gær úr þá bíla sem það
ætlar að skoða vegna inn-
flutnings á marg umræddum
Subarubílum frá Noregi. Frá
því fyrir jól hafa 90 bílar ver-
ið geymdir í tveimur vöru-
húsurn í Keflavík.
Að sögn Margeirs Mar-
geirssonar, eins affjórmenn-
ingunum er standa að inn-
flutningi þessum, á tti síðan
skoðunin sjálf að hefjast í
gær á verkstæði Skiptingar í
Grófinni, Keflavík.
I næstu viku munu síðan
144 bílar af sömu tegund fara
í skip í Noregi en þegar það
skip kemur hingað hafa þeir
fengið alla þá 235 bíla sem
þeir keyptu ytra á dögunum.
Sagði Margeir að verulegur
hluti bílanna væri þegar seld-
ur.
Sagði Margeir að það hefði
aldrei verið neinn efi hjá sér
urn að bílarnir yrðu seldir
hér, því það væri ekkert í lög-
unr senr bannaði innflutning
þeirra. Þá væri það aðeins
hlutverk bifreiðaeftirlitsins
að sjá svo unr að ástand
þeirra dygði fram að næstu
skoðun, en þessi bílar væru
þó allir í 100% lagi.
Er ástand
háspennu
línanna
verri en
við var
búist?
Um hátíðarnar, á að-
fangadagskvöld og jóla-
dag, svo og fyrir jól,
urðu íbúar í nokkrum
hverfum í Keflavík að
sitja í rafmagnsleysi stund
og stund. Meðal annars
féll út rafmagnið í Kefla-
víkurkirkju skömmu fyrir
messu á aðfangadag og
kom ekki fyrr en tveinrur
tímum síðar, svo og á
hverfi þar í kring.
Að sögn Jóhanns Lín-
dal, rekstrarstjóra há-
spennusviðs, var ástæðan
m.a. yfirálag sem skapað-
ist þarna og orsakaði að
strengir brunnu yfir. Þá
slitnaði niður háspennu-
lína á Stapa, þó blanka-
logn væri.
Vegna þess síðast
nefnda sagði Jóhann að
þegar háspennukerfið var
keypt hafi línurnar verið
teknar út og átti ástand
þeirra að vera gott, en þó
kom þessi tæring fram
þarna. Vegna þess sagði
hann að menn væru nú
uggandi yfir línunum
hingað suður ef veður fara
versnandi.
Fjölskyldu-
tilboð
Fríar pizzur fyrir börnin
Frá kl. 12-17 föstudaga,
laugardaga og
fá börnin fría pizzu í
fylgd með fullorðnum.
Nýr helgar-
matseðill
Komið og njótiö góðrar
stundar i mat og drykk
i vinalegu umhverfi.
Skelfisksúpa m/rjómatopp
Rjómalöguð súpa að hætti hússins
Pönnusteikt smálúöa m/humar, sveppum,
hvítlauksbrauði og hrísgrjónum
Koníaksristaðir humarhalar í rjómasósu
m/ristuðu brauði.
Lambabuffsteik m/fersku grænmeti, villijurta-
sósu og bakaðri kartöflu
Pönnuristaðar grísakótelettur m/peru, camem-
bertsósu og brúnuðum kartöflum
VEITINGAHÚSIÐ Tiarnargötu 31A, sími 13977
Fimmtudagur 7. janúar 1988 9
Góð
helgi í
Glaum-
bergi
Lalli og Jón halda uppi stans-
lausu fjöri föstudags- oglaug-
ardagskvöld frá kl. 22-03 og
leika öll bestu lögin.
Opið fimmtudag til
sunnudags frá
kl. 18.30.
VÍKUR-fréttir
- blaðið sem lesið er
upp tii agna.
\ NÝTT ÁR - NÝTT LÍF |
BZQBIKK
med Iðdum
SKELLTU ÞÉR MEÐ
Frábært
æfinga-
kerfi sem
hlotið
hefur
viður-
kenningu.
Mjög lítið hopp.
Sjáðu árangur
á styttri tíma
en áður.
HITI - SVITI
STUÐ - PUÐ
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
• Mánudaga-miðvikudaga kl. 18.30
• Þriðjudaga-fimmtudaga kl. 19.30
• Laugardaga ki. 13.15.
Láttu innrita þig núna í síma
11616 Sólbaðsstofan SÓLEY, eða
13676, Berta erobikk leiðbeinandi.