Víkurfréttir - 07.01.1988, Blaðsíða 14
WKllft
14 Fimmtudagur 7. janúar 1988
- ATVINNA - ATVINNA
ATVINNA
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða afgreiðslumann á lager nú
þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Vinnutími mánudaga til föstudaga kl. 8-18.
Upplýsingar um starfið gefur fram-
kvæmdastjóri.
TRÉSMIÐJA
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR
löavöllum 6-7 - Keflavik - Sími 14700
ATVINNA
Sölumaður
Óskum að ráða sölumann til starfa í versl-
un sem fyrst eða eftir nánara samkomu-
lagi. Vinnutími mánudaga til föstudaga kl.
8-18. Upplýsingar um starfið gefur fram-
kvæmdastjóri.
TRÉSMIÐJA
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR
löavöllum 6-7 - Keflavík - Simi 14700
3 r
TRÉ-X
3 r~
TRÉ-5C
ATVINNA
Óskum að ráða konur og karla í saltfisk-
verkun nú þegar. Einnig vanan lyftara-
mann. Upplýsingar í síma 11815.
SALTVER HF.
ATVINNA
Starfsfólk óskast í snyrtingu, pökkun o.fl.
störf. - Stöðug vinna, bónusvinna.
Akstur í og úr vinnu.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í
síma 11104.
Hraðfrystihús Keflavíkur hf.
ATVINNA
Óska eftir starfskrafti í hálft starf í verslun.
Upplýsingar í Valgeirsbakaríi, Njarðvík.
ATVINNA
Okkur vantar röskan starfsmann til vinnu
við sorphreinsun.
Upplýsingar í síma 12111.
NJARÐTAK HF.
Langar þig að vinna á
skemmtilegum vinnu-
stað í góðum hópi?
Getum bætt við okkur lausráðnu starfs-
fólki. Hafið samband við Kristin í síma
11777 eða 15977.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfsmann á skrifstofu
okkar nú þegar. Skilyrði er að viðkomandi
hafi haldgóða reynslu af skrifstofustörf-
um, m.a. vélritun og innheimtu. Verslunar-
próf æskilegt.
Eiginhandar umsóknum verði skilað eigi
síðar en 15. janúar n.k. tDUQI
Karlmenn
Viljum ráða röska karlmenn til almennra
fiskvinnslustarfa. Mikil vinna framundan.
Frysting, söltun, loðnufrysting og loðnu-
hrogn.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14666 og
í kvöldsíma 16048.
BRYNJÓLFUR HF., Njarðvík
Starfsfólk
Við óskum eftir duglegu og áreiðanlegu
fólki, ekki yngra en 20 ára.
1. Nú þegar í pizzugerð og annað. Vakta-
vinna.
2. Nú þegar í helgarvinnu aðra hverja
helgi.
3. Frá 1. feb. í afgreiðslu og annað. Vakta-
vinna.
Skipstjóri
Vanan skipstjóra vantar strax á 15 tonna
línubát frá Sandgerði. Upplýsingar í síma
37558.
Keflavík - Atvinna
Afgreiðslufólk óskast.
STAPAFELL, Keflavík
Úskað
eftir
kröfum í
þrotabú
Ragnars-
bakarís
og Ás-
geirs hf.
Þorsteinn Pétursson,
skiptaráðandi í Keflavík,
hefur birt auglýsingar í Lög-
birtingablaðinu um innköll-
un krafna í þrotabú hlutafél-
aganna Ragnarsbakarís í
Keflavík og Asgeirs h.f. í
Garði. Bæði hlutafélögin
hafa verið tekin til gjald-
þrotameðferðar.
Er gefinn tveggja mánaða
frestur til að lýsa kröfum í bú
þessi en halda á skiptafund í
aprílmánuði samkvæmt um-
ræddum auglýsingum.
50 ára
Jón Halidór Björnsson
varð 50 ára þann 4. jan. sl.
Árnað heilla
Gefin voru saman í hjóna-
band af séra Hirti Magna Jó-
hannssyni í Hvalsneskirkju á
aðfangadag, Heiður Huld
Friðriksdóttir og Asbjörn
Már Jónsson. Heimili þeirra
er að Uppsalavegi 6 í Sand-
gerði.